Dóra Þórðardóttir (1925-2009)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Dóra Þórðardóttir (1925-2009)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.4.1925 - 19.8.2009

Saga

Dóra Þórðardóttir fæddist í Haga í Skorradal 26. apríl 1925. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 19. ágúst síðastliðinn. Dóra var húsfreyja á Grímarsstöðum í Andakíl og stundaði bústörf þar frá 8. janúar 1948 til ársins 2001. Dóra dvaldi á Sjúkrahúsi Akraness frá árinu 2001 til dauðadags.
Dóra var jarðsungin frá Akraneskirkju í kyrrþey.

Staðir

Grímarsstaðir í Andakíl Borg.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Dóra var dóttir hjónanna Þórðar Kristjáns Runólfssonar, f. 18. september 1896, d. 25. september 1998 og Halldóru Guðlaugar Guðjónsdóttur, f. 8. október 1891, d. 13. maí 1982. Dóra á einn bróður, Óskar, f. 5. júní 1920. Dóra ólst upp í Haga í Skorradal.
Dóra giftist 16. maí 1948 Teiti Daníelssyni frá Grímarsstöðum í Andakílshreppi, f. 12. október 1924, d. 15. ágúst 1992.
Þau eignuðust fimm syni. Þeir eru:
1) Þórhallur, f. 7. apríl 1949.
2) Daníel, f. 15. ágúst 1950, d. 21. ágúst. 2005.
3) Grímar, f. 17. febrúar 1952, kvæntur Petrúnu Berglindi Sveinsdóttur, þau eiga þrjú börn og 6 barnabörn og fyrir á Grímar einn son.
4) Guðmundur, f. 26. janúar 1954, d. 26. janúar 2006. Eftirlifandi kona hans er Elín Bjarnadóttir, þau eiga fjögur börn og 5 barnabörn.
5) Auðunn Teitsson, f. 6. janúar 1957, d. 24. september 1982 .

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Alexandra Viðarsdóttir Berndsen (1997) (12.4.1997 -)

Identifier of related entity

HAH02279

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1997 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Sigurðsson (1932) Kennari Reykjaskóla (2.1.1932 -)

Identifier of related entity

HAH04571

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Daníelsdóttir (1926-2016) ljósmóðir (18.6.1926 - 8.1.2016)

Identifier of related entity

HAH04880

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Kristján Runólfsson (1896-1998) (18.9.1896 - 25.9.1998)

Identifier of related entity

HAH02174

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórður Kristján Runólfsson (1896-1998)

er foreldri

Dóra Þórðardóttir (1925-2009)

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01170

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir