Guðmundur Hannesson (1878-1934) frá Galtarnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Hannesson (1878-1934) frá Galtarnesi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Hannesson frá Galtarnesi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.10.1878 - 19.11.1934

Saga

Guðmundur Hannesson 16.10.1878 - 19.11.1934 frá Galtanesi í Víðidal. Fór til Vesturheims. var í Galtarnesi 1880 (3ja ára) 1890 (14 ára) 1901, 25 ára Finnst ekki í íslendingabók, finnst ekki í Vesturfaraskrá og ekki heldur í kirkjubókum. Kom til Halifax í apríl 1912.

Staðir

Galtarnes í Víðidal; Vesturheimi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Hannes Þórðarson 13.12.1839 - 1903 Var á Stóru Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Titlingastöðum, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880 og 1901. Bóndi Þorkelshóli 1870 og seinni kona hans 6.8.1875; Guðrún Guðmundsdóttir 31. mars 1848 Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
Fyrrikona Hannesar 20.10.1866; Sigurbjörg Sigurðardóttir 1831 Var á Króki, Hofssókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnukona á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
Systkini Guðmundar samfeðra;
1) Kristín Hannesdóttir 16. nóvember 1869 - 30. júní 1952 Húsfreyja á Þóreyjargnúpi, V-Hún. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
2) Þórður Hannesson 13. september 1871 - 26. maí 1946 Vinnumaður í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Dýrunn Jónsdóttir 17. nóvember 1879 - 18. maí 1943 Húsfreyja í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Alsystkini;
3) Elínborg Hannesdóttir 13. júní 1879 - 22. desember 1921 Búandi ekkja í Nípukoti 1920. Maður hennar; Daníel Sigurðsson 27. janúar 1867 Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi í Nípukoti.
Uppeldissystir;
4) Ingibjörg Ólafsson 7. september 1886 - 5. júní 1962 Rithöfundur. Var í Reykjavík 1910. Framkvæmdastjóri Kristilegra félaga ungra kvenna. Ógift og barnlaus.

Almennt samhengi

Ath!! Það er líklegt að Jósefína Kristín hafi verið gift alnafna Guðmundar, því eru neðanskráðar upplýsingar með fyrirvara, en þar er Guðmundur sagður hafa komið vestur 1889 sem ekki stenst miðað við að hann var í Galtanesi 1901. Því er líklegra að maður Kristínar hafi verið; Guðmundur Hannesson 1875 Fór til Vesturheims 1888 frá Nautabúi, Lýtingsstaðahr., Skag. Faðir hans; Hannes Þorvaldsson 1844 - 9. apríl 1909 Var með foreldrum sínum á Brúnastöðum í Mælifellssókn, Skag. 1845. Bóndi á Nautabúi á Neðribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1888. Bóndi á Skipalæk í Víðinesbyggð.

Kona hans 17.10.1901; Jósefína Kristín Jakobsdóttir 26. júlí 1881 Fór til Vesturheims 1886 frá Snæringsstöðum, Áshreppi, Hún. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1911. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
Börn þeirra skv Census 1916;
1) G. S. Albina Hannesson 1903
2) G. Vilhelm Hannesson 1906
3) Kristján M Hannesson 1910
4) Th. Estella Hannesson 1915

Tengdar einingar

Tengd eining

Galtanes í Víðidal / Galtarnes ((900))

Identifier of related entity

HAH00900

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Þórðarson (1839-1903) Galtarnesi (13.12.1839 - 1903)

Identifier of related entity

HAH04792

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hannes Þórðarson (1839-1903) Galtarnesi

er foreldri

Guðmundur Hannesson (1878-1934) frá Galtarnesi

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Hannesson (1871-1946) Galtanesi Víðidal (13.9.1871 - 26.5.1946)

Identifier of related entity

HAH04774

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórður Hannesson (1871-1946) Galtanesi Víðidal

er systkini

Guðmundur Hannesson (1878-1934) frá Galtarnesi

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Hannesdóttir (1879-1921) Nípukoti í Vesturhópi (13.6.1879 - 22.12.1921)

Identifier of related entity

HAH03221

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Hannesdóttir (1879-1921) Nípukoti í Vesturhópi

er systkini

Guðmundur Hannesson (1878-1934) frá Galtarnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04045

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 292.
Almanak Ólafs S Thorgeirssonar 1937 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4666587

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir