Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Parallel form(s) of name

  • Hallgrímur Sveinn Kristjánsson (1901-1990)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.9.1901 - 18.5.1990

History

Hallgrímur fæddist 25. september 1901 á Hnjúki í Vatnsdal, Fárra mánaða gamall var hann tekinn í fóstur af þeim sæmdarhjónum Valgerði Einarsdóttur og Jóni Jónssyni á Hofi i Vatnsdal og þar ólst hann upp. Minntist hann jafnan fósturforeldra sinna og æskuheimilisins á Hofi með mikilli hlýju og virðingu, einkum mun honum hafa þótt vænt um fóstru sína. Því heimilli vann hann framá fullorðinsár, og án efa að mörgu leyti goldið fósturlaunin. 1935 hefja þau búskap á Kringlu. Þau keyptu jörðina um 1940 og bjuggu þar allan sinn búskap fram um 1980, síðustu 20 árin í félagi við Reyni son sinn og Sigurbjörgu konu hans en Reynir var þá raunar aðalbóndinn. Kringla er miðlungsjörð að stærð, en landið grösugt. Túnið var hins vegar lítið þegar þau hjón fluttu þangað, og þrátt fyrir engja blett á Eylendinu voru heyskapar möguleikar takmarkaðir. Reyndi því mjög á bóndann að sjá fénaði sínum farborða sem honum tókst með prýði. Hallgrímur var afburða fjármaður. Hann stóð yfir fé sínu í haganum og sparaði hey til að mæta misjöfnu tíðafari á vorin, enda var fé hans ávallt vel fram gengið. Hann var veðurglöggur og forsjáll og hýsti féð ævinlega, ef hann taldi von á vondu veðri áðuren féð var að fullu komið á hús. Með nýjum tímum hóf hann og seinna þeir feðgar framkvæmdir á jörðinni í ræktun og húsbyggingum sem gerbreyttu henni til bú skapar og afkomumöguleika, enda fór hagur heimilisins síbatnandi.

Hermína og Hallgrímur fluttu að Hnitbjörgum, heimili fyrir aldraða á Blönduósi, í desember 1981. Hallgrímur lamaðist alvarlega fyrir fimm árum, en hélt þó skýrri hugsun og oftast fótavist að nokkru. Hann hvarf yfir móðuna miklu í vorblíðunni, eins og hún gerist best í maímánuði. Löngum var hann vorsins maður, sú árstíð var honum kærari en aðrar. Hann naut þess að sjá lífið kvikna og endurnýjast í ríki náttúrunnar. Sjálfur var hann náttúrubarn og kunni á ýmsum þáttum hennar betri skil en margur annar. Það fór því vel að þegar hann hafði eigi lengur þrek til að taka á móti töfrum vorsins hefði hann vistaskipti og hyrfi inn í vorblíðu annars heims.

Places

Hnjúkur í Vatnsdal: Hof 1901: Kringla Torfastaðahreppi 1935-1984: Hnitbjötg Blönduósi.

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Sonur hjónannna Sigríðar Jósefsdóttur frá Vætuökrum í Breiðuvíkurhreppi og Kristjáns Magnússonar, kennara, frá Stóra-Múla í Saurbæ. Fárra mánaða gamall var hann tekinn í fóstur af þeim sæmdarhjónum Valgerði Einarsdóttur og Jóni Jónssyni á Hofi i Vatnsdal og þar ólst hann upp. Minntist hann jafnan fósturforeldra sinna og æskuheimilisins á Hofi með mikilli hlýju og virðingu, einkum mun honum hafa þótt vænt um fóstru sína. Því heimilli vann hann framá fullorðinsár, og án efa að mörgu leyti goldið fósturlaunin.

Árið 1934 giftist Hallgrímur eftirlifandi konu sinni, Hermínu Sigvaldadóttur frá Hrafnabjörgum. Þau eignuðust þrjú börn sem eru:
Gerður Jónína gift Frímanni Hilmarssyni og eru þau búsett á Blönduósi.
Jón Reynir en kona hans er Sigurbjörg Ólafsdóttir og búa þau á Kringlu og
Ásdís Erna sem býr í Hveragerði en eiginmaður hennar var Júlíus Skúlason sem lést af slysförum á síðastliðnu ári.
Þá ólu þau upp systurson Hermínu, Sigurvalda Hrafnberg, en kona hans er Hulda Björgvinsdóttir og er heimili þeirra á Hvolsvelli.

Þann 12. mars 1934 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Hermínu Sigvaldadóttur frá Hrafnabjörgum í Svínadal, mikilli sæmdarkonu.

General context

Relationships area

Related entity

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

fósturbarn þar

Related entity

Gerður Hallgrímsdóttir (1935) (4.4.1935 -)

Identifier of related entity

HAH03728

Category of relationship

family

Type of relationship

Gerður Hallgrímsdóttir (1935)

is the child of

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Dates of relationship

4.4.1935

Description of relationship

Related entity

Gerður Hallgrímsdóttir (1935-2021) frá Kringlu (4.4.1935 - 26.1.2021)

Identifier of related entity

HAH10022

Category of relationship

family

Type of relationship

Gerður Hallgrímsdóttir (1935-2021) frá Kringlu

is the child of

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Dates of relationship

4.4.1935

Description of relationship

Related entity

Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum (19.7.1837 - 14.5.1910)

Identifier of related entity

HAH06631

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum

is the parent of

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Dates of relationship

25.9.1901

Description of relationship

Related entity

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal (1.3.1861 - 17.6.1944)

Identifier of related entity

HAH05617

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal

is the parent of

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturbarn

Related entity

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal (4.9.1862 - 20.8.1940)

Identifier of related entity

HAH03448

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

is the parent of

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldissonur Valgerðar

Related entity

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal (4.9.1862 - 20.8.1940)

Identifier of related entity

HAH03448

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

is the parent of

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldissonur Valgerðar

Related entity

Björn Helgi Kristjánsson (1908-1973) bifrstj Reykjavík (17.10.1908 - 25.5.1973)

Identifier of related entity

HAH02830

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Helgi Kristjánsson (1908-1973) bifrstj Reykjavík

is the sibling of

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Dates of relationship

17.10.1908

Description of relationship

Related entity

Geir Gígja (1898-1981) Náttúrufræðingur (5.11.1898 - 6.10.1981)

Identifier of related entity

HAH03715

Category of relationship

family

Type of relationship

Geir Gígja (1898-1981) Náttúrufræðingur

is the sibling of

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Dates of relationship

25.9.1901

Description of relationship

Related entity

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal (10.1.1907 - 7.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02408

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

is the sibling of

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Dates of relationship

Description of relationship

Anna Sigríður var fóstursystir Hallgríms

Related entity

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu (19.6.1909 - 28.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01433

Category of relationship

family

Type of relationship

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

is the spouse of

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Dates of relationship

12.5.1934

Description of relationship

börn þeirra: Gerður Jónína; Jón Reynir; Ásdís Erna.

Related entity

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan (9.7.1874 - 1.8.1931)

Identifier of related entity

HAH02551

Category of relationship

family

Type of relationship

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

is the cousin of

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Dates of relationship

Description of relationship

Hallgrímur var fósturbarn Jóns Jónssonar á Hofi bróður Baldurs

Related entity

Arnar Bjarki Jónsson (1972) (14.10.1972 -)

Identifier of related entity

HAH02472

Category of relationship

family

Type of relationship

Arnar Bjarki Jónsson (1972)

is the grandchild of

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Dates of relationship

14.10.1972

Description of relationship

Faðir Arnars er Reynir sonur Hallgríms

Related entity

Kringla Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00557

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kringla Torfalækjarhreppi

is controlled by

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

Dates of relationship

1935

Description of relationship

1935-1962

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01374

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places