Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.5.1892 - 9.10.1945

History

Þuríður Þorvaldsdóttir 25.5.1892 - 9.10.1945. Kennari. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Öxl 1915. Þjótanda Villingaholtshreppi 1916. Vetleifsholti 1919. Kennarapróf 1912. Veturinn 1912-1913 var hún kennari á Ísafirði, en næsta vetur í Húnavatnssýslu.

Places

Legal status

Kennarapróf 1912.

Functions, occupations and activities

Veturinn 1912-1913 var hún kennari á Ísafirði, en næsta vetur í Húnavatnssýslu.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þorvaldur Bjarnarson 19. júní 1840 - 7. maí 1906. Var í Belgsholti, Melasókn, Borg. 1845. Prestur á Reynivöllum í Kjós 1867-1877 og síðar á Mel í Miðfirði, Hún. frá 1877 til dauðadags og kona hans 109.1875; Sigríður Jónasdóttir 10. júní 1850 - 15. mars 1942. Húsfreyja á Barði, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Reynivöllum í Kjós og síðar á Mel í Miðfirði

Systkini hennar;
1) Gyðríður Þorvaldsdóttir 9.1.1876 - 29.4.1882.
2) Hólmfríður Þorvaldsdóttir 28. júlí 1877 - 26. júlí 1959. Húsfreyja á Brekkulæk í Miðfirði. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Mel, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Húsfreyja á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Sigvaldi Björnsson 16.11.1873 - 13.12.1945. Bóndi og trésmiður á Brekkulæk í Miðfirði, V-Hún. Tökubarn á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi og trésmiður á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Böðvar Þorvaldsson 15.4.1879 - 14.4.1919. Bóndi á Barði.
4) Ingibjörg Þorvaldsdóttir 17.9.1881 - 12.6.1958. Húsfreyja á Stóra-Ósi í Miðfirði. Húsfreyja á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
5) Guðný Þorvaldsdóttir 12.1.1887 - 9.1.1903
6) Ólafur Þorvaldsson 15.10.1889 - 27.6.1892.
7) Ófeigur Þorvaldsson 28.12.1894 - 2.7.1944.

Maður hennar 27.5.1914; Þorsteinn Björnsson 11. des. 1886 - 27. maí 1973. [Faðir hans Björn Eysteinsson (1849-1939)]. Var á Réttarhóli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Kaupmaður á Hellu, Oddasókn, Rang. 1927-1935, síðar bóndi í Selsundi á Rangárvöllum. Síðast bús. í Hafnarfirði. Þau skildu. M2; Ólöf Kristjánsdóttir 4. júní 1892 - 9. október 1981. Bústýra á Hellu, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
Seinni maður hennar 20.9.1930; Bjarni Björnsson 3. sept. 1890 - 25. júní 1967. Bóndi á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Syðri-Bessastöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.

Börn;
1) Helga Sigríður Þorsteinsdóttir 30. apríl 1915 - 7. feb. 2011. Var á Barði, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturdóttir húsmóður á Barði. Var að Bessastöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja og saumakona á Bessastöðum. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Maki Einar Björnsson, f. 23.3. 1897, d. 1.5. 1983.
2) Gyðríður Þorsteinsdóttir 6. okt. 1916 - 5. nóv. 2011. Var á Hellu, Oddasókn, Rang. 1930. Verslunarstarfsmaður og síðar ræstingastjóri í Hafnarfirði. Gyðríður giftist 4. ágúst 1944 Ingvari Ívarssyni, f. 24. janúar 1917, d. 5. nóvember 1990, matreiðslumanni og leigubílstjóra
3) Björn Þorsteinsson 20. mars 1918 - 6. okt. 1986. Var á Hellu, Oddasókn, Rang. 1930. Sagnfræðingur, prófessor við Háskóla Íslands. Síðast bús. í Kópavogi. Kjördóttir: Valgerður Björnsdóttir f. 12.2.1951.
4) Högni Þorsteinsson 25. jan. 1920 - 3. okt. 1935. Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Björn Jónsson og Kristín Bjarnadóttir.

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Bjarnason (1840-1898) Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs (19.5.1840 - 9.12.1898)

Identifier of related entity

HAH02653

Category of relationship

family

Dates of relationship

1930

Description of relationship

tengdafaðir

Related entity

Melstaður í Miðfirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00379

Category of relationship

associative

Dates of relationship

25.5.1892

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Bjarni Björnsson (1890-1970) Uppsölum Miðfirði (21.2.1890 - 30.1.1970)

Identifier of related entity

HAH01118

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði (19.6.1840 - 7.5.1906)

Identifier of related entity

HAH07443

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði

is the parent of

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dates of relationship

25.5.1892

Description of relationship

Related entity

Helga Sigríður Þorsteinsdóttir (1915-2011) Bessastöðum (30.4.1915 - 7.2.2011)

Identifier of related entity

HAH01418

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Sigríður Þorsteinsdóttir (1915-2011) Bessastöðum

is the child of

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dates of relationship

30.4.1915

Description of relationship

Related entity

Sigríður Jónasdóttir (1850-1942) Melstað (10.6.1850 - 15.3.1942)

Identifier of related entity

HAH02082

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jónasdóttir (1850-1942) Melstað

is the parent of

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dates of relationship

25.5.1892

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1877-1959) Brekkulæk í Miðfirði (28.7.1877 - 26.6.1959)

Identifier of related entity

HAH06542

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1877-1959) Brekkulæk í Miðfirði

is the sibling of

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dates of relationship

25.5.1892

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum (11.12.1886 - 27.5.1973)

Identifier of related entity

HAH06635

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum

is the spouse of

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dates of relationship

1914

Description of relationship

þau skildu

Related entity

Öxl í Þingi ((1350))

Identifier of related entity

HAH00514

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Öxl í Þingi

is controlled by

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1915

Related entity

Bessastaðir á Heggstaðanesi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00818

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bessastaðir á Heggstaðanesi

is controlled by

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1930 og til dd

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09142

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 2.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places