Halldóra Ólafsdóttir (1892-1968) Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldóra Ólafsdóttir (1892-1968) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.4.1892 - 27.1.1968

Saga

Halldóra Ólafsdóttir 7. apríl 1892 - 27. jan. 1968. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. í Reykjavík.
Íbúð skólameistarafjölskyldunnar var í skólahúsinu. Heimili foreldra hennar var ákaflega gestkvæmt og þangað komu innlendir og erlendir stjórnmálamenn, skáld og listamenn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ólafur Finnsson 16. nóv. 1856 - 6. nóv. 1920. Aðstoðarprestur á Reynivöllum í Kjós 1888-1890, síðar prestur í Kálfholti í Holtum, Rang. frá 1890 til dauðadags og kona hans 27.11.1889; Þórunn Ólafsdóttir 5. maí 1863 - 17. ágúst 1917. Húsfreyja á Reynivöllum, síðar í Kálfholti á Holtum.

Systkini Halldóru
1) Kristín Ólafsdóttir 2. okt. 1893 - 14. maí 1928. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Ásgeir Valdimar Ólafsson 11. apríl 1891 - 27. apríl 1962. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður í Reykjavík. Sonur þeirra Þorvaldur (1917-1988) Golfkennari.
2) Stefán Ólafsson 6. feb. 1897 - 29. des. 1971. Framkvæmdarstjóri í Reykjavík. Bókari á Laugavegi 40 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. K1: Áslaug Sigurðardóttir.

Maður hennar 28.4.1915; Sigurður Guðmundsson 3. sept. 1878 - 10. nóv. 1949. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Skólameistari á Akureyri 1930. Skólameistari á Akureyri.

Börn þeirra;
1) Ólafur Sigurðsson 4. ágúst 1915 - 13. ágúst 1999. Yfirlæknir á Akureyri. Nemi á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
2) Þórunn Sigurðardóttir Tunnard (1917-2008) The Manor House, í Frampton, rétt fyrir utan Boston í Lincolnshire.
Maður hennar 25.7.1942; Richard Anthony Conolly Tunnard fæddist í Lincolnshire í Englandi 9. nóvember 1911 og lést á heimili sínu í Frampton, Lincolnshire 6.maí 1986. Anthony tók meðal annars þátt í herförinni til Narvik í Noregi, var tvö ár á Íslandi og síðar í Líbanon.
3) Örlygur Sigurðsson 13. feb. 1920 - 24. okt. 2002. Listmálari, síðast bús. í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Kona hans janúar 1946; Unnur Eiríksdóttir verslunareiganda, f. 1920, d. 2008.
4) Guðmundur Ingvi Sigurðsson 16. júní 1922 - 21. feb. 2011. Var á Akureyri 1930. Lögfræðingur í Reykjavík og gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 9.8.1947; Kristín Þorbjarnardóttir prófarkalesari, f. 4.6.1923, d. 23.12.2008. Systur hennar Arndís kona Marteins Björnssonar verkfræðings Selfossi og Guðrún kona Brodda Jóhannessonar menntaskólakennara, foreldrar Brodda fréttamanns á Rúv. Sonur Guðmundar Ingva og Kristæinar er Sigurður Guðmundsson landlæknir.
5) Steingrímur Stefan Thomas Sigurðsson 29. apríl 1925 - 21. apríl 2000. Myndlistamaður og rithöfundur. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Nefndur Steingrímur Sigurðsson við skírn og í manntalinu 1930. Kona hans 23.12.1956; Guðrún Þorbjörg Bjarnadóttir 10. maí 1917 - 17. jan. 1988. Var á Ísafirði 1930. Meinatæknir í Reykjavík. Þau skildu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi (28.2.1913 - 22.10.1999)

Identifier of related entity

HAH01771

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Örlygur Sigurðsson (1920-2002) listmálari (13.2.1920 - 24.10.2002)

Identifier of related entity

HAH09461

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Örlygur Sigurðsson (1920-2002) listmálari

er barn

Halldóra Ólafsdóttir (1892-1968) Akureyri

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Sigurðardóttir Tunnard (1917-2008) London (30.6.1917 - 7.12.2008)

Identifier of related entity

HAH02187

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórunn Sigurðardóttir Tunnard (1917-2008) London

er barn

Halldóra Ólafsdóttir (1892-1968) Akureyri

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Finnsson (1856-1920) Kálfholti Holtum Rang (16.11.1856 - 6.11.1920)

Identifier of related entity

HAH09324

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Finnsson (1856-1920) Kálfholti Holtum Rang

er foreldri

Halldóra Ólafsdóttir (1892-1968) Akureyri

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri (3.9.1878 - 10.11.1949)

Identifier of related entity

HAH06788

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri

er maki

Halldóra Ólafsdóttir (1892-1968) Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04725

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1974 bls 310

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir