Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi

Parallel form(s) of name

  • Dýrunn Jónsdóttir frá Galtarnesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.11.1879 - 18.5.1943

History

Dýrunn Jónsdóttir 17. nóvember 1879 - 18. maí 1943 Húsfreyja í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

Places

Galtarnes í Víðidal.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Ragnhildur Pálsdóttir 25. ágúst 1855 - um 1905. Hreppsómagi í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Léttastúlka í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Torfalæk og maður hennar 3.9.1876; Jón Jónsson 26. apríl 1842 - 28. desember 1924 Var fósturbarn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fór 1864 frá Bakka í Undirfellssókn að Neðri-Fitjum. Vinnumaður í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Hæl að Torfalæk í Hjaltabakkasókn. Bóndi á Ytri-Bálkastöðum í Miðfirði og á Torfalæk. Bústýra Jóns í Galtarnesi 1910 var; Elín Guðmundsdóttir 19. ágúst 1864 Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Núpshlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
Sammæðra
1) Ingólfur Jóhannesson 23. ágúst 1874 - 1. apríl 1946 Tökupiltur í Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Deildarhóli í Víðidal, A-Hún., faðir hans Jóhannes Benjamínsson f. 20.10.1850. Var á Másstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Kona hans 1898; Ingunn Jóhannesdóttir 21. janúar 1880 - 23. júní 1915 Var á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Alsystkini hennar;
2) 2) Sigurlaug Jónsdóttir 24. mars 1877 - 14. sept. 1937. Tökubarn á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Galtarnesi. Ráðskona í Miðhúsum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
3) Jónas Jónsson 2. júní 1881 - 16. ágúst 1961 Ólst upp á Bálkastöðum fram um 1900. Nam búfræði í Hvanneyri. Flutti til Reykjavíkur 1903. Tók stýrimannapróf í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Hólsvegi , Reykjavík 1930. Stundaði sjómennsku á skútum og síðan á togurum. Bifreiðarstjóri frá því laust eftir 1930 fram um 1955. Síðast bús. í Reykjavík. Skáldmæltur og gaf út eina ljóðabók.
4) Drengur 5.10.1885 - 5.10.1885

Maður hennar; Þórður Hannesson 13. september 1871 - 26. maí 1946. Vinnumaður í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Sigurbjörg Þórðardóttir 14. maí 1907 - 19. janúar 1990. Húsfreyja í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Brautarlandi í Víðidal, Þorkellshólshreppi, V-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Hannes Sigurjói Þórðarson 28. febrúar 1915 - 17. apríl 1967. Var í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Galtarnesi. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Kona hans; Jósefína Björnsdóttir 31. mars 1924 - 7. maí 2017 Var á Hrappsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og bóndi í Galtanesi í Þorkelshólshreppi, síðar saumakona í Kópavogi. Barn þeirra Dýrunn Hannesdóttir (1953)

General context

Relationships area

Related entity

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk (26.4.1842 - 28.12.1924)

Identifier of related entity

HAH05608

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk

is the parent of

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi

Dates of relationship

17.11.1879

Description of relationship

Related entity

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk (25.8.1855 -)

Identifier of related entity

HAH09187

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk

is the parent of

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi

Dates of relationship

17.11.1879

Description of relationship

Related entity

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg (23.8.1874 - 1.4.1946)

Identifier of related entity

HAH07397

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg

is the sibling of

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi

Dates of relationship

17.11.1879

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901 (24.3.1877 - 14.9.1937)

Identifier of related entity

HAH07442

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901

is the sibling of

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi

Dates of relationship

17.11.1879

Description of relationship

Related entity

Þórður Hannesson (1871-1946) Galtanesi Víðidal (13.9.1871 - 26.5.1946)

Identifier of related entity

HAH04774

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Hannesson (1871-1946) Galtanesi Víðidal

is the spouse of

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Sigurbjörg Þórðardóttir 14. maí 1907 - 19. janúar 1990 Húsfreyja í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Brautarlandi í Víðidal, Þorkellshólshr., V-Hún.Síðast bús. í Reykjavík. 2) Hannes Sigurjói Þórðarson 28. febrúar 1915 - 17. apríl 1967 Var í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Galtarnesi. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Kona hans; Jósefína Björnsdóttir 31. mars 1924 - 7. maí 2017 Var á Hrappsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og bóndi í Galtanesi í Þorkelshólshreppi, síðar saumakona í Kópavogi.

Related entity

Dýrunn Hannesdóttir (1953) (27.4.1953 -)

Identifier of related entity

HAH03037

Category of relationship

family

Type of relationship

Dýrunn Hannesdóttir (1953)

is the grandchild of

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi

Dates of relationship

1953

Description of relationship

Hannes faðir Dýrunnar var sonur Dýrunnar eldri

Related entity

Galtanes í Víðidal / Galtarnes ((900))

Identifier of related entity

HAH00900

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Galtanes í Víðidal / Galtarnes

is controlled by

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03038

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.2.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 533
Ftún bls. 395

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places