Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Magnússon (1894-1956) Tungu á Skörðum
  • Guðmundur Magnússon Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum
  • Guðmundur Magnússon Björnsson Tungu á Skörðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.7.1894 -8.4.1956

History

Guðmundur Magnússon Björnsson 20. júlí 1894 - 8. apríl 1956 Bóndi í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skag.

Places

Veðramót á Skörðum; Tunga:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þorbjörg Stefánsdóttir 28. september 1855 - 18. maí 1903 Húsmóðir í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja að Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1890 og maður hennar 17.7.1877; Björn Jónsson 14. júní 1848 - 23. janúar 1924 Bóndi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Hreppstjóri þar, 1890.
Systkini Guðmundar;
1) Stefán Þorsteinn Björnsson 3. september 1880 - 5. nóvember 1914 Var í Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi í Sjávarborg. Kona hans 1905; Ingibjörg Guðmundsdóttir 8. maí 1876 - 23. júlí 1906 Húsfreyja á Skíðastöðum, Skag. Fósturforeldrar hennar voru Hjörtur Hjálmarsson og Þuríður Gunnarsdóttir á Skíðastöðum.
2) Jón Þorbjargarson Björnsson 15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964 Kennari á Sauðárkróki og síðar skólastjóri þar. Fósturbarn: Geirlaug Björnsdóttir, f. 25.12.1939. Fk hans 15.10.1912; Geirlaug Jóhannesdóttir 28. júlí 1892 - 6. apríl 1932 Fósturbarn í Núpufelli, Möðruvallasókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Sk hans 14.9.1940; Rósa Stefánsdóttir 10. október 1895 - 14. júlí 1993 Var í Króksstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbarn: Geirlaug Björnsdóttir, f. 25.12.1939.
3) Sigurður Árni Björnsson 22. maí 1884 - 1. maí 1964 Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890.Oddviti og hreppstjóri á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Síðar framfærslufulltrúi í Reykjavík. Bóndi á Veðramóti 1920 og 1930. Framfærslufulltrúi í Reykjavík 1945. Kona hans; 21.5.1912; Sigurbjörg Guðmundsdóttir 23. desember 1884 - 30. apríl 1973 Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920. og 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Þorbjörn Björnsson 12. janúar 1886 - 14. maí 1970 Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshreppi, Skag. og á Geitaskarði í Langadal, A-Hún. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans 12.6.1914; Sigríður Árnadóttir 4. júlí 1893 - 27. júní 1967 Var í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.
5) Björg Björnsdóttir 7. júlí 1889 - 24. janúar 1977 Húsfreyja á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja í Vigur, síðast bús. í Ögurhreppi. Maður hennar; Bjarni Sigurðsson 24. júlí 1889 - 30. júlí 1974 Bóndi á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Bóndi og oddviti í Vigur á Ísafjarðardjúpi. Síðast bús. í Ögurhreppi.
6) Haraldur Heiðbjartur Björnsson 27. júlí 1891 - 9. desember 1967 Leikari í Reykjavík 1930 og 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 17.7.1921; Júlíana Friðriksdóttir 12. september 1891 - 13. desember 1983 Skráð fara til Vesturheims 1913 frá Veitingahúsi, Húsavík, S-Þing. Húsfreyja í Bergstaðastræti 83, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturforeldrar: Sigurjón Þorgrímsson, f. 2.5.1864 og Júlíana Guðmundsdóttir, f. 27.7.1854.
7) Heiðbjört Björnsdóttir 6. janúar 1893 - 24. maí 1988 Húsfreyja á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. Húsfreyja þar 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; 7.12.1920; Árni Daníelsson 5. ágúst 1884 - 2. ágúst 1965. Bóndi og hreppstjóri á Sjávarborg í Skarðshr. , og síðar kaupmaður á Sauðárkróki. Fór til Vesturheims 1900 frá Vakursstöðum í Vindhælishreppi og dvaldist þar að því sinni til 1907. Bóndi á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.
8) Sigurlaug Björnsdóttir 25. janúar 1896 - 15. september 1989 Skrifstofukona á Knarrarbergi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Kennari við Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Barnsfaðir hennar; Jóhannes Friðrik Hansen 17. janúar 1891 - 27. mars 1952 Bóndi í Garði í Hegranesi, Skag. Kennari, vegaverkstjóri, oddviti og skáld á Sauðárkróki.

Fyrrikona Guðmundar; 14.7.1918; Þórey Ólafsdóttir 23. ágúst 1895 - 17. nóvember 1945. Húsfreyja í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja og handavinnukennari í Tungu í Gönguskörðum, Skag.
Seinni kona hans 27.11.1954; Lára Sigurlín Þorsteinsdóttir 14. febrúar 1900 - 10. janúar 1980 Tökubarn á Vesturgötu, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 82, Reykjavík 1930. Fyrri maður hennar 29.4.1943 var; Ásbjörn Pálsson 2. september 1880 - 14. október 1952 Var á Mýri, Garðasókn, Borg. 1880. Var í Reykjavík 1890. Leigjandi í Stakkahlíð, Vestmannaeyjasókn 1910. Vélamaður á Öldugötu 59, Reykjavík 1930. Sjómaður.
Börn Guðmundar með fyrri konu;
1) Ólafur Björn Guðmundsson 23. júní 1919 - 27. ágúst 2008 Var í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Yfirlyfjafræðingur í Reykjavík. Gengdi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu. Barnsmóðir hans 28.4.1942; Jóhanna Áslaug Hjördís Bergland 20. janúar 1919 - 12. febrúar 1995 Var á Akureyri 1930. Nefnd Jóhanna Áslaug Hjördís Bergland Hannesdóttir. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Jóhanna Áslaug Hjördís Hannesdóttir Bergland í Vigurætt. Kona Ólafs 23.6.1946; Elín Maríusdóttir 4. ágúst 1919 - 31. október 2007 Var á Njálsgötu 74, Reykjavík 1930. Húsfreyja, verslunarstarfsmaður og ritari í Reykjavík.
2) Sigurlaug Guðmundsdóttir 3. júlí 1924 Var í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.
3) Þorbjörg Guðmundsdóttir 28. desember 1928 Var í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurlaug Gísladóttir (1873-1959) Viðvík Skagaströnd 1901. Sauðárkróki (16.6.1897 - 3.10.1959)

Identifier of related entity

HAH06666

Category of relationship

family

Dates of relationship

14.7.1918

Description of relationship

tengdasonur

Related entity

Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932) Sauðárkróki (28.7.1892 - 6.4.1932)

Identifier of related entity

HAH03720

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.10.1912

Description of relationship

Geirlaug var fk Jóns (1882-1964) bróður Guðmundar

Related entity

Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg, (5.8.1884 - 2.8.1965)

Identifier of related entity

HAH03538

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.12.1920

Description of relationship

Heiðbjört (1893-1988) kona Árna var systir Guðmundar

Related entity

Björn Jónsson (1848-1924) Veðramótum (14.6.1848 - 23.1.1924)

Identifier of related entity

HAH02845

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1848-1924) Veðramótum

is the parent of

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

Dates of relationship

20.7.1894

Description of relationship

Related entity

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) Veðramótum (22.5.1884 - 1.5.1964)

Identifier of related entity

HAH07248

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) Veðramótum

is the sibling of

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

Dates of relationship

20.7.1894

Description of relationship

Related entity

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti) (6.1.1893 - 24.5.1888)

Identifier of related entity

HAH07249

Category of relationship

family

Type of relationship

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

is the sibling of

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

Dates of relationship

20.7.1894

Description of relationship

Related entity

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri (7.7.1889 - 24.1.1977)

Identifier of related entity

HAH02716

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

is the sibling of

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

Dates of relationship

20.7.1894

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1989) frá Veðramóti Gönguskörðum (25.1.1896 - 15.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01968

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1989) frá Veðramóti Gönguskörðum

is the sibling of

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

Dates of relationship

25.1.1896

Description of relationship

Related entity

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði (12.1.1886 - 14.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02137

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

is the sibling of

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

Dates of relationship

20.7.1894

Description of relationship

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) frá Veðramóti (14.1.1887 - 27.9.1976)

Identifier of related entity

HAH04262

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) frá Veðramóti

is the sibling of

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

Dates of relationship

2.7.1894

Description of relationship

Related entity

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði (27.10.1916 - 15.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01956

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

is the cousin of

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Faðir Sigurðar á Geitaskarði var Þorbjörn (1886-1970) bróðir Guðmundar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04102

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.9.2018
ÆAHún bls 959

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places