Eskifjörður

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Eskifjörður

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Eskifjörður er bær á norðurströnd samnefnds fjarðar sem liggur út frá Reyðarfirði norðanverðum. Íbúar Eskifjarðar voru 1026 þann 1. janúar 2015 og hefur íbúatalan haldist nokkuð stöðug síðustu árin.

Eskifjörður var verslunarstaður fyrr á öldum og var einn hinna sex staða á Íslandi, sem fengu kaupstaðarréttindi árið 1786 við afnám einokunarverslunarinnar, en missti þau aftur síðar.

Árið 1798 reisti danska verslunarfyrirtækið Örum og Wulff verslunarhús í Útkaupstað, sem svo er kallaður, og hóf þar verslun. Það var þó ekki fyrr en Norðmenn hófu síldveiðar við Ísland á síðari hluta 19. aldar sem íbúum tók að fjölga verulega og árið 1902 voru íbúarnir orðnir 228.

Aðalatvinnuvegur íbúa Eskifjarðar er sjávarútvegur og fiskvinnsla en verslun og þjónusta eru einnig mikilvægar atvinnugreinar. Á Eskifirði er Sjóminjasafn Austurlands í gömlu húsi sem Örum og Wulff byggðu um 1816 og þar má sjá minjar um sjósókn á Austfjörðum og byggðasögu og atvinnulíf á Eskifirði. Aðsetur sýslumannsembættis Suður-Múlasýslu var flutt til Eskifjarðar 1853 og þar er miðstöð löggæslu á Austurlandi.

Byggðin var gerð að sérstökum hreppi, Eskifjarðarhreppi, árið 1907 en hafði fram að því tilheyrt Reyðarfjarðarhreppi. Hreppurinn fékk kaupstaðarréttindi á ný 22. apríl 1974. Hinn 1. janúar 1988 sameinaðist Helgustaðahreppur Eskifirði. Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Eskifjarðarkaupstaður Reyðarfjarðarhreppi á ný og Neskaupstað að auki undir nafninu Fjarðabyggð.
Á Eskifirði er Steinasafn Sigurborgar og Sörens.

Staðir

Reyðarfjarðarhreppur; Eskifjarðarhreppur; Helgustaðahreppur; Neskaupstaður; Reyðarfjörður; Fáskrúðsfjörður; Stöðvarfjörður; Breiðdalsvík; Fjarðarbyggð; Sjóminjasafn Austurlands; Steinasafn:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fáskrúðsfjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00229

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Djúpivogur (1900-)

Identifier of related entity

HAH00234

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Bragi (1921-2005) rithöfundur (7.4.1921 - 26.3.2005)

Identifier of related entity

HAH06295

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Friðriksdóttir Möller (1873-1956) Stokkseyri (9.1.1873 - 29.10.1956)

Identifier of related entity

HAH06638

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1894 - 1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Friðriksson (1886-1964) blaðamaður (16.8.1886 - 12.11.1964)

Identifier of related entity

HAH09283

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri (18.5.1846 - 18.6.1932)

Identifier of related entity

HAH03463

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Markússon (1879-1959) sýslumaður Eskifirði (27.8.1879 - 8.11.1959)

Identifier of related entity

HAH06620

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði frá Ytra-Tungukoti (21.1.1891 - 11.1.1945)

Identifier of related entity

HAH08819

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnór Jóhannsson (1870-1938) Eskifirði (7.5.1870 - 3.11.1938)

Identifier of related entity

HAH02507

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1855-1951) Borgum Eskifirði (11.11.1855 - 25.10.1951)

Identifier of related entity

HAH09193

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri (22.6.1877 - 30.1.1968)

Identifier of related entity

HAH09197

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Árnadóttir (1884-1918) Eskifirði (15.6.1884 - 1.4.1919)

Identifier of related entity

HAH09230

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00222

Kennimark stofnunar

IS HAH-Aust

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir