Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Parallel form(s) of name

  • Ernst Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
  • Carl Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
  • Ernst Carl Frederik Berndsen Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.9.1874 - 15.12.1954

History

Ernst Carl Frederik Berndsen 11. september 1874 - 15. desember 1954 Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Hólanes. Kaupmaður á Skagaströnd. Var á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Var á Blönduósi 1892. Bóndi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901.

Places

Skagaströnd; Blönduósi 1892:

Legal status

Functions, occupations and activities

Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930; Kaupmaður á Skagaströnd:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Fritz Hendrik Berndsen 23. desember 1837 - 20. júní 1927 Beykir og síðar kaupmaður á Skagaströnd. Kaupmaður á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890 og 1901. For: Cristján Adolf Berndsen, f. sept. 1812 - 1.4.1850, klæðskeri í Kaupmannahöfn, og k.h. Marie Birgitte Johannsen, f. 27.2.1807 og fk hans 21.12.1867; Björg Sigurðardóttir Berndsen 19. ágúst 1837 - 14. apríl 1890 Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skagaströnd. Seinni kona hans; Jónína Jónsdóttir Berndsen 23. desember 1854 Var í Hamri, Kirkjubólssókn, Ís. 1860. Kaupmannsfrú í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930.

Systkini Carls;
1) Júlíus Marzíus Adolph Berndsen 1863 - 30. september 1888 Var á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Karlsminni, Vindhælishreppi, Hún. Árið 1892 þegar skipt er búi vegna láts móður hans 1890 er hann sagður látinn í Ameríku en þá eru á lífi 3 börn hans þar vestra.
2) María Birgitta Berndsen Sigurðsson 17. nóvember 1866 - 10. apríl 1941 Húsfreyja á Ytra-Hóli í Höfðahreppi, Hún. Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var þar einnig 1892. Húskona í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Leigjandi á Stórabergi, Vindhælishr., A-Hún. 1910. Vinnukona á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn,
3) Anna Stefanía Berndsen 1. mars 1868 - 15. apríl 1941 Var á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Naustahvammi, Skorrastaðasókn, S-Múl. 1890. Var á Hólanesi á Skagaströnd 1892. Húsfreyja í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kálfshamri.
4) Olga Carolina Berndsen 3. desember 1870 - 6. október 1958 Var í Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1890. Var á Hólum í Hjaltadal 1892. Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Vinnukona í Reykjavík 1945.
5) Carl Peter Berndsen 3. desember 1871 - 20. janúar 1875 Dó ungur.
6) Christian Björn Berndsen 23. nóvember 1876 - 9. febrúar 1968 Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi. Verkamaður á Klapparstíg 42, Reykjavík 1930. Ekkill. Síðast bús. í Reykjavík. Fóstursonur: Kristján Björn Þorvaldsson, f. 30.5.1921.
7) Margrét Arnína Berndsen 3. júlí 1879 - 6. júlí 1947 Fósturbarn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór 1892 frá Blönduósi að Neðrimýrum. Fór 1894 frá Neðrimýrum í Höskuldsstaðasókn að Bráðræði. Fór 1897 frá Kvennaskólanum í Höskuldsstaðasókn að Norðfirði. Var á Bakka, Skorrastaðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
8) Fritz Hendrik Berndsen 10. ágúst 1880 - 30. janúar 1961 Trésmiður og símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. Trésmiður og símstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930.
Kona hans 15.4.1896; Steinunn Þórdís Siemsen Berndsen 17. febrúar 1871 - 26. október 1953 Tökubarn í Læknishúsinu, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmannsfrú á Skagaströnd. Kjörforeldrar: Hendrik Siemsen kaupmaður í Reykjavík og k.h. Margrethe Siemsen.
Börn þeirra;
1) Björg Berndsen Carlsdóttir 14. ágúst 1895 - 5. desember 1963 Símstöðvarstjóri á Skagaströnd, Hún. Var í Lundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Maður Bjargar; Árni Ólafur Lárusson 7. september 1887 - 30. maí 1953. Var í Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Kaupfélagsstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930.
2) Fritz Hendrik Berndsen 20. september 1896 - 8. ágúst 1966 Verslunarstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn skv. Thorarens.: Friðrik Hendrik Berndsen, f. 16.8.1944. Kona hans; Elísabet Karólína Björnsdóttir Berndsen 26. maí 1891 - 17. júlí 1974 Húsfreyja á Brávallargötu 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Björnsdóttir Leví í Æ.A-Hún.
3) Ernst Georg Berndsen 2. júní 1900 - 21. ágúst 1983 Skipstjóri á m/b í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Hafnarvörður í Karlsskála, Höfðahreppi. Kona hans 18.4.1930; Guðrún Laufey Helgadóttir Berndsen 6. nóvember 1903 - 15. apríl 1987 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
4) Carl Emil Berndsen 13. febrúar 1905 - 11. janúar 1939 Háseti á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri og sjómaður á Skagaströnd og í Reykjavík. Kona hans; Októlína Sigríður Ingimundardóttir 8. október 1906 - 21. júlí 1965 Saumanemi á Óðinsgötu 28, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Fósturforeldrar: Sigríður Gísladóttir, f.9.9.1873 og Ásgeir Ingi Ásmundsson, f. 11.1.1863.
5) Margrét Henríetta Ása Berndsen Norberg 10. apríl 1908 - 26. janúar 1999 Hárgreiðslukona í Reykjavík. Maður hennar; Aðalsteinn Th. Norberg 26. janúar 1917 - 20. desember 1975 Ritsímastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kjörforeldrar: Einar Helgason f. 25.6.1867 og Kristín Guðmundsdóttir f. 12.3.1872.
6) Sigríður Pálína Berndsen Carlsdóttir 8. nóvember 1910 - 9. september 1978 Lausakona á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Uni Maríus Helgason 22. desember 1906 - 1. desember 1985 Loftskeytamaður á Týsgötu 4, Reykjavík 1930. Loftskeytamaður í Reykjavík 1945. Umdæmisstjóri Pósts og síma á Norðurlandi um tíma. Síðast bús. á Akureyri.
Barnsmóðir; Anna Sigríður Sölvadóttir 19. mars 1892 - 19. október 1965 Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Barn þeirra;
7) Knútur Valgarð Berndsen 25. október 1925 - 31. ágúst 2013 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fósturforeldrar Björn Árnason og Guðrún Sigurðardóttir. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans; Theódóra Arndís Jónsdóttir Berndsen 22. desember 1923 - 25. janúar 2007 Var í Gautsdal, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Nefnd Jónsdóttir Baldurs í Æ.A-Hún.

General context

Relationships area

Related entity

Karlsminni Höfðakaupsstað (1875 -)

Identifier of related entity

HAH00452

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1939

Description of relationship

Related entity

Elísabet Karólína Björnsdóttir Berndsen (1891-1974) Jónshúsi á Blönduósi og Tilraun (26.5.1891 - 17.7.1974)

Identifier of related entity

HAH03261

Category of relationship

family

Dates of relationship

16.8.1944

Description of relationship

Elísabet var gift 16.8.1944 Hendrik (1896-1966) syni Carls

Related entity

Halldór Vilhjálmsson (1875-1936) skólastjóri Hvanneyri (14.2.1875 - 12.5.1936)

Identifier of related entity

HAH04694

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Aðalsteins Norberg, bróðursonar Halldórs var Margrét Berndsen dóttir Carls

Related entity

Hendrik Berndsen (1896-1966) Verslunarstjóri í Reykjavík (20.9.1896 - 8.8.1966)

Identifier of related entity

HAH03479

Category of relationship

family

Type of relationship

Hendrik Berndsen (1896-1966) Verslunarstjóri í Reykjavík

is the child of

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Dates of relationship

20.9.1896

Description of relationship

Related entity

Björg Carlsdóttir Berndsen (1895-1963) Símstöðvarstjóri Lundi Skagaströnd (14.8.1895 - 5.12.1963)

Identifier of related entity

HAH02717

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Carlsdóttir Berndsen (1895-1963) Símstöðvarstjóri Lundi Skagaströnd

is the child of

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Dates of relationship

14.8.1895

Description of relationship

Related entity

Emil Berndsen (1905-1939) Hólanesi (13.2.1905 - 11.1.1939)

Identifier of related entity

HAH02979

Category of relationship

family

Type of relationship

Emil Berndsen (1905-1939) Hólanesi

is the child of

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Dates of relationship

13.2.1905

Description of relationship

Related entity

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi (10.4.1908 - 26.1.1999)

Identifier of related entity

HAH01072

Category of relationship

family

Type of relationship

Ása Berndsen Norberg (1908-1999) frá Hólanesi

is the child of

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Dates of relationship

10.4.1908

Description of relationship

Related entity

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Category of relationship

family

Type of relationship

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi

is the child of

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Dates of relationship

25.10.1925

Description of relationship

Móðir Knúts var barnsmóðir Carls; Anna Sigríður Sölvadóttir 19. mars 1892 - 19. október 1965

Related entity

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi (3.7.1879 - 6.7.1947)

Identifier of related entity

HAH06560

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

is the sibling of

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Dates of relationship

3.7.1879

Description of relationship

Related entity

Anna Stefanía Berndsen (1868-1941) Viðvík og Kálfshamri (1.3.1868 - 15.4.1941)

Identifier of related entity

HAH02422

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Stefanía Berndsen (1868-1941) Viðvík og Kálfshamri

is the sibling of

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Dates of relationship

11.9.1874

Description of relationship

Related entity

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi (23.11.1876 - 9.2.1968)

Identifier of related entity

HAH02988

Category of relationship

family

Type of relationship

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

is the sibling of

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Dates of relationship

23.11.1876

Description of relationship

Related entity

Steinunn Þórdís Berndsen (1871-1953 ) Hólanesi (17.2.1871 - 26.10.1953)

Identifier of related entity

HAH09411

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Þórdís Berndsen (1871-1953 ) Hólanesi

is the spouse of

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Dates of relationship

15.4.1896

Description of relationship

Related entity

Erna Maríusdóttir (1941) (6.2.1941 -)

Identifier of related entity

HAH03356

Category of relationship

family

Type of relationship

Erna Maríusdóttir (1941)

is the grandchild of

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Dates of relationship

6.2.1941

Description of relationship

Móðir hennar var; Sigríður Pálína Berndsen Carlsdóttir 8. nóvember 1910 - 9. september 1978

Related entity

Baldur Berndsen Maríusson (1936-2012) (18.4.1936 - 15.12.2012)

Identifier of related entity

HAH02541

Category of relationship

family

Type of relationship

Baldur Berndsen Maríusson (1936-2012)

is the grandchild of

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Dates of relationship

18.3.1936

Description of relationship

Móðir hans var Sigríður Pálína Berndsen Carlsdóttir 8. nóvember 1910 - 9. september 1978

Related entity

Karlsskáli Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00708

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Karlsskáli Höfðakaupsstað

is controlled by

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03360

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

ÆAHún. bls 331

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places