Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Finnbogadóttir (Stóra-Núpi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.3.1810 - 23.5.1900

Saga

Guðrún Finnbogadóttir 29. mars 1810 - 23. maí 1900. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Prestsfrú á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845.

Staðir

Finnbogahúsi Reykjavík 1816; Stóri-Núpur í Gnúpverjahreppi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Finnbogi Björnsson 1766 - 25. jan. 1832. Vinnumaður í húsi 6, Reykjavíkursókn, Gull. 1784. Var á Grjóta 3, sömu sókn 1792. Assistent, ekkill í Reykjavíkursókn, Gull. 1801. Assistent í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816 og kona hans 28.6.1801; Arndís Teitsdóttir 1. jan. 1775 - 9. maí 1850. Var í Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1801. Húsfreyja í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Var í Reykjavík 1845.
Barnsmóðir Finnboga; Kristín Jónsdóttir 1778. Var í Reykjavík 34, Reykjavíkurkaupstað 1801. Annar bf. hennar 11.3.1799 [12.3.1799]; Guðni Sigurðsson 1770 - 9. júlí 1842. Var á Leirulæk, Álftanessókn, Mýr. 1801. Bóndi þar, einnig smiður á tré og járn.
Systkini Guðrúnar;
1) Guðrún Finnbogadóttir 25.4.1802 - 22.10.1872 Viðey. Maður hennar 15.9.1831; Helgi Helgason 10. nóv. 1807 - 4. júní 1862. Prentari í Viðey. Bókbindari í Reykjavík 1845. Síðar á Akureyri.
2) Teitur finnbogason 24. ágúst 1803 - 25. júlí 1883. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Dýralæknir og smiður í Reykjavík 1845. „Sigldi upp á kleinsmíði, varð og dýralæknir, lítt af því látið“, segir Espólín. Kona hans 27.3.1834; Guðrún Guðbrandsdóttir Stephensen 17. mars 1809 - 18. apríl 1887. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Var í Teitshúsi, Reykjavík 1880. Dóttir þeirra Arndís Teitsdóttir (1836-1903) kona Waldemar Christopher Hartvig Fischer (1822-1888) kaupmanns, bróðir hans var; Hermann Fischer f. 1.9.1815 á Sjálandi. Meðhjálpari í Weil og Gersonshus, Reykjavík, Gull. 1835. Kaupmaður í Reykjavík 1845. Dóttir Hermanns var; Andrea Metta Hermannsdóttir Fischer 24. júlí 1844 - 22. apríl 1906, Reykjavík 1845. Fór til Vesturheims 1874 frá Reykjavík.
2) Elín Finnbogadóttir 5. apríl 1806 - 1. ágúst 1823. Vinnukona á Lágafelli, Mosfellssókn, Kjós. 1822.
3) Jakob Finnbogason 5. apríl 1806 - 20. maí 1873. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Aðstoðarprestur á Torfastöðum í Biskupstungum 1832-1836, Melum í Melasveit 1836-1858, Staðarbakka í Miðfirði 1858-1868 og síðast í Þingeyraprestakalli frá 1868 til dauðadags.
Fyrri kona hans 29.5.1832; Sigríður Egilsdóttir 1798 - 20. ágúst 1855. Var á Kiðabergi, Klausturhólasókn, Árn. 1801. Prestsfrú á Melum, Melasveit, Borg. Sonur þeirra var Ingimundur (1835-1913) á Útibleiksstöðum faðir Péturs (1878-1944) slökkviliðsstjóra í Reykjavík.
Seinni kona hans 29.12.1855; Þuríður Þorvaldsdóttir 2. júní 1822 - 8. ágúst 1866. Var í Holti, Holtssókn, Rang. 1835. Húsfreyja í Belgholti. Prestfrú á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Fyrri maður Þuríðar 26.10.1844; Jónas Benediktsson 14. ágúst 1816 - 16. des. 1854. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Bóndi á Efri-Múla 1845-46, í Stórholti 1846-47 og á Hvítadal í Saurbæ, Dal. 1847-48. Síðar á Geldingaá í Melasveit og í Belgsholti. Sonur Jakobs og Þuríðar var sra Þorvaldur (1860-1954) í Sauðlauksdal, sonur hans var Finnbogi Rútur (1891-1973) faðir Vigdísar 4. forseta Íslands.
4) Kristófer Finnbogason 1. des. 1812 - 17. des. 1892. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Bóndi og bókbindari á Stórafjalli í Borgarhreppi. Kona hans 21.6.1838; Helga Pétursdóttir 24. júní 1816 - 31. mars 1903. Húsfreyja á Stórafjalli. Sonur þeirra var Björn Kristófersson (1858-1911) Holti á Ásum.
5) Ásgeir Finnbogason 1. nóv. 1814 - 25. apríl 1881. Bóndi og bókbindari og dannebrogsmaður á Lambastöðum á Seltjarnarnesi og síðar á Lundum. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Bóndi, hefur gras, lóðs og bókbindari í Reykjavík 1845.
Fyrri kona hans 21.2.1836; Sigríður Þorvaldsdóttir 15. júlí 1815 - 23. nóv. 1860. Húsfreyja á Lambastöðum á Seltjarnarnesi og síðar á Lundum. Fyrri kona Ásgeirs. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Börn þeirra ma. a) sra Þorvaldur (1836-1887) á Hjaltabakka. b) Kristín Blöndal (1838-1919I á Kornsá. c) Arndís (1840-1905)
Seinni kona hans 16.10.1863; Ragnhildur Ólafsdóttir 2. ágúst 1833 - 3. jan. 1908. Húsfreyja á Lundum. Var í Bakkakoti, Bæjarsókn, Borg. 1835. Fyrri maður hennar; Ólafur Ólafsson 27. júní 1829 - 29. jan. 1861. Var í Lundum, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1835. Bóndi og hreppstjóri á Lundum. Dóttir þeirra Ragnhildur (1854-1928) Engey, dóttir hennar Guðrún Sigríður Pétursdóttir (1878-1963) form Kvenréttindasamb Ísl. Sonur hennar Bjarni Benediktsson (1908-1970) Alþm og ráðherra. Dóttir Ragnhildar með sm; Kristín Bjarnadóttir (1894-1949) kona Helga Tómassonar geðlæknis á Kleppi föður Ragnhildar alþm og ráðherra.
Samfeðra með bm.
6) Þrúður Finnbogadóttir 5. okt. 1816 - 1. des. 1865. Járnsmiðsfrú í Bergsholtskoti, Melasókn, Borg. 1860. Maður hennar 28.5.1845; Einar Jónsson 24. mars 1819 - 31. mars 1905. Bóndi og klénsmiður [járnsmiður] í Skaftholti, Borg á Mýrum, Belgsholtskoti og síðast í Höfn í Melasveit, Borg.
Maður Guðrúnar; 12.6.1836; Guðmundur Vigfússon 22. des. 1810 - 18. okt. 1870. Prestur á Stóranúpi í Gnúpverjahreppi 1837-1846. Prestur á Stóranúpi, Stórunúpssókn, Árn. 1845. Prestur á Borg á Mýrum 1846-1859 og síðast á Melstað í Miðfirði frá 1859 til dauðadags. „Mikill atorkumaður, höfðingi, vel efnaður... Snilldarskrifari“, segir í Borgfirzkum.
Börn þeirra;
1) Solveig Guðmundsdóttir 28. nóv. 1836 - 29. jan. 1876. Húsfreyja í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Maður hennar 4.7.1857; Ingimundur Jakobsson 15. júní 1835 - 22. mars 1913 Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarmaður á Borðeyri og Hvammstanga, síðar í Reykjavík. Hreppstjóri og oddviti í Miðfirði. Var í Reykjavík 1910. Kona hans 6.10.1876; Sigríður Sigfúsdóttir 23. júlí 1853 - 26. september 1936 Húsfreyja á Hvammstanga. Var í Reykjavík 1910. Sonur þeirra; Pétur Ingimundarson 6. júlí 1878 - 24. nóvember 1944 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Slökkviliðsstjóri á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Trésmíðameistari og síðar slökkviliðsstjóri í Reykjavík. Fósturbörn skv. ÍÆ.: Guðmundur Guðmundsson klæðskeri og Pétur Halldórsson rafvirki. Dóttir Péturs var Unnur (1903-1985)
2) Guðrún Guðmundsdóttir 22. jan. 1839 - 30. júlí 1869. Var á Stóranúpi, Stórunúpssókn, Árn. 1845. Húsfreyja í Hafnarfirði. Frá Melstað. Maður hennar 18.7.1862; Böðvar Böðvarsson 17. nóv. 1843 - 21. des. 1907. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Svarðbæli, Melstaðasókn, Hún. 1860. Gullsmiður í Svarðbæli í Miðfirði, síðar gestgjafi í Hafnarfirði. Veitingamaður í Veitingahúsinu, Garðasókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Brekkunni, Garðasókn, Gull. 1901.
Seinni kona Böðvars; Kristín Ólafsdóttir 1. júlí 1854 - 2. apríl 1919. Sonur þeirra; Þorvaldur (1890-1971) faðir Arndísar í Vísi.
3) Vigfús Melsted Guðmundsson 7. júlí 1842 - 24. nóv. 1914. Bóndi og söðlasmiður á Sauðarkróki. Fór til Vesturheims 1900. Var á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845. Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Söðlasmiður í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsb., söðlasmiður á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og söðlasmiður á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.
Fyrri kona hans 19.5.1864; Oddný Ólafsdóttir 5.12.1842 - 5.4.1891. Söðlasmiðsfrú í Melstað 1870. Húsfreyja á Sauðárkróki 1890, Sveinsstöðum, Hún. 1845 og 1860.
Seinni kona hans; Þóra Oddbjörg Sigríður Sæmundsdóttir 23.4.1852 - 14.2.1919. Léttastúlka í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Sauðárkróki.
4) Arndís Guðmundsdóttir 6. jan. 1849 - 12. apríl 1928. Húsfreyja á Borðeyri. Maður hennar 14.7.1874; Friðrik Theódór Ólafsson 19. apríl 1853 - 8. júní 1906 Var í Reykjavík, Gull. 1860. Verslunarstjóri og kaupmaður á Borðeyri. Verslunarstjóri á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
5) Þrúður Elísabet Guðmundsdóttir 9. mars 1854 - 6. júní 1937. Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Stóru-Borg, V-Hún. Maður hennar 25.6.1888; Péturs Kristóferssonar 16. apríl 1840 - 3. nóvember 1906 Var í Svignaskarði, Stafholtssókn, Mýrasýslu 1845. Bóndi á Stóru-Borg, V-Hún. Dóttir þeirra Björg Margrét (1892-1963).
Fyrri kona Péturs 22.6.1866; Ingunn Jónsdóttir 12. mars 1817 - 4. apríl 1897. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. Var þar 1860. Var á Stórólfshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1890. Fyrri maður Ingunnar 26.6.1838; Runólfur Magnús Björnsson Ólsen 30. desember 1810 - 13. maí 1860 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Kontóristi og stúdent á Friðriksgáfu, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Umboðsmaður Þingeyraklausturs og alþingismaður á Þingeyrum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stóra-Borg í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00480

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigfús Melsted Guðmundsson (1842-1914) söðlasmiður Sauðárkróki (7.7.1842 - 24.11.1914)

Identifier of related entity

HAH09383

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vigfús Melsted Guðmundsson (1842-1914) söðlasmiður Sauðárkróki

er barn

Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi

Dagsetning tengsla

1842

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Finnbogason (1812-1892) Stórafjalli í Borgarhreppi (1.12.1812 - 17.12.1892)

Identifier of related entity

HAH09513

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristófer Finnbogason (1812-1892) Stórafjalli í Borgarhreppi

er systkini

Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi

Dagsetning tengsla

1812

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Vigfússon (1810-1870) Melstað (22.12.1810 - 18.10.1870)

Identifier of related entity

HAH04145

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Vigfússon (1810-1870) Melstað

er maki

Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Andrea Metta Fischer (1844-1906) Reykjavík (24.7.1844 - 22.4.1906)

Identifier of related entity

HAH02290

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Andrea Metta Fischer (1844-1906) Reykjavík

is the cousin of

Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnbogi Jakobsson (1856-1941) Fögrubrekku í Strandasókn (4.8.1856 - 10.11.1941)

Identifier of related entity

HAH03415

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Finnbogi Jakobsson (1856-1941) Fögrubrekku í Strandasókn

is the cousin of

Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Kristófersson (1858-1911) Holti á Ásum (16.1.1858 - 28.2.1911)

Identifier of related entity

HAH02858

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Kristófersson (1858-1911) Holti á Ásum

is the cousin of

Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi (4.8.1881 - 25.1.1962)

Identifier of related entity

HAH03630

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi

is the cousin of

Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Benediktsson (1908-1970) forsætisráðherra (30.4.1908 - 10.7.1970)

Identifier of related entity

HAH02651

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Benediktsson (1908-1970) forsætisráðherra

is the cousin of

Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melstaður í Miðfirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00379

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Melstaður í Miðfirði

er stjórnað af

Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04287

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir