Bragi Matthías Steingrímsson (1907-1971) Héraðsdýralæknir

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bragi Matthías Steingrímsson (1907-1971) Héraðsdýralæknir

Hliðstæð nafnaform

  • Bragi Steingrímsson (1907-1971) Héraðsdýralæknir
  • Bragi Matthías Steingrímsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.8.1907 -11.11.1971

Saga

Bragi Matthías Steingrímsson 3. ágúst 1907 - 11. nóvember 1971 Héraðsdýralæknir á Egilsstöðum, síðar á Stóra-Fljóti og Laugarási í Biskupstungum. Nemi á Akureyri 1930.

Staðir

Akureyri; Egilsstaðir; Stóra-Fljót Biskupstungum; Laugarás:

Réttindi

Dýralæknir:

Starfssvið

Héraðsdýralæknir:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans;
Kristín Katrín Þórðardóttir Thoroddsen 8. september 1885 - 7. október 1959 Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsmóðir á Akureyri og í Reykjavík og maður hennar 14.8.1906; Steingrímur Matthíasson 31. mars 1876 - 27. júlí 1948 Héraðs- og spítalalæknir á Akureyri, var þar 1930, síðar í Tönder á Jótlandi og Nexsö á Borgundarhólmi.
Systkini Braga:
1) Baldur Þórður Steingrímsson 3. ágúst 1907 - 20. júlí 1968 Nemi á Akureyri 1930. Deildarverkfræðingur hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
2) Ingvi Steingrímsson 21. ágúst 1908 - 20. janúar 1911 Var á Akureyri 1910.
3) Anna Guðrún Steingrímsdóttir 16. júlí 1910 - 13. október 2006 Skrifstofumær á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1932; Árni Kristjánsson 17. desember 1906 - 19. mars 2003 Píanóleikari í Reykjavík 1945. Píanóleikari og tónlistarstjóri Ríkisútvarpsins. Stofnaði Félag íslenskra tónlistarmanna og var formaður þess um tíma. Var sæmdur hinni íslensku fálkaorðu þrívegis. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jón Steingrímsson 27. júlí 1914 - 29. janúar 2004 Var á Akureyri 1930. F. 26. júní 1914 skv. kb.
5) Þorvaldur Steingrímsson 7. febrúar 1918 - 27. desember 2009 Var á Akureyri 1930. Fiðluleikari og spilaði í sinfóníuhljómsveitum víða í Bandaríkjunum og Sinfoníuhljómsveit Íslands, skólastjóri Tónlistarskólans í Hafnarfirði og gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum í félögum tónlistarmanna. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans; Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 5.5. 1919, d. 8.1. 1966, seinni kona hans; Jóhanna Hulda Lárusdóttir Cortes 11. ágúst 1921 - 5. nóvember 2014 Var á Lindargötu 14, Reykjavík 1930. Húsfreyja og fótaaðgerðafræðingur í Reykjavík.
K.1.: Marianne Brüderle frá München, f. 26.8.1907. Þau skildu.
K2; Sigurbjörg Lárusdóttir 12.1.1909 - 20.5.1999
Börn þeirra;
1) Eiríkur Bragason 24. febrúar 1928 - 26. nóvember 2003 Var í Gunnarshólma, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Fósturfor: Eiríkur Gíslason og Guðrún Ásmundsdóttir. Móðir hans Elín Eiríksdóttir, f. 1905, d. 1945. Kona hans 27.11.1971; Halldóra Jónsdóttir
2) Angela Baldvins, f. 7.5.1931,
3) Grímhildur Bragadóttir, f. 10.10.1937,
4) Baldur Bárður Bragason, f. 18.6.1939,
5) Halldór Bragason 16. apríl 1941 K2: Grethe Larsen, d. 1999. Börn: Íris Edda, f. 28.9.1968, Hildigunnur, f.25.4.1970 og Erlingur Örn, f. 31.8.1971.
6) Steingrímur Lárus Bragason, f. 8.10.1942,
7) Kormákur Bragason, f. 27.3.1944,
8) Matthías Bragason, f. 8.8.1945
9) Þorvaldur Bragason, f. 1.1.1948.
10) Kristín Bragadóttir 16. desember 1949 - 16. mars 2013 Skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar 1971; Hallgrímur Tómas Sveinsson 2. ágúst 1947 verslunarmaður, þau skildu

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Baldur Þórður Steingrímsson (1907-1968) (3.8.1907 - 20.7.1968)

Identifier of related entity

HAH02549

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Þórður Steingrímsson (1907-1968)

er systkini

Bragi Matthías Steingrímsson (1907-1971) Héraðsdýralæknir

Dagsetning tengsla

1907 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey (22.11.1835 - 25.2.1912)

Identifier of related entity

HAH06657

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey

is the cousin of

Bragi Matthías Steingrímsson (1907-1971) Héraðsdýralæknir

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari (16.7.1863 - 29.9.1955)

Identifier of related entity

HAH07425

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

is the cousin of

Bragi Matthías Steingrímsson (1907-1971) Héraðsdýralæknir

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02930

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir