Guðmundur Jónsson (1885-1946) Vesturhópshólum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Jónsson (1885-1946) Vesturhópshólum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Jónsson Vesturhópshólum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.6.1885 - 26.3.1946

Saga

Guðmundur Jónsson 14. júní 1885 - 26. mars 1946 Bóndi á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Vesturhópshólum, V-Hún.

Staðir

Vesturhópshólar:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Þorbjörg Pétursdóttir 19. september 1858 [18.9.1858] - 15. júní 1934 Var í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Grund og á Hólum í Þverárhr., V-Hún. og maður hennar 27.8.1881; Jón Jónsson 8. september 1854 - 31. desember 1925 Var á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Bóndi á Grund og Hólum, Þverárhr., V-Hún.
Systkini hans;
1) Pétur Jónsson 23. maí 1883 - 23. mars 1924 Var á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1890 og 1901. Bóndi á Sigríðarstöðum, Þverárhr., V-Hún.
2) Arinbjörn Jónsson 29. september 1889 - 14. nóvember 1957 Járnsmiður á Akureyri 1930. Bóndi í Vesturhópshólum.
3) Gunnlaugur Jónsson 20. júní 1894 - 15. október 1958 Verslunarmaður á Fálkagötu 13, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík.
4) Sigríður Jónsdóttir 30. apríl 1900 - 19. maí 1982 Húsfreyja á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi og á Laugabóli í Miðfirði. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Guðmundsson 6. ágúst 1876 - 11. maí 1959 Bóndi á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Laugabóli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi á Þorfinnsstöðum.
Kona hans; Ingibjörg Lára Guðmannsdóttir 14. september 1892 - 6. mars 1983 Húsfreyja á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Versturhópshólum í Þverárhreppi. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir hennar; Guðmann Árnason 6. maí 1825 - 24. júní 1904,
Börn þeirra;
1) Þórbjörg Jónína Guðmundsdóttir 4. júlí 1918 - 20. janúar 2010 Var á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Húsavík og síðar í Kópavogi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 28.9.1940; Axel Benediktsson 29. apríl 1914 - 30. maí 1966 Nemandi á Breiðabóli, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Kennari og skólastjóri á Húsavík. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Unnur Guðmundsdóttir 29. nóvember 1919
3) Agnar Guðmann Guðmundsson 20. ágúst 1921 - 28. júní 2006 Var í Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Ólst upp í Vesturhópshólum. Flutti til Reykjavíkur um tvítugt og vann í fyrstu ýmis störf. Lærði múraraiðn og varð meistari í þeirri grein. Vann við byggingaframkvæmdir mestan hluta starfsævinnar, en frá sextugu til sjötugs starfaði hann hjá Landsbanka Íslands. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1943; Guðrún Jóhanna Valdimarsdóttir 9. mars 1922 - 21. nóvember 2011 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og starfaði við umönnun í Reykjavík.
4) Hjalti Sigurjón Guðmundsson 24. maí 1924 - 28. janúar 1992 Var á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Vesturhópshólum, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
5) Jón Eyjólfur Guðmundsson 13. september 1928 - 16. mars 1997 Vat á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Þorfinnsstöðum í Þverárhreppi.
6) Gunnlaugur Guðmundsson 8. febrúar 1931
7) Ásta Guðmundsdóttir 8. janúar 1933

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum (6.8.1876 - 11.5.1959)

Identifier of related entity

HAH04031

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmann Árnason (1825-1904) Ósum (6.5.1825 - 24.6.1904)

Identifier of related entity

HAH03942

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjalti Guðmundsson (1924-1992) Vesturhópshólum (24.5.1924 - 28.1.1992)

Identifier of related entity

HAH06937

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjalti Guðmundsson (1924-1992) Vesturhópshólum

er barn

Guðmundur Jónsson (1885-1946) Vesturhópshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónsdóttir (1900-1982) Þorfinnsstöðum í Víðidal (30.4.1900 - 19.5.1982)

Identifier of related entity

HAH06756

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1900-1982) Þorfinnsstöðum í Víðidal

er systkini

Guðmundur Jónsson (1885-1946) Vesturhópshólum

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs (23.5.1883 - 23.3.1924)

Identifier of related entity

HAH07456

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

er systkini

Guðmundur Jónsson (1885-1946) Vesturhópshólum

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Guðmannsdóttir (1892-1983) Vesturhópshólum (14.9.1892 - 6.3.1983)

Identifier of related entity

HAH07632

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lára Guðmannsdóttir (1892-1983) Vesturhópshólum

er maki

Guðmundur Jónsson (1885-1946) Vesturhópshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04078

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Tíminn 20.9.1946. https://timarit.is/page/1003548?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir