Sigurlaug Gísladóttir (1873-1959) Viðvík Skagaströnd 1901. Sauðárkróki

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurlaug Gísladóttir (1873-1959) Viðvík Skagaströnd 1901. Sauðárkróki

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.6.1897 - 3.10.1959

History

Sigurlaug Gísladóttir 16.6.1873 - 3.10.1959. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Gísli Jónsson 1833 - 9. júlí 1879. Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1835. Hreppstjóri, oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi í Hvammi og síðar á Herjólfsstöðum í Laxárdal, Skag. og kona hans 18.11.1864; Ragnheiður Eggertsdóttir 8.3.1844 - 7.6.1934. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Ríp í Hegranesi, Skag.
Barnsfaðir hennar 14.12.1882; Jakob Halldórsson 1844 - 19.7.1882. Var á Holtastöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Ráðsmaður á Herjólfsstöðum, Skag.
M2 1889; Markús Arason 16.7.1836 - 3.2.1935. Bóndi á Kimbastöðum í Borgarsveit, Skag. 1880. Próventumaður á Ríp í Hegranesi, Skag. 1930. Bóndi á sama stað.

Systkini hennar;
1) Ragnheiður Jakobína Gísladóttir 17.11.1863 - 10.5.1944. Var í Hvammi, Hvammssókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Torfmýri í Blönduhlíð, Skag. Maður hennar 30.6.1892; Þorleifur Magnús Hannesson 2.3.1871 - 21.6.1947. Verkamaður og húsbóndi á Sauðárkróki 1930. Bóndi á Torfmýri í Blönduhlíð, Skag. Síðar verkamaður á Sauðárkróki.
2) Guðný Pálína Gísladóttir 12.12.1866 - 10.4.1950. Húsfreyja í Vík, Staðarhr., Skag. Fór þaðan til Vesturheims árið 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Maður hennar 17.9.1893; Ólafur Gísli Eggertsson 10.7.1868 - 2.8.1953. Bóndi í Vík í Staðarhreppi, Skag. Fór þaðan til Vesturheims árið 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Barn: Herbert Dagmar.
3) Jóhanna Guðrún Gísladóttir 6.9.1869 - 21.4.1948. Húsfreyja á Fagranesi á Reykjaströnd 1908. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.Maður hennar 20.5.1897; Jón Þorsteinsson 19.4.1874 - 1.5.1956. Bóndi á Fagranesi á Reykjaströnd 1908. Daglaunamaður á Sauðárkróki 1930. Verkstjóri á Sauðárkróki.
4) Sigríður Gísladóttir 1878. Fór til Vesturheims 1901 frá Eyhildarholti, Rípurhreppi, Skag.
5) Gísli Jakob Jakobsson 14.12.1882 - 31.5.1951. Bóndi á Ríp og í Keldudal í Hegranesi, Skag. Kona hans 21.10.1910; Sigurlaug Guðmundsdóttir 29.7.1891 - 1.5.1940. Húsfreyja á Ríp og í Keldudal í Hegranesi, Skag. Systurdóttir Kristbjargar ömmu Guðmundar Paul skjalavarðar á Blönduósi.
Stjúpbróðir;
6) Þorsteinn Markússon 28.9.1875 - 1962. Barn á Kimbastöðum í Borgarsveit, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1899 frá Eyhildarholti í Rípurhr., Skag. Dó þar. Átti þrú börn fædd í Vesturheimi. Nam land í Foam Lake.

Maður hennar 11.5.1894; Ólafur Guðmundsson 12.10.1861 - 30.5.1945. Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Sjómaður á Sauðárkróki. Ólafsbæ Sauðárkróki 1910 og 1920.

Börn þeirra;
1) Þórey Ólafsdóttir 23.8.1895 - 17.11.1945. Húsfreyja í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja og handavinnukennari í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Maður hennar 14.7.1918; Guðmundur Magnússon Björnsson 20.7.1894 - 8.4.1956. Bóndi í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Faðir hans Björn Jónsson 14.6.1848 - 23.1.1924. Bóndi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Hreppstjóri þar, 1890.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum (20.7.1894 -8.4.1956)

Identifier of related entity

HAH04102

Category of relationship

family

Dates of relationship

14.7.1918

Description of relationship

tengdasonur

Related entity

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985) Ríp (11.3.1898 - 28.12.1985)

Identifier of related entity

HAH01806

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.10.1910

Description of relationship

Sigurlaug systir Ólafar var gift Gísla Jakob bróður Sigurlaugar sammæðra

Related entity

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Búsett Skagaströnd 1901 (Hólaneshús?) í sama húsi og Hemmert

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06666

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 19.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places