Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.5.1926 - 18.6.2001

History

Sigurgeir Axelsson fæddist á Akureyri 27. maí 1926. Hann lést á heimili sínu 18. júní síðastliðinn. Útför Sigurgeirs fer fram frá Bústaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Akureyri:

Legal status

Sigurgeir lauk grunnskólaprófi frá Laugarnesskóla árið 1940. Hann tók sveinspróf í vélvirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1952 og vélstjóraprófi árið 1954.

Functions, occupations and activities

Sigurgeir starfaði hjá Eimskipafélagi Íslands frá 1955-1966, á Narfanum 1968-1970, í Vélsmiðjunni Héðni 1974-1983 og hjá Björgun 1983-1988 og aftur hjá Eimskipafélagi Íslands frá 1988 þar til hann lét af störfum.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Margrét Jónína Karlsdóttir, f. 20. apríl 1893, d. 25. ágúst 1991, og Axel Vilhelmsson, f. 21. febrúar 1890, d. 31. mars 1927. Fósturfaðir Sigurgeirs var Arinbjörn Árnason, f. 16. ágúst 1904, d. 11. janúar 1999.
Systkini Sigurgeirs eru: 1) Anna Axelsdóttir, f. 24. ágúst 1918. 2) Karl Jóhannes Axelsson, f. 7. ágúst 1920, d. 5. maí 1943. 3) Páll Axelsson, f. 29. júní 1922, d. 15. júlí 1988. 4) Grettir Björnsson, f. 2. maí 1931. 5) Árni Arinbjarnarson, f. 8. september 1934.
Sigurgeir kvæntist Jónínu Guðmundsdóttur hinn 13. febrúar 1965. Jónína er fædd í Reykjavík 1. október 1942. Foreldrar hennar voru Guðmundur Böðvarsson, f. 28. október 1905, d. 12. ágúst 1980, og Sigríður Þórunn Jónsdóttir, f. 7. ágúst 1918, d. 20. mars 1997.
Áður átti Sigurgeir tvö börn
1) Ægir Breiðfjörð, f. 22. apríl 1946. Fyrri kona hans var Tómasína Einarsdóttir. Börn þeirra eru Einar Axel, f. 21. nóvember 1966, og Óðinn, f. 28. maí 1969. Seinni kona Ægis er Sigríður Gunnlaugsdóttir. Börn þeirra eru Bergþóra Linda, f. 11. október 1987, og Hildur Margrét, f. 9. janúar 1990.
2) Stefanía, f. 15. september 1949.
Börn Sigurgeirs og Jónínu eru
3) Guðmundur Þór, f. 5. maí 1962, maki Anna Friðbertsdóttir. Þau slitu samvistir. Börn þeirra eru Linda Ósk, f. 4. nóvember 1983, og Eva Dögg, f. 12. september 1987.
4) Sigríður Margrét, f. 6. apríl 1966, d. 16. október 1966.
5) Sigríður Margrét, f. 6. janúar 1968, maki Jón Arason. Börn þeirra eru Sigurgeir, f. 12. ágúst 1989, og Arnór, f. 13. apríl 1992.
6) Katrín Jóna, f. 11. september 1971, maki Guðbergur Sigurpálsson.

General context

Relationships area

Related entity

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri (21.2.1890 - 31.3.1927)

Identifier of related entity

HAH02530

Category of relationship

family

Type of relationship

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri

is the parent of

Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

Dates of relationship

27.5.1926

Description of relationship

Related entity

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991) (20.4.1893 - 25.8.1891)

Identifier of related entity

HAH01750

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

is the parent of

Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

Dates of relationship

27.5.1926

Description of relationship

Related entity

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari (2.5.1931 - 20.10.2005)

Identifier of related entity

HAH01251

Category of relationship

family

Type of relationship

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

is the sibling of

Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

Dates of relationship

2.5.1931

Description of relationship

Sammæðra.

Related entity

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði (7.8.1920 - 5.5.1943)

Identifier of related entity

HAH09043

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði

is the sibling of

Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

Dates of relationship

1926

Description of relationship

Related entity

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari (8.9.1934 - 1.3.2015)

Identifier of related entity

HAH03519

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari

is the sibling of

Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

Dates of relationship

8.9.1934

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1943) Hvammstanga (12.12.1943 -)

Identifier of related entity

HAH06900

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1943) Hvammstanga

is the cousin of

Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

Dates of relationship

12.12.1943

Description of relationship

móðurbróðir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01957

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places