Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Jónsson Torfalæk

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.6.1825 - 2.12.1896

Saga

Guðmundur Jónsson 30. júní 1825 - 2. desember 1896 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Kolugili í Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Bóndi í Mörk í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870 og 1880.

Staðir

Gafl; Kolugil; Mörk á Laxárdal; Torfalækur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Guðmundsson 29. nóvember 1792 - 20. júní 1869 Bóndi á Gafli í Víðidal. Var á Ægisíðu í Vesturhópshólasókn, Hún. 1801. Vinnumaður, ekkill á Víðidalstungu í Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og kona hans; Þórunn Friðriksdóttir Thorarensen 4. júní 1797 - 25. september 1843 Var á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801. Var í Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835 og 1840.
Systkini Guðmundar;
1) Sigríður Jónsdóttir 20. apríl 1823 Húsfreyja í Dæli. Húsfreyja á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Maður hennar; Björn Loftsson 17. ágúst 1817 - 29. maí 1862 Bóndi í Dal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Dæli.
2) Guðrún Jónsdóttir 23.8.1826 - 1.6.1834
3) Kristín Elísabet Jónsdóttir 17.3.1829 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var tökustúlka á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1850. Vinnukona á Leysingjastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
4) Hólmfríður Jónsdóttir 17. mars 1829 Húsfreyja á Harastöðum.
5) Jón Jónsson 20.6.1830 - 20.11.1830
6) Elín Jónsdóttir 9. júní 1832 - 31. júlí 1899 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Tökubarn á Hrappsstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hæli í Þingeyrarsókn, V-Hún. Búandi á Hæli 1870. Húsfreyja á Hæli á Ásum og síðar á Gauksmýri.
7) Þorbjörg Jónsdóttir 9. júní 1833 - 29. nóvember 1913 Húsfreyja í Dæli í Víðidal. Maður hennar 24.11.1863; Páll Pálsson 8. september 1832 - 13. maí 1894 Bóndi og alþingismaður á Dæli í Víðidal. Dóttir þeirra; Ragnheiður (1866-1930) Undirfelli. Synir hennar; a) Böðvar (1879-1954), b) Björn (1899-1963) Jónssynir.
8) Jón Jónsson 16. nóvember 1834 Tökubarn á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var tökudrengur á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Lausamaður á Ytri-Kárastöðum í Kirkjuhvamss., V-Hún. 1910.
9) Anna Jónsdóttir 16.11.1834 - 9. febrúar 1854 Tökubarn á Þorkelshóli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Tökustúlka í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1850. Kom 1850 frá Víðidalstungusókn í Hjaltabakkasókn. Kom 1853 til lækninga frá Torfastöðum í Hjaltabakkasókn að Hnausakoti í Efrinúpssókn.
10) Ragnheiður Guðmundsdóttir 14.6.1836 - 10.7.1836
11) Laurits Jónsson 12.2.1839 - 3.3.1839
Kona Guðmundar 28.4.1850; Steinunn Erlendsdóttir 21. febrúar 1826 - 1898 Vinnuhjú í Kolagili, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Mörk í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. „Skarpgreind, ör og kát á heimili og viðræðu, ráðrík og rausnarleg, vinnuhörð og kjarkmikil, útsjónargóð til allrar vinnu og framkvæmda, vefari góður og handlagin til sauma, minnug og snjöll í hugarreikningi og bókhneigð“, segir í Heima og heiman.
Börn þeirra;
1) Gróa Guðmundsdóttir 1. nóvember 1846 - 9. apríl 1924 Bjó á Narfastöðum. Guðmundur Ásmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir eru ekki foreldrar Gróu skv. leiðréttingum á bls. 468 í II. bindi. „Meðalkvenmaður á vöxt, ljóshærð, rjóð í kinnum, örlynd, skemmtin og léttlynd“, segir í Heima og heiman.
2) Guðrún Guðmundsdóttir 6. nóvember 1850 - 24. nóvember 1885 Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1860. Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. „Var í stærra meðallagi að vexti, þykkleit í andliti og rjóð, stillt í lund og hæg í framgöngu, með mikið hár dökkjarpt“, segir í Heima og heiman.
3) Steinunn Guðmundsdóttir 16. október 1852 - 25. janúar 1896 Húsfreyja á Refsstöðum og í Þverárdal. „Í tæpu meðallagi vexti, rjóð í andliti og skipti vel litum, með mikið og fallegt ljósjarpt hár“, segir í Heima og heiman. Maður hennar 12.8.1887; Brynjólfur Benedikt Bjarnason 8. september 1865 - 5. desember 1928 Var í foreldrahúsum í Noisomhed, Vestmannaeyjasókn 1870. Bóndi á Refsstöðum, en lengst af bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðar gerðist hann umboðssali. Bústýra hans; Ingibjörg Ólafsdóttir 6. apríl 1871 - 26. ágúst 1957 Fæðingar Ingibjargar finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Glaumbæjarsókn er hún sögð fædd 7.4.1871. Fór til Vesturheims 1887 frá Vatnsskarði í Seyluhr., Skag. Hún sneri aftur til Íslands og var lengi ráðskona hjá Brynjólfi Bjarnasyni, bónda í Þverárdal.
4) Margrét Guðmundsdóttir 29. október 1854 - 8. mars 1919 Var á Torfalæk í Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. og á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Ráðskona í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1903. Maður hennar; 4.9.1883; Guðmundur Friðriksson 26. september 1844 - 31. ágúst 1895 Bóndi á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. Síðast bóndi á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Sambýlismaður hennar; Pétur Steinsson 29. ágúst 1873 - 2. febrúar 1904 Niðursetningur á Páfastöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Holtsmúla á Langholti, Skag. Leigjandi þar 1901. Fæðingar Péturs finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu 1888 er hann sagður fæddur 29.8.1873.
5) Jón Guðmundsson 3.3.1859
6) Erlendur Guðmundsson 25. nóvember 1863 - 1. júní 1949 Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1899 frá Höskuldsstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Fræðimaður mikill á Gimli í Manitoba. Barn f. í Vesturheimi: Ragnar Haraldur í Vancouver. „Í minna lagi á velli, grannleitur og frálegur“, segir í Heima og heiman.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brynjólfur Bjarnason (1865-1928) Þverárdal (8.9.1865 - 5.12.1928)

Identifier of related entity

HAH02955

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Guðmundsdóttir (1852-1896) Refsstað og Þverárdal á Laxárdal fremri (16.10.1852 - 25.1.1895)

Identifier of related entity

HAH07180

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1852

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Guðmundsson (1863-1949) frá Mörk (25.11.1863 - 1.6.1949)

Identifier of related entity

HAH03340

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Guðmundsson (1863-1949) frá Mörk

er barn

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Erlendsdóttir (1826-1898) Mörk Laxárdal fremri (21.2.1826 - 23.1.1898)

Identifier of related entity

HAH06762

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Erlendsdóttir (1826-1898) Mörk Laxárdal fremri

er maki

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Jónsson (1879-1954) Pípugerðarmaður í Reykjavík. (27.6.1879 - 6.2.1954)

Identifier of related entity

HAH02967

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Böðvar Jónsson (1879-1954) Pípugerðarmaður í Reykjavík.

is the cousin of

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga (30.11.1899 - 22.3.1963)

Identifier of related entity

HAH02850

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

is the cousin of

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Pálsdóttir (1866-1930) Tjörn á Vatnsnesi (17.2.1866 - 4.5.1930)

Identifier of related entity

HAH06621

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Pálsdóttir (1866-1930) Tjörn á Vatnsnesi

is the cousin of

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Torfalækur í Torfalækjarhrepp

er stjórnað af

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mörk á Laxárdal fremri ([1200])

Identifier of related entity

HAH00914

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Mörk á Laxárdal fremri

er stjórnað af

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04075

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir