Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Björnsdóttir frá Hörghóli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.7.1856 - 1.9.1928

Saga

Guðrún Björnsdóttir 2. júlí 1856 - 1. september 1928 Var á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stykkishólmi 1890.

Staðir

Hörghóll; Stykkishólmur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Björn Loftsson 17. ágúst 1817 - 29. maí 1862 Bóndi í Dal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Dæli og kona hans 1.1.1846; Sigríður Jónsdóttir 20. apríl 1823. Húsfreyja í Dæli. Húsfreyja á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Systkini Guðrúnar;
1) Jón Loftur Björnsson 31.5.1846 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Öxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
2) Jósep Björnsson 31.1.1848 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
3) Friðrik Björnsson 30. júní 1849 - 29. júlí 1921 Bóndi í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Brekkukoti, Víðidal, V-Hún. Kona hans Ingunn Elísabet Jónsdóttir 19. október 1854 - 26. mars 1923. Var á Skarfsstöðum, Hvammsókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti í Víðidal, Hún.
4) Kristín Elísabet 10.4.1853
5) Guðmundur Björnsson 5. febrúar 1854 - 26. ágúst 1912 Bóndi á Þóreyjargnúpi, V-Hún. Var á Hörghóli, Breiðabósltaðarsókn, Hún. 1860, kona hans 1891; Kristín Hannesdóttir 16. nóvember 1869 - 30. júní 1952 Húsfreyja á Þóreyjargnúpi, V-Hún. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
6) Benedikt Björnsson 28. mars 1858 - 25. október 1935 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Lögheimili í Þórukoti, Víðidalstungusókn, sjómaður, vinnumaður á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Þórukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kona hans 3.7.1890; Ingibjörg Sigurðardóttir 30.3.1861, Tökubarn í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Þórukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Maður Guðrúnar 13.6.1879; Sveinn Jónsson 24. ágúst 1847 - 10. maí 1909 Var í Djúpadal, Gufudalssókn. Barð. 1860. Trésmiður í Stykkishólmi 1890. Bróðir Sveins; Björn Jónsson (1846-1912) ritstjóri og ráðherra.
Börn þeirra;
1) Kristín Elísabet Sveinsdóttir 2. ágúst 1879 - 4. janúar 1926 Húsfreyja og kennari í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Maður hennar; William Thomas Möller 6. apríl 1885 - 17. apríl 1961 Póst- og símamálastjóri í Stykkishólmi. Systkini hans; Christian (1887-1946) og Alma (1890-1959).
2) Björn Sveinsson 20. ágúst 1882 - 14. desember 1962 Var í Sveinshúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1890. Var í Reykjavík 1910. Nam þar bókband. Líklega er það hann sem er skrifari á Eskifirði í árslok 1912. Bókhaldari og verslunarmaður í Stykkishólmi í fá ár, flutti til Reykjavíkur aftur 1916. Bókhaldari á Skólavörðustíg 21, Reykjavík 1930. Bókari og kaupmaður þar. Síðst bús. í Reykjavík. Kona Björns; Ólafía Bjarnadóttir 23. desember 1887 - 24. febrúar 1977 Húsfreyja í Reykjavík. Vinnukona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 21, Reykjavík 1930.
3) Ásta Sigríður Sveinsdóttir 14. ágúst 1895 - 21. febrúar 1973 Húsfreyja á Bakkastíg 5, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Gítarkennari. Maður hennar 14.8.1923; Jón Guðmundsson 10. ágúst 1889 - 21. febrúar 1931 Var í Reykjavík 1910. Skipstjóri og útgerðarmaður í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Jónsdóttir (1848-1929) Hvallátrum (11.9.1848 - 2.11.1929)

Identifier of related entity

HAH09267

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi (5.4.1887 - 11.8.1946)

Identifier of related entity

HAH02989

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alma Möller (1890-1959) Kornsá (1.5.1890 - 5.7.1959)

Identifier of related entity

HAH02285

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Sveinsson (1902-1967) Bankafulltrúi í Reykjavík (18.10.1902 - 2.11.1967)

Identifier of related entity

HAH02547

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Sveinsson (1902-1967) Bankafulltrúi í Reykjavík

er barn

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi (2.8.1879 - 4.1.1926)

Identifier of related entity

HAH04182

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi

er barn

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sveinsson (1882-1962) Bókari og kaupmaður Stykkishólmi (20.8.1962 - 14.12.1962)

Identifier of related entity

HAH02901

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sveinsson (1882-1962) Bókari og kaupmaður Stykkishólmi

er barn

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Sveinsdóttir (1895-1973) gítarkennari Reykjavík (14.8.1895 - 21.2.1973)

Identifier of related entity

HAH03679

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Sveinsdóttir (1895-1973) gítarkennari Reykjavík

er barn

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Björnsson (1858-1935) (28.3.1858 - 25.10.1935)

Identifier of related entity

HAH02562

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Björnsson (1858-1935)

er systkini

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónsson (1846-1912) Ráðherra (8.10.1846 - 24.11.1912)

Identifier of related entity

HAH02844

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jónsson (1846-1912) Ráðherra

er maki

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04258

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir