Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Ólafía Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum
  • Guðrún Ólafía Jónsdóttir arkitekt frá Þingeyrum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.3.1935 - 2.9.2016

Saga

Guðrún Ólafía Jónsdóttir 20. mars 1935 á Blönduósi - 2. sept. 2016 á Land­spít­al­an­um við Hring­braut 2. sept­em­ber 2016, 81 árs að aldri.
Arkitekt í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
Útför Guðrún­ar fór fram í Dóm­kirkj­unni 16. sept­em­ber 2016. og hófst kl. 13.

Staðir

Þingeyrar; Reykjavík:

Réttindi

Guðrún lauk stúd­ents­prófi frá Mennta­skól­an­um í Reykja­vík 1955 og námi í arki­tekt­úr frá Kon­ung­legu aka­demí­unni í Kaup­manna­höfn 1963. Eft­ir út­skrift vann hún á teikni­stofu pró­fess­ors Viggo Möller Jen­sen og Tyge Arn­fred til 1966.
Eft­ir að hafa flust bú­ferl­um til Íslands, rak Guðrún teikni­stof­una Höfða ásamt Stefáni Jóns­syni og Knúti Jepp­esen til 1979. Hún var for­stöðumaður Þró­un­ar­stofn­un­ar Reykja­vík­ur, síðar Borg­ar­skipu­lags Reykja­vík­ur 1980-1984. Frá 1984 rak hún TGJ Teikni­stofu Guðrún­ar Jóns­dótt­ur allt til dauðadags.
Guðrún sat í stjórn Arki­tekta­fé­lags Íslands 1969-1973 og var formaður 1970-1972, hún var formaður Torfu­sam­tak­anna 1972-1979, sat í ráðgjafa­nefnd um menn­ing­ar­mál á veg­um Nor­rænu ráðherra­nefnd­ar­inn­ar 1972-1984, í fram­kvæmda­stjórn Lista­hátíðar 1974-1976, í Skipu­lags­stjórn rík­is­ins 1985-1990, í Nátt­úru­vernd­ar­ráði 1993-1996 og í fag­hópi vegna Ramm­a­áætl­un­ar 1999-2003. Hún var vara­borg­ar­full­trúi Nýs vett­vangs 1990-1994 og Reykja­vík­urlista 1994-2002, sat í skipu­lags­nefnd Reykja­vík­ur 1990-1998, var formaður menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Reykja­vík­ur 1994-2002, formaður bygg­ing­ar­nefnd­ar Lista­safns Reykja­vík­ur í Hafn­ar­húsi og formaður stjórn­ar Búmanna hsf. frá 1998-2015. Þá var hún virk­ur fé­lagi í Zonta-klúbbi Reykja­vík­ur frá 1971 til dauðadags og sinnti ýms­um trúnaðar­störf­um fyr­ir Zonta-regl­una bæði hér heima og á er­lendri grundu. Guðrún var kjör­in heiðurs­fé­lagi Arki­tekta­fé­lags Íslands 2015.

Starfssvið

Arkitekt:

Lagaheimild

Sá um skipulagsverkefni á Blönduósi,

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Sigurður Pálmason f. 29. júlí 1886 - 19. nóvember 1976. Bóndi á Þingeyrum. Verslunarstjóri á Sauðárkróki um tíma. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla og kona hans; Hulda Árdís Stefánsdóttir f. 1.1.1897 – 25.3.1989 skólastjóri Kvsk á Blönduósi.
Uppeldisbróðir;
1) Þórir Jónsson 18. apríl 1922 - 14. júlí 2012. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kona Þóris í nær hálfa öld var Sigríður Hanna Guðmannsdóttir f. í Reykjavík 18. júní 1932. Hún lést 8. júlí 2008. Foreldrar hennar voru Guðmann Hannesson f. 8. janúar 1912 - 25. desember 1994. Verkamaður á Grettisgötu 55 a, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945 og Rannveig Filippusdóttir f. 6. október 1900 - 29. janúar 1953 Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Maður hennar var Knútur Jeppesen 10. desember 1930 - 15. júní 2011 Arkitekt. Hét áður Knud Eigil Jeppesen. For: Else Marie Rigmor Jensine Jeppesen og Nikolajs Reinholt Jeppesen. K1: Ritha Jensen, barn þeirra: Andre Tim Löfgren, f. 14.2.1951 í Kaupmannahöfn. K2: Ulla Rosenvænge Jacoksen, f. 30.5.1934 í Fredericia, barn þeirra: Hanna Kejser Brinkmann, f. 5.8.1954 í Kaupmannahöfn. Knútur og Guðrún skildu skildu 1972
Börn hennar eru;
1) Hulda Sigríður Jeppesen f. 2.4.1958 kjördóttir Knúts, faðir hennar var Ómar Árnason f. 9. apríl 1936 - 11. júní 2011. Framkvæmdastjóri HÍK og síðar Félags framhaldsskólakennara. Einn af stofnendum Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga. Faðir hans; Árni Stefán Björnsson (1898-1978).
2) Anna Salka Knútsdóttir f. 8.2.1961,
3) Stefán Jón Knútsson f. 4.10.1967
4) Páll Jakob Líndal f. 14.12.1973, faðir hans var Páll Jakob Theodórsson Líndal f. 9. desember 1924 - 25. júlí 1992. Borgarlögmaður og síðar ráðuneytisstjóri í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 76, Reykjavík 1930. Stud. jur. í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldór Blöndal (1938) alþm og ráðherra (24.8.1938 -)

Identifier of related entity

HAH06420

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Björg Metúsalemsdóttir (1863-1939) prestsfrú Staðarbakka (9.4.1863 - 15.8.1939)

Identifier of related entity

HAH06757

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk (1.1.1897 - 25.3.1989)

Identifier of related entity

HAH01457

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk

er foreldri

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Sigríður Jeppesen (1958) (2.4.1958 -)

Identifier of related entity

HAH06813

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Sigríður Jeppesen (1958)

er barn

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum (18.4.1922 - 14.7.2012)

Identifier of related entity

HAH02184

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

er systkini

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ómar Árnason (1936-2011) kennari Reykjavík (9.4.1936 - 11.6.2011)

Identifier of related entity

HAH01810

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ómar Árnason (1936-2011) kennari Reykjavík

er maki

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi (25.9.1891 - 27.2.1977)

Identifier of related entity

HAH03471

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík (31.5.1885 - 15.9.1972)

Identifier of related entity

HAH02741

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04413

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.12.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir