Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Blandon (1882-1954) frá Fremstagili
  • Einar Baldvin Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili
  • Einar Baldvin Erlendsson Blandon frá Fremstagili

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.9.1882 - 19.1.1954

Saga

Einar Baldvin Erlendsson Blandon 16. september 1882 - 19. janúar 1954 Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. F.v. skrif. í Reykjavík 1945. Sýsluskrifari Blönduósi og á Seyðisfirði.

Staðir

Fremstagil; Blönduós; Seyðisfjörður:

Réttindi

Ungur að aldri lauk Einar góðu prófi frá bændaskólanum á Hólum.

Starfssvið

Fékkst síðan við kennslu og verzlunarstörf, þar til hann 1915 gjörðist sýsluskrifari á Blönduósi og síðar á Seyðisfirði og var hann við þau störf samtals í aldarfjórðung. Þar næst varð hann alþingisvörður um tíu áraskeið.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigurlaug Eggertsdóttir 1848 - 1882 Lést af barnsburði og unnusti hennar; Erlendur Einarsson 12. október 1852 - 26. júlí 1908 Var í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Fremsta-Gili í Langadal, A-Hún. Barnsfaðir Sigurlaugar; Vigfús Reykdal Vigfússon 20. september 1822 [2.8.1822] - 31. maí 1879 Trésmiður í Ási í Hegranesi og víðar í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum. Lausamaður. Andaðist úr tæringu. Vigfús átti barn með Sigríði sem fæddist 1867 eða 1868 en ekki er kunnugt um nafn þess og mun það hafa dáið ungt. Kona Erlendar 20.10.1883; Sigríður Þorkelsdóttir 10. desember 1848 - 13. maí 1938 Húsfreyja á Fremstagili í Langadal, A-Hún. Systir Guðmundar í Miðgili.
Systir Sigurlaugar var; Ingibjörg Eggertsdóttir 12. mars 1852 - 11. júní 1911 Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., A-Hún. Maður hennar var; Pálmi Jónsson 5. október 1850 - 7. febrúar 1927 Bóndi á Ytri-Löngumýri í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Foreldrar Jóns Pálmasonar alþm. Skíðastaðaætt.
Systkini Einar sammæðra;
1) Sigurlaug Vigfúsdóttir Reykdal 11. maí 1870 - 28. ágúst 1951 Húsfreyja á Sauðárkróki. Bústýra í Eyhildarholti í Hegranesi, Skag. Var í Glaumbæ á Langholti, Skag. 1930. Fyrsta rjómabússtýran í Skagafirði. Sambýlismaður hennar; Sigurjón Markússon 4. febrúar 1868 - 12. janúar 1919 Bóndi í Stóru-Gröf á Langholti, bóndi og oddviti í Eyhildarholti í Hegranesi, Sjávarborg í Borgarsveit og víðar í Skagafirði. Síðar tómthúsmaður á Sauðárkróki. Bóndi í Eyhildarholti 1901.
Samfeðra;
2) Þorkell Erlendsson Blandon 23. ágúst 1890 - 29. nóvember 1977 Var í Reykjavík 1930. Lögfræðingur. Giftur. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ragnheiður Þorsteinsdóttir Blandon 18. ágúst 1890 - 29. október 1973 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Þingholtsstræti, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon 17. desember 1891 - 22. maí 1981 Bóndi og kjötmatsmaður í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Lækjardal. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 26.6.1916; Þorbjörg Jóney Grímsdóttir Blandon 5. desember 1891 - 22. júlí 1983 Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Kópavogi.

Sonur Einars, móðir hans; Anna Guðrún Guðmundsdóttir 9. júlí 1876 - 14. desember 1968 Var á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Kárahlíð í Holtastaðasókn 1897. Fór til Kanada 1920. Móðir hennar Guðrún Einarsdóttir (1848-1921) Miðgili. Tók upp nafnið Anna Hallson;
1) Erlendur Dalmann Einarsson Blandon 29. júlí 1905 - 18. september 1977 Heildsali í Reykjavík 1945. Kaupmaður í Kópavogi. Kona hans; Jónína Ingunn Blandon 14. júlí 1919 - 6. febrúar 2012 Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920.

Almennt samhengi

Hann var lögiltur fulltrúi við fógetagerðir, lögtök, lögbann, fjárnám og uppboð, og framkvæmdi gjörðir þessar með svo mikilli nákvæmni, að lögiræðingsfulltrúar á skrifstofunni dáðust að öllum frágangi hjá honum. En mikilvægasta starf hans var aðalinnheimtustarfið í embættinu. Um hans hendur hafa farið margar miljónir króna í aldarfjórðung við þetta starf og hver eyrir innheimtur að lokum að því sem honum var falið, — í störfum þeim, sem Einar Blandon hafði með höndum síðustu tíu árin, býst ég við, að húsbóndi hans, skrifstofustjóri Alþingis, Jón Sigurðsson, hafi orðið var við, sömu hæfileikana hjá honum, og getið er hér að framan, þótt hann þá væri oft orðinn lasinn. Að minnsta kosti mátti skilja það á Jóni skrifstofustjóra. En þann mann dáði Einar mest hér í Reykjavík.

Tengdar einingar

Tengd eining

Fremstagil í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00209

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili (12.10.1852 - 26.7.1908)

Identifier of related entity

HAH03336

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

er foreldri

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili (10.12.1848 - 13.5.1948)

Identifier of related entity

HAH06627

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili

er foreldri

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal (17.12.1891 - 22.5.1981)

Identifier of related entity

HAH03525

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

er systkini

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð (9.7.1876 - 14.12.1968)

Identifier of related entity

HAH023335

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð

er maki

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

1905 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Blandon Halling (1917-1968) (5.5.1917 - 8.5.1968)

Identifier of related entity

HAH01890

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Blandon Halling (1917-1968)

is the cousin of

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Einarsdóttir (1854) frá Fremstagili (8.11.1854 -)

Identifier of related entity

HAH03244

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Einarsdóttir (1854) frá Fremstagili

is the cousin of

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

1882 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Jónsson (1823-1901) Fremstagili (11.2.1823 - 27.10.1901)

Identifier of related entity

HAH03117

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Jónsson (1823-1901) Fremstagili

is the grandparent of

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

1882 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03099

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

GPJ 6.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir