Sýnir 10344 niðurstöður

Nafnspjald

Lára Helga Gunnarsdóttir (1916-2017) frá Botnastöðum

  • HAH09123
  • Einstaklingur
  • 17.6.1916 - 4.10.2017

Lára Gunnarsdóttir fæddist 17. júní 1916, að Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún, og ólst þar upp. Var á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Gjaldkeri í Reykjavík 1945. Forstöðukona dagheimila í Reykjavík um árabil og starfaði síðar hjá Dagvistun Stéttarfélags Reykjavíkurborgar. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Heiðursfélagi í Fóstrufélagi Íslands. Nefnd Helga Lára við skírn.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 4. október 2017. Útförin fór fram frá Bústaðakirkju 20. október 2017, klukkan 13.

Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum

  • HAH09126
  • Einstaklingur
  • 16.1.1893 - 17.7.1966

Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966. Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.

Daníel Jónsson (1879-1953) Skósmiður á Ísafirði

  • HAH09128
  • Einstaklingur
  • 22.8.1879 - 21.11.1953

Fósturbarn á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Tökudrengur á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú í Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1901. Skósmiður á Ísafirði.

Ingiríður Brynjólfsdóttir (1843-1928) Rvk

  • HAH09137
  • Einstaklingur
  • 28.2.1843 - 5.1.1928

Ingiríður Brynjólfsdóttir 28. feb. 1843 - 5. jan. 1928. Gerði 1845. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona Melsstað 1870. Ráðskona sra Lárusar Eysteinssonar (1853-1890) Læknishúsinu Reykjavík 1880. Fráskilin Kirkjustræti 8 1901. Ekkja Þingholtsstræti 28, 1912 og 1920. Stúkusystir í IOGT Verðanda. Andaðist á Landakotsspítala.

Stefán Friðriksson (1902-1980) Sauðárkróki

  • HAH09141
  • Einstaklingur
  • 2.2.1902 - 20.6.1980

Stefán Friðriksson 2. feb. 1902 - 20. júní 1980. Bóndi á Sauðárkróki 1930. Heimili: Glæsibær, Staðarhr. Bóndi í Glæsibæ. Síðast bús. á Sauðárkróki. F. 3.1.1902 skv. kirkjubók.

Guðmundur Sigfússon (1906-1993) Eiríksstöðum

  • HAH09153
  • Einstaklingur
  • 20.5.1906 - 27.3.1993

Guðmundur Sigfússon 20. maí 1906 - 27. mars 1993. Bóndi á Eiríksstöðum. Bóndi á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

  • HAH09161
  • Einstaklingur
  • 1.10.1917 - 28.12.1965

Þormóður Ottó Jónsson 1. október 1917 - 28. desember 1965. Vikadrengur á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Nefndur Þormóður Októ í 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Sat SVS 1939-’41. Störf síðan: Bókari hjá Sigurði Hallbjörnssyni, veturinn 1941-’42, frá þeim tíma skrifari hjá Eimskipafélagi Íslands og síðar á Sendibílastöðinni Þresti. Þormóður var góður hagyrðingur, en skáldskap sinn hafði hann ekki í frammi við almenning.

Sveinbjörn Jakobsson (1879-1958) Hnausum

  • HAH09162
  • Einstaklingur
  • 20.10.1879 - 24.10.1958

Sveinbjörn Jakobsson 20. okt. 1879 - 24. okt. 1958. Tökubarn Melum á Ströndum 1880, fósturbarn Sólheimum Svínadal 1890, Bakarahúsinu Geirseyri 1901. Var í Reykjavík 1910. Bóndi Hnausum 1920 og 1930. Var á Hnausum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.

Yngvi Ólason (1915-1995) Miðhúsum

  • HAH09168
  • Einstaklingur
  • 31.10.1915 - 12.11.1995

Yngvi Ólason [Ingvi Ólason] 31.10.1915 - 12.11.1995. Vetrarmaður á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Miðhús. Síðast bús. á Akureyri. andaðist á Yngvi Ólason [Ingvi Ólason] 31.10.1915 - 12.11.1995. Vetrarmaður á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Miðhús. Síðast bús. á Akureyri. andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.
[Í minningargrein og í andlátstilkynningu er hann sagður heita Ingvi]

Þórunn Eyjólfsdóttir (1877-1961) Hólmavík ov

  • HAH09172
  • Einstaklingur
  • 19.2.1877 - 1.10.1961

Þórunn Eyjólfsdóttir 19. febrúar 1877 - 1. október 1961. Húsfreyja á Ísafirði og Borðeyri. Húsfreyja á Laugavegi 46, Reykjavík 1930.

Kristján Jónsson (1867-1937) kaupmaður Ísafirði.

  • HAH09179
  • Einstaklingur
  • 17.7.1867 - 20.3.1937

Kristján Jónsson 17. júlí 1867 - 20. mars 1937. Var í Þjóðólfstungu, Hólssókn, Ís. 1870. Bóndi í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Skrifstofu- og verslunarmaður í Bolungarvík 1930. Síðast í Reykjavík.

Hermann Jónsson (1891-1974) Bóndi og kaupfélagsstjóri í Hofsósi

  • HAH09208
  • Einstaklingur
  • 12.12.1891 - 30.9.1974

Hermann Jónsson 12. des. 1891 - 30. sept. 1974. Bóndi og kaupfélagsstjóri í Yzta-Mó frá 1918, Barðssókn, Skag. 1930. Verslunarmaður á Hofsósi og Sauðárkróki og lengst af bóndi, kaupfélagsstjóri og hreppstjóri á Ysta-Mói í Fljótum, Skag. Síðast bús. í Haganeshreppi. Málmey 1915-1918.

Unnur Jakobsdóttir (1913-1996) Litla-Enni

  • HAH07754
  • Einstaklingur
  • 9.12.1913 - 4.3.1996

Unnur Jakobsdóttir 9. desember 1913 - 4. mars 1996. Var í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920. Var á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona í Reykjavík 1945, síðast bús. í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir. Ógift, barnlaus

Úlfhildur Kristjánsdóttir (1911-2003) Dysjum Garðabæ

  • HAH07772
  • Einstaklingur
  • 11.12.1911 - 9.7.2003

Úlfhildur Kristjánsdóttir 11.12.1911 - 9.7.2003. Fór þriggja ára í fóstur að Kjarnholtum í Biskupstungum til Guðrúnar Sveinsdóttur og Gísla Guðmundssonar. Var í Keldnaholti , Haukadalssókn, Árn. 1930. Var í vistum og kaupavinnu og fleiru á yngri árum en var húsfreyja á Dysjum í Garðahreppi, síðar Garðabæ frá því um 1937 allt til 1996. Síðast bús. í Garðabæ.
Fæddist í Langholtsparti í Flóa hinn 11. desember 1911. Hún vann við sauma í Reykjavík og var í vistum þar og í Hafnarfiði, var í kaupavinnu og vaskaði fisk í Hafnarfirði og nágrenni og saltaði síld á Djúpavík eitt sumar. Þau Guðmann og Úlfhildur bjuggu á Dysjum allan sinn búskap. Úlfhildur bjó þar áfram eftir að Guðmann lést 1981, en síðustu sjö árin dvaldist hún á Hrafnistu í Hafnarfirði.
Hún lést á hjúkrunardeild 2-B, Hrafnistu í Hafnarfirði 9. júlí 2003. Útför Úlfhildar fór fram frá Garðakirkju 17.7.2003 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Þorbjörg Hallmannsdóttir (1916-2003) Króki í Ölfusi

  • HAH07833
  • Einstaklingur
  • 17.1.1915 - 14.9.2003

Húsfreyja á Króki í Ölfusi og síðar á Selfossi. Síðast bús. á Eyrarbakka. Var í Gerðahr., Gull. 1920. Var í Lambhúsum, Útskálasókn, Gull. 1930.
Þorbjörg Hallmannsdóttir fæddist í Lambhúsum í Garði 17. janúar 1916. Þau Þorbjörg og Óskar hófu búskap á Króki í Ölfusi árið 1943 og bjuggu þar til ársins 1977. Þá fluttist hún á Selfoss. Frá árinu 1998 bjó hún á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka.
Hún andaðist sunnudaginn 14. september 2003 á Hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri. Þorbjörg var jarðsett frá Kotstrandarkirkju 22.9.2003 og hófst athöfnin klukkan 14.

Ólöf María Guðmundsdóttir (1919-2012) Refsteinsstöðum

  • HAH07851
  • Einstaklingur
  • 20þ9þ1919 - 22.10.2012

Ólöf María Guðmundsdóttir fæddist 20. september 1919 á Refsteinsstöðum í Víðidal, Vestur- Húnavatnssýslu.
Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 22. október 2012. Ólöf María var jarðsungin frá Fossvogskirkju 26. október 2012, og hófst athöfnin kl. 13.

Rósa Guðnadóttir (1913-2003) Eyjum Kjós

  • HAH07853
  • Einstaklingur
  • 4.4.1913 - 8.12.2003

Rósa Guðnadóttir fæddist í Eyjum í Kjós 4. apríl 1913. Var í Eyjum , Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kvsk á Blönduósi 1938-1939.
Rósa ólst upp í foreldrahúsum í Eyjum í Kjós og gekk í skóla í sveit sinni og vann öll verk sem til féllu á heimilinu.
Hún fór að heiman til Reykjavíkur liðlega tvítug að aldri og vann þar ýmis störf, m.a. á barnaheimilum og sjúkrahúsi Hvítabandsins.
Haustið 1938 fór Rósa í kvennaskólann á Blönduósi og lauk þaðan prófi vorið 1939.
Allt frá þeim tíma bjó hún í Reykjavík og starfaði þar uns heilsa hennar brast á miðjum aldri. Síðustu árin naut hún umönnunar á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir mánudaginn 8. desember 2003. Útför Rósu fór fram frá Fossvogskapellu 18.12.2003.og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Sveinbjörg Jóhannsdóttir (1915-1999) Neskaupstað 1930

  • HAH07856
  • Einstaklingur
  • 4.2.1915 - 1.3.1999

Sveinbjörg Þóra Jóhannsdóttir 4.2.1915 - 1.3.1999. Frá Skálholti, Fáskrúðsfirði, Var í Neskaupstað 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Sveinbjörg Þórunn við skírn. Kvsk á Blönduósi 1939-1940.
Var jarðsungin frá Aðventkirkjunni þriðjudaginn 9. mars kl. 15.00.

Ingibjörg Einarsdóttir (1926-2012) Sandgerði

  • HAH08065
  • Einstaklingur
  • 26.5.1926 - 24.2.2012

Ingibjörg Einarsdóttir fæddist í Klöpp, Miðneshreppi, 26. maí 1926. Húsfreyja, sjúkraliði og saumakona í Reykjavík.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk, 24. febrúar 2012. Ingibjörg var jarðsungin frá Aðventkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 2. mars 2012, og hófst athöfnin kl. 15.

Jóhanna Gunnlaugsdóttir (1924-2012) Efri-Harrastöðum,

  • HAH03257
  • Einstaklingur
  • 29.12.1924 - 18.4.2012

Jóhanna Guðbjörg Gunnlaugsdóttir fæddist á Blönduósi 29. desember 1924. Jóhanna ólst upp á heimili foreldra sinna að Efri-Harrastöðum í Skagahreppi.
Hún lést á Landakotsspítala í Reykjavík 18. apríl 2012. Útför Jóhönnu fór fram frá Garðakirkju á Álftanesi 27. apríl 2012, kl. 15.

Guðrún Georgsdóttir (1949-2007) Þorlákshöfn

  • HAH07221
  • Einstaklingur
  • 25.10.1949 - 20.6.2007

Guðrún Georgsdóttir fæddist 25.10.1949 - 20.6.2007. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Fæddist á Blönduósi 25. október 1949.
Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. júní 2007. Útför Guðrúnar var gerð frá Þorlákskirkju 29.6.2007 og hófst athöfnin klukkan 14.

Katrín Eiríksdóttir (1925-2017) frá Saurbæ

  • HAH07219
  • Einstaklingur
  • 2.4.1925 - 15.5.2017

Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kaupmaður og síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
Katrín Eiríksdóttir fæddist 2. apríl 1925 að Þórormstungu í Vatnsdal. Katrín ólst upp hjá ömmu sinni og afa, Katrínu Grímsdóttur og Gísla Jónssyni í Saurbæ í Vatnsdal. Fimmtán ára gömul flutti hún til Reykjavíkur og réði sig í vist þar.
Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 12. maí 2017. Útför Katrínar fór fram frá Áskirkju 22. maí 2017, og hófst athöfnin kl. 13.

Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi

  • HAH05250
  • Einstaklingur
  • 25.8.1881 - 19.12.1967

Ingibjörg Jakobína Jónsdóttir 25.8.1881 - 19.12.1967. Fædd á Neðri-Torfustöðum. Ytri-Reykjum 1890, Húsfreyja á Blönduósi. Var í Sumarliðabæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Niðurstöður 9501 to 9600 of 10344