Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli

Hliðstæð nafnaform

  • Gunnlaugur Skúlason Geitafelli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.8.1863 - 15.7.1946

Saga

Gunnlaugur Skúlason 29. ágúst 1863 - 15. júlí 1946. Bóndi á Geitafelli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.

Staðir

Stapar á Vatnsnesi; Geitafell:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sesselja Jónsdóttir 9.6.1839 - 22. ágúst 1906. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Stöpum 1864-1906. Húsmóðir á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901 og fyrri maður hennar 5.10.1860; Skúli Gunnlaugsson 13.11.1834 - 28. júní 1865. Var í Tunguhálsi, Goðdalasókn, Skag. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Stöpum á Vatnsnesi.
Seinnimaður Sesselju 27.6.1868; Árni Jónsson 17.8.1832 - um 1896. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870.
Albróðir Gunnlaugs;
1) Jón Skúlason 15. nóv. 1864 - 5. ágúst 1937. Fór til Vesturheims 1890 frá Stöpum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Bóndi í Fögruhlíð í Geysisbyggð, Manitoba, Kanada. Kona hans; Guðrún Jónasdóttir 8. mars 1864 - 5. maí 1935. Fór til Vesturheims 1890 frá Stöpum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Fögruhlíð í Geysisbyggð, Manitoba, Kanada.
Sammæðra;
2) Marsibil Magdalena Árnadóttir 7. ágúst 1870 - 23. júní 1942. Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og 1890. Húsfreyja þar 1901. Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Guðmundur Jónsson 10. júlí 1845 - 27. jan. 1923. Bóndi í Tungu, Stöpum og á Gnýsstöðum. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og enn 1890. Bóndi á Stöpum 1895. „Búmaður var hann góður, hagur á tré og járn, traustur, hagsýnn og fengsæll formaður“ segir í Húnaþingi. Var hún sk hans. Börn þeirra; Árni Jón Guðmundsson (1899-1975) Gnýstöðum. Sesilía (1905-1994), maður hennar; Eðvald Halldórsson (1903-1994) á Stöpum.
3) Jón Skúli Árnason 1873 Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og 1890.
4) Margrét Árnadóttir 12. júlí 1877 - 16. nóv. 1965. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var í Glaumbæ, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Ólafur Guðmundsson 4. júní 1879 - 25. feb. 1957. Bóndi Tjörn á Vatnsnesi. Bókhaldari og bátasmíðameistari á Hvammstanga 1930.
5) Sigfús Tryggvi Árnason 5. ágúst 1879 - 15. júlí 1966. Bóndi á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Ráðsmaður í Stöpum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi. Kona hans 21.4.1904; Elín Þorláksdóttir 30. apríl 1880 - 9. ágúst 1962. Húsfreyja á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
6) Jóhannes Árnason 28. ágúst 1882. Var í Stöpum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Trésmiður á Egilsstöðum, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Elín Rósa Bjarnadóttir

  1. júní 1895 - 26. júlí 1972. Húsfreyja á Egilsstöðum, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var á Egilsstöðum, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.

Kona Gunnlaugs; Auðbjörg Jakobsdóttir 12. mars 1875 - 3. apríl 1927 Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geitafelli, V-Hún.
Börn þeirra;
1) Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir 31. ágúst 1894 - 13. september 1987 Húsfreyja á Illugastöðum á Vatnsnesi. Húsfreyja á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Maður hennar: Guðmundur Arason 1. ágúst 1893 - 15. janúar 1961. Bóndi og hreppstjóri á Illugastöðum á Vatnsnesi. Bóndi á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
en hann var móðurbróðir hennar.
2) Sesselja Gunnlaugsdóttir 28. janúar 1897 - 10. mars 1992 Húsfreyja á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Gnýsstöðum 1957. Fluttist á Hvammstanga 1963. Maður hennar 1921; Árni Jón Guðmundsson 26. júlí 1899 - 16. nóvember 1974 Bóndi á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Gnýsstöðum 1957

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurbjörn Jónsson (1846) bóndi Syðstahvammi V-Hvs 1920 (20.1.1846)

Identifier of related entity

HAH06755

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eðvald Halldórsson (1903-1994) (15.1.1903 - 24.9.1994)

Identifier of related entity

HAH03049

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Þorláksdóttir (1880-1962) (30.4.1880 - 9.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03210

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stapar á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00474

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðbjörg Gunnlaugsdóttir (1911-1980) Hvammstanga (3.10.1911 - 18.5.1980)

Identifier of related entity

HAH09205

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Auðbjörg Gunnlaugsdóttir (1911-1980) Hvammstanga

er barn

Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Gunnlaugsdóttir (1894-1987) Illugastöðum (31.8.1894 - 13.9.1987)

Identifier of related entity

HAH02194

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Gunnlaugsdóttir (1894-1987) Illugastöðum

er barn

Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sesselja Gunnlaugsdóttir (1897-1992) Gnýstöðum (28.1.1897 - 10.3.1992)

Identifier of related entity

HAH01881

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sesselja Gunnlaugsdóttir (1897-1992) Gnýstöðum

er barn

Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Árnason (1882) Egilsstöðum í Vesturhópi (28.8.1882 -)

Identifier of related entity

HAH05433

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Árnason (1882) Egilsstöðum í Vesturhópi

er systkini

Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marsibil Magdalena Árnadóttir (1870-1942) Stöpum (7.8.1870 - 23.6.1942)

Identifier of related entity

HAH06644

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Marsibil Magdalena Árnadóttir (1870-1942) Stöpum

er systkini

Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Skúlason (1864-1937) Fögruhlíð, frá Stöpum á Vatnsnesi (15.11.1864 - 5.8.1937)

Identifier of related entity

HAH09525

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Skúlason (1864-1937) Fögruhlíð, frá Stöpum á Vatnsnesi

er systkini

Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli

Dagsetning tengsla

1864

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðbjörg Jakobsdóttir (1875-1927) Geitafelli (12.3.1875 - 3.4.1927)

Identifier of related entity

HAH02515

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Auðbjörg Jakobsdóttir (1875-1927) Geitafelli

er maki

Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Jónsson (1838) Syðstahvammi (23.1.1838 -)

Identifier of related entity

HAH05457

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Jónsson (1838) Syðstahvammi

is the cousin of

Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jón Guðmundsson (1899-1974) Gnýstöðum (26.7.1899 - 16.11.1974)

Identifier of related entity

HAH03552

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Jón Guðmundsson (1899-1974) Gnýstöðum

is the cousin of

Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geitafell á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Geitafell á Vatnsnesi

er stjórnað af

Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) Geitafelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04572

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 357

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir