Björn Gíslason (1946) Rakari Selfossi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Gíslason (1946) Rakari Selfossi

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Ingi Gíslason (1946)
  • Björn Ingi Gíslason Selfossi.
  • Bjössi rak

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.9.1946 -

Saga

Rakari og knattspyrnuáhugamaður á Selfossi, um tíma bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Mikill félagsmálamaður.

Staðir

Reykjavík; Selfossi frá 1948:

Réttindi

Rakarameistari:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gísli Sigurðsson 24. desember 1896 - 5. júní 1970 Rakarameistari á Vesturgötu 17, Reykjavík 1930. Rakari á Selfossi og í Reykjavík. Síðast bús. í Selfosshreppi. Bróðir Þuríðar (1894-1968) á Litlu-Giljá, og seinnikonu Gísla; Rannveig Sigríður Sigurbjörnsdóttir 1. desember 1918 - 1. apríl 1983 Var í Neskaupstað 1930. Síðast bús. á Selfossi.
Fyrri kona Gísla var; Sigurbjörg Ámundadóttir 6. nóvember 1901 - 11. maí 1989. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 9 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945 þau skildu. Sambýliskona Gísla var; Unnur Aðalheiður Baldvinsdóttir 5. desember 1912 - 1. júlí 1977 Saumakona, síðast bús. í Reykjavík. Þau slitu samvistir.
Systkini Björns samfeðra, móðir Sigurbjörg Ámundadóttir;
1) Reynir Gíslason 6. júlí 1922 - 5. júlí 1923
2) Ámundi Reynir Gíslason 6. júlí 1924 - 20. ágúst 2008 Bílstjóri. Var í Bergstaðastræti 9 b, Reykjavík 1930. 24. desember 1949 kvæntist Ámundi Ingu Lovísu Guðmundsdóttur, f. 29. september 1923.
3) Ingigerður Kristín Gísladóttir 11. janúar 1928. Var í Bergstaðastræti 9 b, Reykjavík 1930.
4) Hulda Gísladóttir Smith 2. nóvember 1929 - 16. júlí 1974 Húsfreyja í London. Var í Bergstaðastræti 9 b, Reykjavík 1930.
Samfeðra móðir Unnur Aðalheiður Baldvinsdóttir;
5) Regína Hanna Gísladóttir 17. nóvember 1932 Kópavogi maður hennar; Þórður Haukur Jónsson 23. júní 1930
Albróðir;
6) Gylfi Þór Gíslason 20. desember 1949 kennari Selfossi. kona hans; Sigurlína Guðmundsdóttir 27. september 1949, móðir hennar; Ólöf María Guðmundsdóttir 20. september 1919 - 22. október 2012. Var á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bús. í Reykjavík. systir Sigurbjargar í Öxl. Seinni kona Gylfa er; Woranoot Pholsaksai 12. desember 1954

Kona Björns 17.5.1969; Hólmfríður Kjartansdóttir 6. janúar 1948 frá Hvolsvelli.
Börn þeirra;
1) Kjartan Björnsson 4. september 1965 rakari Selfossi og stofnandi Arsenal klúbbsins á Íslandi. M1: Ásdís Hrönn Viðarsdóttir 11. mars 1967, sonur þeirra er Viðar Kjartansson landsliðsmaður í knattspyrnu, þau skildu. Seinni kona hans er; Ingunn Helgadóttir 16. desember 1978, móðir hennar Guðrún Ólafsdóttit frá Hrauni í Ölfusi, móðir hennar Helga S (1916-2009) Eysteinsdóttir Björnssonar (1885-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal.
2) Gísli Björnsson 4. nóvember 1969, barnsmóðir hans er; Sigríður Margrét Tómasdóttir 21. október 1971. Sambýliskona; Elísabet Hlíðdal 21. júlí 1976. Kaupmaður
3) Einar Björnsson 26. júlí 1974 Rakari. sambýlikona hans er; Anna Stella Eyþórsdóttir 9. ágúst 1981 http://gudmundurpaul.tripod.com/hallur.html
4) Björn Daði Björnsson 2.5.1980. Rakari á Selfossi. Sambýliskona hans; Elínborg Guðmundsdóttir 19.4.1988

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1920-2014) frá Hafurstöðum (26.8.1920 - 5.5.2014)

Identifier of related entity

HAH02804

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi (11.9.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03883

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

er vinur

Björn Gíslason (1946) Rakari Selfossi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá (22.4.1923 - 29.9.1994)

Identifier of related entity

HAH03130

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

is the cousin of

Björn Gíslason (1946) Rakari Selfossi

Dagsetning tengsla

1946 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jónsson (1885-1955) Litlu-Giljá (1.7.1885 - 14.4.1955)

Identifier of related entity

HAH07097

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jónsson (1885-1955) Litlu-Giljá

is the cousin of

Björn Gíslason (1946) Rakari Selfossi

Dagsetning tengsla

1946

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02812

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir