Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum

Hliðstæð nafnaform

  • Ásgeir Einarsson alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.7.1809 - 15.11.1885

Saga

Ásgeir Einarsson 23. júlí 1809 - 15. nóvember 1885 Alþingismaður Strandamanna og Húnvetninga, bjó í Kollafjarðarnesi og víðar. Var á Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1835.
Bóndi í Kollafjarðarnesi 1839–1861, á Þingeyrum 1861–1863, í Ásbjarnarnesi 1863–1867 og aftur á Þingeyrum frá 1867 til æviloka.
Alþingismaður Strandamanna 1845–1865 (varaþingmaður 1865) og 1880–1885, alþingismaður Húnvetninga 1875–1880. Þjóðfundarmaður Strandamanna 1851.

Staðir

Kollafjarðarnes 1839-1861; Þingeyrar 1861-1863; Ásbjarnarnes 1863-1867; Þingeyrar 1867-1885:

Réttindi

Starfssvið

Alþingismaður Strandamanna 1845–1865 (varaþingmaður 1865) og 1880–1885, alþingismaður Húnvetninga 1875–1880. Þjóðfundarmaður Strandamanna 1851.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Einar Jónsson 9. júlí 1754 - 6. desember 1845 Bóndi í Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1801. Dannebrogsmaður. „Skýr og forstandugur“, segir í Blöndu og kona hans; 26.11.1809; Þórdís Guðmundsdóttir 1777 - 31. júlí 1861 Vinnukona í Bjarnarhöfn, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1801. Húsfreyja í Kollafjarðarnesi.
Systkini Ásgeirs;
1) Magnús Einarsson 23. júlí 1809 - 27. maí 1870 Bóndi og varaþingmaður í Hvilft, Holtssókn, V-Ís. Var þar 1845. Tvíburabróðir Ásgeirs. Kona hans 6.10.1836; Ragnheiður Finnsdóttir 25. júní 1816 - 6. janúar 1907 Var á Bæ, Staðarsókn, Ís. 1835. Húsfreyja á Hvilft, Holtssókn, V-Ís. 1845.
2) Guðmundur Einarsson 17. mars 1811 - 2. ágúst 1834 Í Kollafjarðarnesi, Tröllat./Fellssókn, Strand. 1816. Bóndi á Kleifum á Selströnd., 1816. Barnsmóðir hans 8.11.1831; Jóhanna Jónsdóttir 20. ágúst 1809 - 19. febrúar 1883 Húsfreyja á Kleppustöðum, Staðarsókn, Strand. 1845 og 1870. Kona hans 19.8.1832; Anna Einarsdóttir 20. ágúst 1802 - 26. júní 1879 Var í Fagranesi, Múlasókn, Þing. 1816. Var hjá foreldrum í Fagranesi 1821. Húsfreyja á Kleifum, Kaldrananessókn, Strand. 1835. Húsfreyja á Kleifum á Selströnd. Seinni maður hennar var Torfi bróðir Guðmundar.
3) Torfi Einarsson 25. desember 1812 - 21. desember 1877 Hreppstjóri að Kleifum 2, Kaldrananesi, Strand. 1845. Þingmaður Strandamanna 1867-77. Í ÍÆ segir um hann: „Búhöldur mikill, eðlisvitur og mikilmenni um alla hluti.“ Kona hans 12.8.1838; Anna Einarsdóttir 20. ágúst 1802 - 26. júní 1879 Var í Fagranesi, Múlasókn, Þing. 1816. Var hjá foreldrum í Fagranesi 1821. Húsfreyja á Kleifum, Kaldrananessókn, Strand. 1835. Húsfreyja á Kleifum á Selströnd.Fyrri maður hennar var Guðmundur bróðir Torfa.
4) Jón Einarsson 3. ágúst 1814 - 28. október 1848 Var á Kollafjarðarnesi, Tröllat./Fellssókn, Strand. 1816. Skipasmiður í Vigur í Ísafjarðardjúpi, síðar skipstjóri á Sveinseyri við Dýrafjörð og Flateyri við Önundarfjörð. „Skipari, lifir af fiskv.“ á Flateyri, Holtssókn, Ís. 1845. „Skaut sig til bana“, segir í Blöndu. Kona hans 15.8.1840; Þóra Sigurðardóttir 1. apríl 1818 - eftir 1860 Húsfreyja á Flateyri, Holtssókn, Ís. 1845. Ekkja á Sveinseyri, Hraunssókn, Ís. 1850. Síðar vinnukona á Dýrafirði. Vinnukona á Ísafirði, Skutulsfjarðarsókn, Ís. 1860.
5) Ragnheiður Einarsdóttir 3. apríl 1817 - 11. ágúst 1892 Var á Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1835. Húsfreyja í Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1845. Ljósmóðir. Húsfreyja í Kollfjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1880. Ljósmóðir á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1890. Maður hennar; Zakarías Jóhannsson 6. júlí 1801 - 31. mars 1891 Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1816. Húsbóndi á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Bóndi og smiður á Heydalsá og á Kollafjarðarnesi, Strand. Var hún seinni kona hans.
Kona Ásgeirs 26.6.1838; Guðlaug Jónsdóttir 19. september 1814 - 9. febrúar 1887 Húsfreyja í Kollafjarðarnesi og á Þingeyrum. Foreldrar: Jón Jónsson og kona hans Ingunn Gunnlaugsdóttir. Systir Ingunnar konu Magnúsar Ólsens alþingismanns.
Sonur þeirra;
1) Jón Ásgeirsson 16. mars 1839 - 26. júlí 1898 Var í Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1845. Síðar bóndi á Þingeyrum í Sveinstaðahr. A.-Hún. Ekkill á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
Kona hans 28.11.1862; Guðrún Ingunn Ólsen 1842 [14.2.1845]- 26. júlí 1850 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir 22.12.1872; Anna Sigríður Pálsdóttir 24. október 1833 - 1875 Var á Saurbæ, Hólasókn, Skag. 1835. Tökubarn á Stafni, Hofssókn, Skag. 1845. Húskona í Efrimýrum, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 17.11.1874; Finnur Magnússon (1825-1899) Kambakoti ov.
Barnsmóðir 25.6.1874; Ástríður Guðmundsdóttir Johnson 3. mars 1843 - 10. maí 1911 Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húskona í Efrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Tindum í Svínadal í ársbyrjun 1880. Ráðskona á Stórugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Giljá, Torfalækjarhreppi, Hún.
Barnsmóðir 30.11.1876; Signý Hallgrímsdóttir 16. desember 1854 - 2. nóvember 1937 Frá Víðvöllum í Fnjóskadal, með foreldrum þar og síðan í Fjósatungu sömu sveit til um 1872. Húsfreyja í Litladalskoti í Tungusveit, Skag. Barn þeirra; Ásgeir Jónsson (1876-1963) Gottorp. Maður hennar 1885; Dýrmundur Ólafsson (1862-1894).
Bústýra; Guðbjörg Kristín Árnadóttir 14. október 1855 - 31. mars 1935 Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Þingeyrum. Börn þeirra; Fanný (1891-1958) Holti og Ásgeir Lárus (1894-1974) Ráðunautur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Jónsson (1824-1900) Melum í Hrútafirði. (25.12.1824 - 3.6.1900)

Identifier of related entity

HAH05605

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1838

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Dýrmundsson (1889-1973) Kistu Vestur-Hópi (24.11.1889 - 18.2.1973)

Identifier of related entity

HAH01788

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Magnússon Olsen (1850-1919) fyrsti rektor HÍ (14.7.1850 - 16.1.1919)

Identifier of related entity

HAH02876

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Ásgeirsson (1839-1898) Þingeyrum (16.3.1839 - 26.7.1898)

Identifier of related entity

HAH05509

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Ásgeirsson (1839-1898) Þingeyrum

er barn

Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum

Dagsetning tengsla

1839

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergsveinn Jakobsson (1861-1948) Bálkastöðum í Miðfirði (18.5.1861 - 13.3.1948)

Identifier of related entity

HAH02598

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bergsveinn Jakobsson (1861-1948) Bálkastöðum í Miðfirði

is the cousin of

Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Jónsson (1876-1963) Gottorp (30.11.1876 - 23.5.1963)

Identifier of related entity

HAH03616

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Jónsson (1876-1963) Gottorp

er barnabarn

Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Helgason (1910-1947) Sellátrum Eskifirði (17.2.1910 - 11.3.1947)

Identifier of related entity

HAH03624

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Helgason (1910-1947) Sellátrum Eskifirði

er barnabarn

Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð (31.1.1871 - 2.12.1923)

Identifier of related entity

HAH03625

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð

er barnabarn

Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fanný Jónsdóttir (1891-1958) Holti Svínavatnshreppi (14.3.1891 - 4.7.1958)

Identifier of related entity

HAH03409

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fanný Jónsdóttir (1891-1958) Holti Svínavatnshreppi

er barnabarn

Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þingeyrakirkja

er í eigu

Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03612

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir