Tjarnarkirkja á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

um 1935

Saga

Tjarnarkirkja er kirkja að Tjörn á vestanverðu Vatnsnesi. Kirkan þar var reist á árunum 1930 til 1940 úr steinsteypu. Alls tekur kirkjan milli 70 og 80 manns í sæti en altaristafla er eftir Þórarinn B. Þorláksson, máluð 1910. Er hún eftirmynd altaristöflunnar í Dómkirkjunni í Reykjavík eftir G.T. Wegener.
Tjörn á Vatnsnesi er bær, kirkjustaður og fyrrum prestsetur á vestanverðu Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu. Sigurður Norland var prestur í Tjarnarprestakalli en hann bjó ekki á prestsetrinu heldur í Hindisvík. Annar prestur á Tjörn var séra Róbert Jack, Skoti sem kom til Íslands sem knattspyrnuþjálfari og varð hér innlyksa í stríðinu. Hann fór þá að læra guðfræði í Háskóla Íslands og varð eftir það prestur og prófastur á Tjörn í áratugi.

Staðir

Tjörn; Vatnsnes; Vestur-Húnavatnssýsla; Hindisvík;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Ríkisjörðin Tjörn I er staðsett á vestanverðu Vatnsnesi þar sem undirlendið er hvað breiðast, fjalllendi er mikið og gott beitiland. Þarna var fyrrum prestssetur og á bæjarhlaðinu er kirkja og kirkjugarður.
Heildarstærð Tjarnar-jarða (ríkisjarðanna Tjarnar I og II) er talin 1700 ha, þar af er stærstur hluti óskipt útjörð, en heimalönd eru nytjuð frá hvorri jörð fyrir sig.
Formlegri ábúð lauk vorið 2011, frá þeim tíma hafa bæjarhúsin verið nýtt samkvæmt sérstöku leyfi og nágrannabóndi hefur borið á og slegið túnin. Samkvæmt fasteignaskrá tilheyra jörðinni veiðihlunnindi í Tjarnará.

Fasteignir á jörðinni eru eftirfarandi:
Íbúðarhús á tveimur hæðum og með kjallara að hluta, nauðsynlegt er að einangra og klæða húsið.
Fjárhús með áburðarkjallara byggt árið 1968, 140,1 fm, ástand talið sæmilegt.
Hlaða byggð árið 1972, 80,2 fm, ástand talið sæmilegt.
Alifuglahús byggt árið 1959, ónýtt.
Nýbyggð skemma, 74,9 fm.

Leigugjald:
Reglur ráðuneytisins um leigugjald má finna á heimasíðu ráðuneytisins. Í þessu tilviki miðast ársleigan við 1. gr. reglnanna, en þar stendur að grunnleigugjald skuli vera 3,25% af matsliðum í eigu ríkisins í fasteignamati og 2% af öðrum eignum sem ekki eru í fasteignamati, en verðlagðar hafa verið í úttekt eða með sambærilegum hætti. Einnig að afgjaldið taki breytingum í samræmi við byggingavísitölu.
Ársleigan verður skv. þessu u.þ.b. kr. 525.000.-

Tengdar einingar

Tengd eining

Vatnsnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00019

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vesturhópshólakirkja (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00585

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hindisvík á Vatnsnesi ((1900)-1957)

Identifier of related entity

HAH00291

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðadalsá - Sauðá á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00594

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Súluvellir í Vesturhópi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00490

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergsstaðir-Torfnes Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00494

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað (3.12.1882 - 8.6.1959)

Identifier of related entity

HAH06570

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað

controls

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1919 - 1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þingeyrakirkja

controls

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Stefán Þorláksson (1847-1907) Prestur á Tjörn á Vatnsnesi (13.8.1847 - 7.2.1907)

Identifier of related entity

HAH05736

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu (13.3.1881 - 10.11.1958)

Identifier of related entity

HAH02897

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu

controls

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kirkjuhvammur í Miðfirði (1318 -)

Identifier of related entity

HAH00579

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kirkjuhvammur í Miðfirði

er stjórnað af

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðstahvammskirkja (1882)

Identifier of related entity

HAH00583

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Syðstahvammskirkja

er stjórnað af

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00596

Kennimark stofnunar

IS HAH-Kir

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir