Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari

Parallel form(s) of name

  • Árni Arinbjarnarson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.9.1934 - 1.3.2015

History

Árni Arinbjarnarson 8. september 1934 - 1. mars 2015 Var í Reykjavík 1945. Fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, fiðlukennari, orgelleikari og söngstjóri í Reykjavík.
Árni fluttist ársgamall með foreldrum sínum til Reykjavíkur og bjó þar alla tíð. Hann ólst upp í foreldrahúsum öll æskuárin en dvaldist oft yfir sumartímann í sveit hjá frændfólki sínu á Bjargi í Miðfirði.
Útför Árna fer fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu í dag, 11. mars 2015, kl. 15.

Places

Reykjavík

Legal status

Árni stundaði barnaskólanám í Laugarnesskólanum og fór síðan í Ingimarsskólann og lauk þaðan gagnfræðaprófi. Hann var síðan einn vetur í Kennaraskóla Íslands. Hann stundaði tónlistarnám frá unga aldri, fór í Tónlistarskólann í Reykjavík níu ára og lauk burtfararprófi í fiðluleik 1956 og í orgelleik 1960. Kennarar hans voru Björn Ólafsson í fiðluleik og dr. Páll Ísólfsson í orgelleik. Árið 1957-58 var Árni við framhaldsnám í fiðlu- og orgelleik í London. Fékk hann til þess styrk frá British Council. Kennarar hans voru Max Rostal og Geraint Jones. Árni starfaði sem fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands 1961-1996.

Functions, occupations and activities

Hann var fiðlukennari við Tónlistarskólann í Keflavík 1958-1982; Tónlistarskólann í Reykjavík 1964-1973 og Nýja Tónlistarskólann 1978-2014. Árni var orgelleikari og söngstjóri Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu 1952-1988 og orgelleikari Grensáskirkju 1967-1973 og 1982-2014. Árni kom fram á mörgum orgeltónleikum hérlendis og á organistamótum í Danmörku og Svíþjóð.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Arinbjörn Árnason frá Neðri-Fitjum í Víðidal, f. 16.8. 1904, d. 11.1. 1999, og Margrét Jónína Karlsdóttir frá Bjargi í Miðfirði, f. 20.4. 1893, d. 25.8. 1991. Systkini Árna sammæðra voru, faðir þeirra; Axel Valdimar Vilhelmsson 21. febrúar 1890 - 31. mars 1927 Fósturbarn á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Verslunarstjóri á Akureyri.
1) Anna Vilhelmína Axelsdóttir 24. ágúst 1918 - 11. júlí 2010 Var á Bjargi, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Bjargi, síðar saumakona og kennari á Hvammstanga. Maður hennar 24.8.1940; Sigurgeir Karlsson 29. mars 1908 - 4. október 1976 Nemandi á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Bóndi á Bjargi í Miðfirði, síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.
2) Karl Jóhannes Axelsson, f. 7.8. 1920, d. 5.5. 1943, maki Anne Mary Pálmadóttir 8.10.1947, synir þeirra eru Geir og Valur.
3) Páll Axelsson, f. 29.6. 1922, d. 15.7. 1988, Strætisvagnastjóri í Reykjavík. Kona hans 1949; Finnboga Sigríður Halldórsdóttir 30. júlí 1925 - 27. mars 2002 Var í Fögrubrekku, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Húsfreyja, einn af stofnendum ABC hjálparstarfs og starfaði hún þar í sjálfboðavinnu.
4) Sigurgeir Axelsson 27. maí 1926 - 18. júní 2001 Vélstjóri, vann síðast hjá Eimskipafélagi Íslands. Var á Bjargi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Guðmundur Þór Sigurgeirsson, f. 5.5.1962. Kona hans 13.2.1965; Jónína Guðmundsdóttir 1. október 1942 - 3. júlí 2008
Faðir hans; Björn Jónsson, bóndi á Torfastöðum í Miðfirði, f. 1905, d. 1982.
5) Grettir Björnsson 2. maí 1931 - 20. október 2005 Harmonikuleikari, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1.2.1952; Erna Sæbjörg Geirsdóttir 10. maí 1934

Kona hans 12.6.1968; Dóra Lydía Haraldsdóttir 1. maí 1943.
Börn Árna og Dóru Lydiu eru:
1) Arinbjörn, f. 22.3. 1971, píanóleikari búsettur í Englandi, kvæntur Joanne Árnason, f. 19.3. 1973. Börn þeirra eru: a) Aron James, f. 1.10. 2003, og Joshua Ben, f. 4.4. 2007.
2) Pálína, f. 29.5. 1975, fiðluleikari.
3) Margrét, f. 30.4. 1981, sellóleikari.

General context

Relationships area

Related entity

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991) (20.4.1893 - 25.8.1891)

Identifier of related entity

HAH01750

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

is the parent of

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari

Dates of relationship

8.9.1934

Description of relationship

Related entity

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði (7.8.1920 - 5.5.1943)

Identifier of related entity

HAH09043

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði

is the sibling of

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari

Dates of relationship

1934

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Sigurgeir Axelsson (1926-2001) (27.5.1926 - 18.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01957

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

is the sibling of

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari

Dates of relationship

8.9.1934

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari (2.5.1931 - 20.10.2005)

Identifier of related entity

HAH01251

Category of relationship

family

Type of relationship

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

is the sibling of

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari

Dates of relationship

8.9.1934

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1943) Hvammstanga (12.12.1943 -)

Identifier of related entity

HAH06900

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1943) Hvammstanga

is the cousin of

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari

Dates of relationship

12.12.1943

Description of relationship

Móðurbróðir samfeðra

Related entity

Árni Gíslason (1871-1934) Neðri-Fitjum í Fitjárdal (10.6.1871 - 26.10.1934)

Identifier of related entity

HAH03542

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Gíslason (1871-1934) Neðri-Fitjum í Fitjárdal

is the grandparent of

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari

Dates of relationship

8.9.1934

Description of relationship

Faðir Árna Arinbjarnar var Arinbjörn Árnason (1904-1999) sonur Árna Gíslasonar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03519

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places