Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Stefánsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.7.1863 - 29.10.1931

Saga

Einar Stefánsson 2. júlí 1863 - 29. október 1931 Léttadrengur á Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Akureyri 1930. Bóndi á Hafursstöðum og síðar á Þverá í Norðurárdal. Böðvarshúsi Blönduósi 1920.

Staðir

Eiðsstaðir: Öxl; Hafursstaðir: Þverá í Norðurárdal; Blönduós; Akureyri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Stefán Einarsson 22. apríl 1832 - 21. janúar 1907 Var á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Svínavatni. Bóndi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870 og kona hans 13.9.1862; Margrét Jónsdóttir 20. október 1832 - 23. maí 1900 Sennilega sú sem var tökubarn á Auðólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Svínavatni. Húsfreyja á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Móðir Bjargar var Sólveig Guðmundsdóttir (1836-1927) Skagfjörðshúsi 1879-1905, ekkja Böðvarshúsi 1920
Systkini Einars;
1) Ingibjörg Stefánsdóttir 13. október 1858 Var á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1860.
2) Jón Stefánsson 3. október 1867 - 5. október 1935 Bóndi að Rútsstöðum í Svínavatnshr., A-Hún. Verkamaður á Akureyri 1930. Kona hans; Vilhelmína Hendrika Stefánsdóttir 1. júlí 1875 - 4. maí 1955 Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja.
3) Stefán Jósef Einarsson 16. desember 1888 - 25. júní 1969 Var í Matarbragga, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 6.11.1917; Sigurbjörg Jónsdóttir 28. september 1883 - 15. janúar 1985 Var á Núpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Glaumbæ, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Kona Einars 26.3.1887; Björg Jóhannsdóttir 17. september 1863 - 19. maí 1950 Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Húsfreyja á Blönduósi.
Börn þeirra:
1) Stefán Jósef Einarsson 16. desember 1888 - 25. júní 1969 Var í Matarbragga, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Þorvildur Einarsdóttir 12. nóvember 1892 - 28. júlí 1965 Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi. Saumakona. Maður hennar 24.12.1945; Ágúst Andrésson 4. apríl 1899 - 4. ágúst 1994 Járnsmiður Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Smiður á Blönduósi. Fyrri kona Ágústs 4.10.1930; Sóley Klara Þorvaldsdóttir 22. mars 1906 - 11. mars 1941 Húsfreyja í Enniskoti, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Þegar skírn hennar var skráð í prestþjónustubók á Akureyri er nafnið greinilega skrifað Sóley Klara og fæðingardagurinn greinlega skráður 22.3.1906.
3) Jón Marselíus Einarsson 13. september 1895 - 1. apríl 1968 Trésmiður á Akureyri 1930. Var í Jónshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 23.2.1922; Elínborg Guðmundsdóttir 8. september 1903 - 8. apríl 2005 Húsfreyja og matráðskona í áratugi, síðast bús. á Blönduósi. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Jónshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Ingibjörg (1899),
5) Lára Kristbjörg Einarsdóttir 5. nóvember 1900 - 4. maí 1990 Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Staðarhóli á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Einarsson (1895-1968) Blönduósi (13.9.1895 - 1.4.1968)

Identifier of related entity

HAH05663

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Einarsson (1895-1968) Blönduósi

er barn

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði (12.11.1891 - 28.7.1965)

Identifier of related entity

HAH04989

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði

er barn

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Stefánsdóttir (1858) húskona Þverá í Hallárdal 1910 (13.10.1858 -)

Identifier of related entity

HAH06538

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Stefánsdóttir (1858) húskona Þverá í Hallárdal 1910

er systkini

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal (17.9.1863 - 19.5.1950)

Identifier of related entity

HAH02727

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal

er maki

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Jónsson (1840-1913) Breiðagerði í Tungusveit (16.9.1840 - 18.10.1903)

Identifier of related entity

HAH02573

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Jónsson (1840-1913) Breiðagerði í Tungusveit

is the cousin of

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Marselíus Stefánsson (1917-1998) frá Blálandi (1.8.1917 - 14.3.1998)

Identifier of related entity

HAH01585

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Marselíus Stefánsson (1917-1998) frá Blálandi

er barnabarn

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hafursstaðir

er stjórnað af

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Norðurárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00619

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þverá í Norðurárdal

er stjórnað af

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbær Blönduósi (1906) (1906 -)

Identifier of related entity

HAH00359

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árbær Blönduósi (1906)

er stjórnað af

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvarshús Blönduósi 1927 (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00094

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Böðvarshús Blönduósi 1927

er stjórnað af

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skagfjörðshús 1879 (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00668

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skagfjörðshús 1879

er stjórnað af

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03133

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir