Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (1881-1946) Húsavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (1881-1946) Húsavík

Hliðstæð nafnaform

  • Hulda skáldkona

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.8.1881 - 10.4.1946

Saga

Unnur Benediktsdóttir Bjarklind 6. ágúst 1881 - 10. apríl 1946. Húsfreyja á Húsavík 1930. Skáldkona og húsfreyja á Húsavík og í Reykjavik. Höfundarnafn hennar var Hulda.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Benedikt Jónsson 28. jan. 1846 - 1. feb. 1939. Bóndi á Auðnum í Laxárdal, S.-Þing. 1874-1904, hreppstjóri 1878-1903, síðar skrifstofumaður og bókavörður á Húsavík. Félagsmálafrömuður. Einn aðalhvatamaðurinn að stofnun Kaupfélags Þingeyinga. Safnaði þjóðlögum, organisti á Þverá í Laxárdal um tíma, nam af sjálfum sér, norðurlandamálin, ensku og þýsku og kona hans 8.10.1870; Guðný Halldórsdóttir 8. nóv. 1845 - 28. okt. 1935. Húsfreyja á Auðnum í Laxárdal, S.-Þing. 1874-1904. Síðar húsfreyja á Húsavík. Var á Húsavík 1930.

Systkini;
1) Herdís Benediktsdóttir 27. okt. 1871 - 6. maí 1958. Húsfreyja á Litlu-Laugum í Reykjadal 1895-98 og Hamri í Laxárdal 1898-03, síðar á Húsavík. Húsfreyja á Kirkjubæ, Húsavíkursókn, S-Þing. 1910. Maður hennar; Jón Helgason 1.8.1867 - 20.8.1955.
2) Hildur Benediktsdóttir 1.9.1875 - 5.9.1968. Húsfreyja á Auðnum í Laxárdal, S-Þing. 1898-1938. Maður hennar; Jón Pétursson 16.9.1866 - 9.1.1953. Bóndi á Auðnum í Laxárdal, S-Þing. 1898-1938. Fæddur 16. sept. að eigin sögn en 20. sept. skv. prestþjónustubók.
3) Aðalbjörg Benediktsdóttir 2. feb. 1879 - 12. mars 1964. Húsfreyja í Garði í Aðaldal og frá 1903 á Húsavík. Húsfreyja á Húsavík 1930. Skáldmælt og ritfær. Var hjá foreldrum á Auðnum fram til 1899 utan 1898 sem hún var hjú í Sýslumannshúsinu á Húsavík. Flutti að Garði í Aðaldal um 1900. Maður hennar; Jón Baldvinsson 1878
4) Bergljót Benediktsdóttir 4. des. 1883 - 7. mars 1960. Húsfreyja í Garði í Aðaldal, dvaldi síðari árin lengst af á Tjörn í sömu sveit. Húsfreyja í Garði, Nessókn, S-Þing. 1930. Nam orgelleik vetrartíma í Reykjavík á yngri árum. Hagmælt vel.

Maður hennar 20.12.1905; Sigurður Bjarklind Sigfússon 19. ágúst 1880 - 16. maí 1960. Fæddur á Helluvaði. Með foreldrum fram um tvítugt, lengst af á Halldórsstöðum í Reykjadal. Kaupfélagsstjóri á Svalbarðseyri um nokkur ár. Sölustjóri og síðar kaupfélagsstjóri á Húsavík um 1905-35. Forstjóri K.Þ. á Húsavík 1930. Flutti til Reykjavíkur 1935, bankaféhirðir þar. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;

1) Sigríður Bjarklind 7. mars 1910 - 8. maí 1993. Var á Húsavík 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945, síðast bús. í Reykjavík.
2) Jón Sigurðarson Bjarklind 4. des. 1913 - 22. sept. 2002. Nemandi á Akureyri 1930.
3) Benedikt Sigurðsson Bjarklind 9. júní 1915 - 6. sept. 1963. Var á Húsavík 1930. Héraðsdómslögmaður, fulltrúi hjá borgarfógeta í Reykjavík. K.: Else Gjerda Hansen f. 19.3.1915.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Húsavík

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Bjarklind Sigfússon (1880-1960) Kaupfélagsstjóri Húsavík (19.8.1880 - 16.5.1960)

Identifier of related entity

HAH04866

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Bjarklind Sigfússon (1880-1960) Kaupfélagsstjóri Húsavík

er maki

Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (1881-1946) Húsavík

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04809

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 28.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/LZ2F-DTV

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir