Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Björnsson (1864-1904)
  • Guðrún Sigurðardóttir Björnsson (1864-1904)
  • Guðrún Sigurðardóttir Björnsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.12.1864 - 29.1.1904

Saga

Guðrún Sigurðardóttir Björnsson 31. des. 1864 - 29. jan. 1904. Var í Reykjavík 1870. Húsfreyja í Reykjavík.

Staðir

Klettakot; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Margrét Dóróthea Bjarnadóttir 11. júní 1820 - 5. maí 1901. Húsfreyja í Klettakoti í Reykjavík. Sjómannsfrú í Reykjavík, Gull. 1860 og maður hennar 15.5.1862; Sigurður Björnsson 22. júlí 1824 - 21. mars 1902. Var í Klettakoti, Reykjavík. Sjómaður í Reykjavík, Gull. 1860.
Systkini Guðrúnar sammæðra, faðir hennar; Daníel Markússon 7. des. 1821 - 12. júlí 1874. Bóndi í Efri-Lækjardal, Rútsstöðum, Svínavatnshr., og Munaðarnesi í Víkursveit, síðar vinnumaður á Hörghóli. Vinnumaður á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860.
1) Solveig Guðrún Daníelsdóttir 26. maí 1846 - 24. feb. 1917. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 10.12.1880; Sigfús Eymundsson 21. maí 1837 - 20. október 1911 Var á Svínabökkum, Hofssókn, N-Múl. 1845. Ljósmyndari og bóksali í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var hún seinni kona hans. Fyrri kona hans 30.7.1870 var; Anna Katrín Þorsteinsdóttir Kúld f. 28. maí 1843 - 23. nóvember 1891 Prestsfrú í Hofteigi, síðar húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1870. Hún var fyrri kona 26.6.1862; sra Þorvaldar Ásgeirssonar (1836-1887) á Hjaltabakka. Bróðir hennar; Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari.
Alsystkini;
2) Magdalena Margrét Sigurðardóttir 13. mars 1853 - 2. maí 1929. Vinnukona í Aleksíusarhúsi, Reykjavík, Gull. 1870. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 18.6.1864; Gísli Guðmundsson 20.5.1841 - 1908. Var á Bjarnarstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Verslunarmaður í Reykjavík. Húsmaður á Hóli, Reykjavík 1870.
3) Jóhann Bjarni Sigurðsson 23. júní 1855. Fór í siglingar og drukknaði ungur og barnlaus. Var í Reykjavík, Gull. 1860.
4) Kristjana Elísabet Sigurðardóttir 4. des. 1857 - 15. des. 1917. Húsfreyja á Hofstöðum. Barnsfaðir hennar 23.9.1889; Niels Schmidt Kruger 26. júní 1850 - 1. júlí 1916. Lyfjafræðingur. Lyfsali í Reykjavíkur Apóteki 1877-83 og 1885-90. Foreldrar: Hans Andreasen Kruger, 1816-88, þekkt suður-jósk frelsishetja og Bolette Christine Thomsen, 1821-1907. Maður hennar 30.12.1892; Hjörleifur Björnsson 30. des. 1865 - 5. maí 1938. Bóndi á Hofstöðum, Miklaholtssókn, Hnapp. 1930. Bóndi á Hofsstöðum, Miklaholtssókn, Hnapp. Bóndi þar 1920. Fósturdætur: Áslaug Sigurðardóttir, f. 30.8.1926 og Matthildur Kristjánsdóttir, f. 7.5.1936. Dóttir þeirra; Margrét Oddný (1899--1985), sonur hennar; Sigfús Sigurðsson (1922-1999) Ólympíufari í kringlu og kúluvarpi, verslunarstjóri á Selfossi. Dætur hans; Margrét hússtjórnarkennari móðir Sigfúsar Sigurðssonar handknattleikskappa og Dómhildur hússtjórnarkennari og höfundur fjölda uppskriftabæklinga frá MS.

Maður hennar 27.4.1895; Guðmundur Björnsson 12. október 1864 - 7. maí 1937 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Landlæknir á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Landlæknir og alþingismaður í Reykjavík. M2 14.8.1908; Margrét Stephensen Björnsson 5. ágúst 1879 - 15. ágúst 1946 Húsfreyja í Reykjavík. Var þar 1910, 1930 og 1945.
Börn Guðmundar og Guðrúnar:
1) Sigfús Guðmundsson 15. júní 1895 - 1955 Verslunarmaður í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910.
2) Solveig Þorbjörg Guðmundsdóttir 11. ágúst 1896 - 14. desember 1978 Húsfreyja í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910. M: Harald Åsmund Osmund. Börn: Anna Osmund, Harald Osmund, Kristín Osmund.
3) Björn Bergmann Guðmundsson Björnson 4. mars 1898 - 26. ágúst 1969 Verkfræðingur í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910. Börn: Geir Björnson og Jón Björnson
4) Gunnlaugur Briem Guðmundsson 20. október 1899 - 21. september 1912 Var á Reynivöllum í Kjós 1910.
5) Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson 19. október 1900 - 16. febrúar 1976 Bóndi og búfræðingur og síðar vélgæslumaður, síðast bús. í Garðabæ.
6) Ólöf Guðmundsdóttir Björnson 5. september 1902 - 14. ágúst 1946 Húsfreyja í Reykjavik. Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930.
7) Gunnar Guðmundsson Björnson 17. janúar 1904 - 2. maí 1931 Var í Reykjavík 1910. Bankaritari í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari (25.5.1866 - 6.12.1937)

Identifier of related entity

HAH03006

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi (4.8.1881 - 25.1.1962)

Identifier of related entity

HAH03630

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Eymundsson (1837-1911) ljósmyndari Reykjavík (21.5.1837 - 20.10.1911)

Identifier of related entity

HAH06497

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Klettakot í Reykjavík (Vesturgata 12, baklóð) (um1850 - 1887)

Identifier of related entity

HAH00827

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson (1900-1976) Garðabæ (19.10.1900 - 16.2.1976)

Identifier of related entity

HAH05320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson (1900-1976) Garðabæ

er barn

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York (11.8.1896 - 14.12.1978)

Identifier of related entity

HAH09286

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Solveig Guðmundsdóttir (1896-1978) New York

er barn

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Guðmundsson (1895-1955) USA (15.6.1895 - 1955)

Identifier of related entity

HAH09285

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Guðmundsson (1895-1955) USA

er barn

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Briem Guðmundsson (1899-1912) Reynivöllum í Kjós (20.10.1899 - 21.9.1912)

Identifier of related entity

HAH04557

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Briem Guðmundsson (1899-1912) Reynivöllum í Kjós

er barn

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969) (4.3.1898 - 26.8.1969)

Identifier of related entity

HAH02775

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

er barn

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir

er maki

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04444

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Læknar á Íslandi bls. 191.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir