Elísabjörg Jóhannsdóttir (1876-1965) frá Bakka í Garpsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elísabjörg Jóhannsdóttir (1876-1965) frá Bakka í Garpsdal

Hliðstæð nafnaform

  • Elísabjörg Jóhannsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.3.1876 - 7.1.1965

Saga

Elísabjörg Jóhannsdóttir 15. mars 1876 - 7. janúar 1965 Var á Bakka, Garpsdalssókn, A-Barð. 1880. Var á Bakka, Garpsdalssókn, Barð. 1901. Var í Reykjavík 1910. Verkakona á Akureyri 1930. Ógift 1920.

Staðir

Bakki í Garpdalssókn; Reykjavík 1910; Akureyri 1920:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Helga Jakobsdóttir Líndal 23.7.1843 Var hjá móður sinni og stjúpa á Merkigili í Austurdal, Skag. 1855. Húsfreyja á Bakka, Garpsdalssókn, Barð. 1901 og maður hennar 21.7.1873; Jóhann Jónsson 19. desember 1840 - 3. ágúst 1926 Var lengi póstur. Bóndi á Bakka, Geiradalshr., A-Barð. 1876-1905, flutti til Akureyrar. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ekkill á Akureyri 1920. Föðurbróðir Halldóru Bjarnadóttur.
Systkini hennar;
1) Elín Þorbjörg Jóhannsdóttir 10. maí 1874 - 13. september 1910 Var á Bakka, Garpsdalssókn, A-Barð. 1880. Var á Bakka, Garpsdalssókn, Barð. 1890.
2) Jón Líndal Jóhannsson 19.7.1884 - 7.2.1887
Uppeldissystir
2) Guðrún Jóhannesdóttir 1889 sögð fædd í Garpsdalssókn en líklega er það rangt, gæti verið frænka Helgu og fædd í Húnavatnssýslu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Jóhannesdóttir (23.5.1889) Bakka á Barðaströnd (23.5.1889 -)

Identifier of related entity

HAH04343

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Kristjánsdóttir (1892-1928) frá Garpsdal (17.11.1892 - 25.12.1928)

Identifier of related entity

HAH04409

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Ólafsdóttir (1908-1996) (17.4.1908 - 16.8.1996)

Identifier of related entity

HAH02186

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Jóhannsdóttir (1874-1910) Bakka Garpsdal (10.5.1874 - 13.9.1910)

Identifier of related entity

HAH03208

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Jóhannsdóttir (1874-1910) Bakka Garpsdal

er systkini

Elísabjörg Jóhannsdóttir (1876-1965) frá Bakka í Garpsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Bjarnadóttir (1873-1981) Blönduósi (15.10.1873 - 27.11.1981)

Identifier of related entity

HAH04700

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Bjarnadóttir (1873-1981) Blönduósi

is the cousin of

Elísabjörg Jóhannsdóttir (1876-1965) frá Bakka í Garpsdal

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba (21.7.1848 - 23.11.1930)

Identifier of related entity

HAH02682

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

is the cousin of

Elísabjörg Jóhannsdóttir (1876-1965) frá Bakka í Garpsdal

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03278

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir