Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg,

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg,

Parallel form(s) of name

  • Árni Daníelsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.8.1884 - 2.8.1965

History

Árni Daníelsson 5. ágúst 1884 - 2. ágúst 1965 Bóndi og hreppstjóri á Sjávarborg í Skarðshr. , og síðar kaupmaður á Sauðárkróki. Fór til Vesturheims 1900 frá Vakursstöðum í Vindhælishreppi og dvaldist þar að því sinni til 1907. Bóndi á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.

Places

Ingveldarstaðir; Sjávarborg;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Daníel Andrésson 12.3.1833 - 14.1.1888 Var á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Harastöðum á Skagaströnd, síðar á Ingveldarstöðum. Drukknaði í Gönguskarðsá og kona hans 27.1.1876; Hlíf Jónsdóttir 6. september 1849 - 12. apríl 1918 Húsfreyja á Harastöðum og Ingveldarstöðum ytri. Fór til Vesturheims 1900 frá Vakursstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Glenboro. Systur hennar voru ma. tvíburarnir Björg og Björg Jónsdætur 29.8.1844, Hofi og Árbakka.
Systkini Árna;
1) Jón Daníelsson 21. maí 1878 Barnakennari, fór til Vesturheims 1899 frá Vakursstöðum, Vindhælishreppi, Hún.
2) Andrés Daníelsson (Andrew Danielsson) 21. desember 1879 - 15. september 1954 Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1880. Fluttist níu ára til Vesturheims. Settist að í Blaine. Vann fyrstu árin við verslun, en gerðist síðan fasteignasali. Hann var einnig bæjarráðsmaður, ríkisþingmaður og friðdómari um skeið. Kona hans; Guðbjörg Vilhelmína Ingimundardóttir f. 24. ágúst 1870 - 3. nóvember 1963. Fór til Vesturheims 1899 frá Sauðárkróki, Sauðárhreppi, Skag. Settist að í Blaine. Móður systir Páls Kolka læknis.
3) Þorsteinn Daníelsson 31.8.1883 Fór til Vesturheims 1900 frá Vakursstöðum, Vindhælishreppi, Hún.

Kona Árna 7.12.1920; Heiðbjört Björnsdóttir 6. janúar 1893 - 24. maí 1988 Húsfreyja á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. Húsfreyja þar 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Systir hennar Björg (1889-1977) móðir Sigurðar Bjarnasonar alþm frá Vigur.
Börn þeirra;
1) Hlíf Ragnheiður Árnadóttir 19. desember 1921 - 16. apríl 2013. Var á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Maður hennar; Kristmundur Bjarnason 10. janúar 1919 Rithöfundur Sjávarborg. Var á Mælifelli, Mælifellssókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Tryggvi Guttormur Hjörleifsson Kvaran og Anna Grímsdóttir Kvaran. Fæddur á Reykjum í Tungusveit, Skag. Foreldrar Bjarni Kristmundsson og k.h. Kristín Sveinsdóttir. Stúdent frá MA. Bóndi og rithöfundar á Sjávarborg frá 1950. Hefur þýtt fjölda bóka og samið mörg ritverk, einkum á sviði sagnfræði. Stærstu verk á því sviði: Saga Sauðárkróks I-III og Saga Dalvíkur I-IV. Kristmundur var fyrsti skjalavörðurinn við skjalasafnið á Sauðárkróki.
2) Þorsteinn Árnason 20. september 1923 - 24. mars 1965 Læknir í Neskaupstað. Var á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Skagafirði. Afleysingalæknir Lúðvíks Nordal, afa Davíðs Oddssonar, á Selfossi 1951 (sjá óbirtar minningar GPJ, er Þorsteinn bjargaði lífi hans með pensilíngjöf sem þá hafði ekki verið gefið ungabörnum. Blessuð sé minning hans). Barnsmóðir Þorsteins; Júlíana Guðmundsdóttir 30. ágúst 1923 Var í Útibæ í Flatey, Brettingsstaðasókn, S-Þing. 1930 hjúkrunarkona Húsavík. Kona Þorsteins 12.9.1953; Anna Siggerður Jóhannsdóttir 3. október 1930 - 13. mars 1998 Síðast bús. í Neskaupstað.
3) Haraldur Árnason 6. mars 1925 Var á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Kaupmaður og skólastjóri Hólum 1971-1981. Kona hans 1950; Margrit Árnason 12. júní 1928 - 24. júlí 2014 Deildarstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og húsfreyja á Sjávarborg í Skarðshreppi. Foreldrar: Margarete Truttmann f.7.1.1887, d.15.5.1991 og Aristide Carlo Massimo Truttmann f.3.10.1889, d.17.6.1973.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) Veðramótum (22.5.1884 - 1.5.1964)

Identifier of related entity

HAH07248

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.12.1920

Description of relationship

Mágar, giftur Heiðbjörtu systur hans

Related entity

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri (7.7.1889 - 24.1.1977)

Identifier of related entity

HAH02716

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.12.1920

Description of relationship

Björg var systir Heiðbjartrar konu Árna

Related entity

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum (20.7.1894 -8.4.1956)

Identifier of related entity

HAH04102

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.12.1920

Description of relationship

Heiðbjört (1893-1988) kona Árna var systir Guðmundar

Related entity

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði (12.1.1886 - 14.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02137

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.12.1920

Description of relationship

kona Árna var Heiðbjört systir Þorbjörns

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) frá Veðramóti (14.1.1887 - 27.9.1976)

Identifier of related entity

HAH04262

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.12.1920

Description of relationship

Heiðbjört kona Árna var systir Guðrúnar

Related entity

Haraldur Björnsson (1891-1967) leikari (27.7.1891 - 9.12.1967)

Identifier of related entity

HAH04821

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.12.1920

Description of relationship

Heiðbjört kona Árna var systir Haralds

Related entity

Andrew Danielsson (1879-1954) ríkisþingmaður Blaine Washingthon (21.12.1879 - 15.9.1954)

Identifier of related entity

HAH02294

Category of relationship

family

Type of relationship

Andrew Danielsson (1879-1954) ríkisþingmaður Blaine Washingthon

is the sibling of

Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg,

Dates of relationship

5.8.1884

Description of relationship

Related entity

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti) (6.1.1893 - 24.5.1888)

Identifier of related entity

HAH07249

Category of relationship

family

Type of relationship

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

is the spouse of

Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg,

Dates of relationship

7.12.1920

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Hlíf Ragnheiður Árnadóttir 19. desember 1921 - 16. apríl 2013. Var á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Maður hennar; Kristmundur Bjarnason 10. janúar 1919. Rithöfundur Sjávarborg. 2) Þorsteinn Árnason 20. september 1923 - 24. mars 1965. Læknir í Neskaupstað. Barnsmóðir Þorsteins; Júlíana Guðmundsdóttir 30. ágúst 1923 Var í Útibæ í Flatey, Brettingsstaðasókn, S-Þing. 1930 hjúkrunarkona Húsavík. Kona Þorsteins 12.9.1953; Anna Siggerður Jóhannsdóttir 3. október 1930 - 13. mars 1998 Síðast bús. í Neskaupstað. 3) Haraldur Árnason 6. mars 1925. Kaupmaður og skólastjóri Hólum 1971-1981. Kona hans 1950; Margrit Árnason 12. júní 1928 - 24. júlí 2014. Deildarstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og húsfreyja á Sjávarborg í Skarðshreppi.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03538

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places