Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð

Parallel form(s) of name

  • Ásgeir Magnús Ingólfur Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð
  • Ásgeir Magnús Ingólfur Jónsson Sellátrum við Reyðarfjörð

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.1.1871 - 2.12.1923

History

Ásgeir Magnús Ingólfur Jónsson 31. janúar 1871 - 2. desember 1923 Bóndi á Sellátrum við Reyðarfjörð, S-Múl. Leigjandi á Sellátrum 1901. Síðast smiður á Siglufirði.

Places

Þingeyrar; Sellátur Eskifirði; Siglufjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ingunn Guðlaug Magnúsdóttir um 1845 - 10. september 1872 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og maður hennar 28.11.1862; Jón Ásgeirsson 16. mars 1839 - 26. júlí 1898 Var í Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1845. Síðar bóndi á Þingeyrum í Sveinstaðahr. A.-Hún. Ekkill á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
Kona Jóns 28.11.1862; Ingunn Guðlaug Magnúsdóttir 14.2.1845 - 10. september 1872 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
Bm. 22.12.1872; Anna Sigríður Pálsdóttir 24. október 1833 - 1875 Var á Saurbæ, Hólasókn, Skag. 1835. Tökubarn á Stafni, Hofssókn, Skag. 1845. Húskona í Efrimýrum, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 17.11.1874; Finnur Magnússon 17. desember 1825 - 20. júlí 1899 Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Bóndi í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Var á Skeggjastöðum, Útskálasókn, Gull. 1890. Bóndi á Syðri-Ey á Skagaströnd.
Bm. 25.6.1874; Ástríður Guðmundsdóttir Johnson 3. mars 1843 - 10. maí 1911 Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húskona í Efrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Tindum í Svínadal í ársbyrjun 1880. Ráðskona á Stórugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Giljá, Torfalækjarhreppi, Hún.
Bm. 30.11.1876; Signý Hallgrímsdóttir 16. desember 1854 - 2. nóvember 1937 Frá Víðvöllum í Fnjóskadal, með foreldrum þar og síðan í Fjósatungu sömu sveit til um 1872. Húsfreyja í Litladalskoti í Tungusveit, Skag. Maður hennar 1885; Dýrmundur Ólafsson 3. febrúar 1862 - 2. janúar 1894 Bóndi í Litladalskoti í Tungusveit, Skag.
Hjónabandsbörn;
1) Guðjón Ingvi Jónsson 9. nóvember 1860 - 5. júlí 1930 Bóndi á Leysingjastöðum.
Börn með barnsmæðrum;
2) Jónína Guðrún Jónsdóttir 22. desember 1872 - 15. október 1960 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Eskifirði 1930.
3) Jakobína Valborg Jónsdóttir 25. júní 1874 - 6. júlí 1891. Tökubarn á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1890 frá Þingeyrum, Sveinsstaðahreppi, Hún.
4) Ásgeir Jónsson 30. nóvember 1876 - 23. maí 1963 Bóndi á Gottorpi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Gottorp í Vesturhópi og síðar rithöfundur í Reykjavík. Fyrrverandi bóndi í Reykjavík 1945. Voru barnlaus. Fósturbarn skv. Thorarens.: Kolbrún Steinþórsdóttir, f. 29.5.1933.
Með Guðbjörgu;
5) Marsibil Jónsdóttir f. 5.3.1882 - 10.3.1882
6) Lára Steinvör Jónsdóttir 9. mars 1884 - 27. nóvember 1963 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Ráðskona í Neskaupstað 1930. Saumakona í Reykjavík.
7) Jenný Jónsdóttir 8. mars 1888 Vinnukona á Leysingjastöðum 1910. Var á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930.
8) Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958 Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti.
9) Ásgeir Lárus Jónsson 2. nóvember 1894 - 13. apríl 1974 Verkfræðingur á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík 1945. Vatnsvirkjafræðingur, ráðunautur og skrifstofustjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans; Sigríður Magnúsína Jónsdóttir 22. maí 1875 Var á Sellátrum, Hólmasókn, S-Múl. 1880. Leigjandi þar 1901. Ekkja á Bergþórugötu 1, Reykjavík 1930. Þau skildu.

Börn þeirra;
1) Jón Ásgeirsson 26. janúar 1899 - 5. desember 1955 Var á Sellátrum, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Vélstjóri á Laugavegi 43 a, Reykjavík 1930. Vélstjóri í Reykjavík 1945.
2) Helga Fanný Ásgeirsdóttir 3. júlí 1901 - 27. febrúar 1993 Var í Sellátrum, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja á Túngötu 2, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Ólafur Magnússon f. 25.4.1934 í Reykjavík.
3) Björn M. Olsen Ásgeirsson 14. apríl 1904 - 29. júní 1942 Vélamaður á Bergþórugötu 1, Reykjavík 1930. Flugvélavirki í Reykjavík

General context

Relationships area

Related entity

Þingeyrar ((1000))

Identifier of related entity

HAH00274

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.1.1871

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Siglufjörður (1614 -)

Identifier of related entity

HAH00917

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

búsettur þar

Related entity

Reyðarfjörður (fjörður)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi Sellátrum

Related entity

Magnús Jónsson (1894-1985) frá Þingeyrum, (2.11.1894 - 22.7.1985)

Identifier of related entity

HAH09200

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Jónsson (1894-1985) frá Þingeyrum,

is the sibling of

Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð

Dates of relationship

2.11.1894

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Ásgeir Jónsson (1876-1963) Gottorp (30.11.1876 - 23.5.1963)

Identifier of related entity

HAH03616

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Jónsson (1876-1963) Gottorp

is the sibling of

Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð

Dates of relationship

30.11.1876

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Fanný Jónsdóttir (1891-1958) Holti Svínavatnshreppi (14.3.1891 - 4.7.1958)

Identifier of related entity

HAH03409

Category of relationship

family

Type of relationship

Fanný Jónsdóttir (1891-1958) Holti Svínavatnshreppi

is the sibling of

Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð

Dates of relationship

14.3.1891

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Guðjón Jónsson (1860-1930) Leysingjastöðum (9.11.1860 - 5.7.1930)

Identifier of related entity

HAH03898

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðjón Jónsson (1860-1930) Leysingjastöðum

is the sibling of

Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð

Dates of relationship

31.1.1871

Description of relationship

Related entity

Björn Magnússon Olsen (1850-1919) fyrsti rektor HÍ (14.7.1850 - 16.1.1919)

Identifier of related entity

HAH02876

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Magnússon Olsen (1850-1919) fyrsti rektor HÍ

is the cousin of

Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð

Dates of relationship

31.1.1871

Description of relationship

Björn Olsen rektor var bróðir Ingunnar móður Ásgeirs

Related entity

Ásgeir Helgason (1910-1947) Sellátrum Eskifirði (17.2.1910 - 11.3.1947)

Identifier of related entity

HAH03624

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Helgason (1910-1947) Sellátrum Eskifirði

is the cousin of

Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð

Dates of relationship

1910

Description of relationship

Jónína Guðrún (1872-1960) móðir Ásgeirs H, var systir Ásgeirs

Related entity

Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum (23.7.1809 - 15.11.1885)

Identifier of related entity

HAH03612

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum

is the grandparent of

Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð

Dates of relationship

31.1.1871

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03625

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places