Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.9.1862 - 20.8.1940

History

Valgerður Einarsdóttir 4. september 1862 - 20. ágúst 1940. Frá Másstöðum í Vatnsdal. Húsfreyja á Hofi í Vatnsdal.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Einar Andrésson 28. október 1814 - 2. júní 1891. Var á Bakka í Viðvíkursókn, Skag. 1816. Vinnumaður í Djúpadal í Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Bóndi, skáld, blóðtökumaður og galdramaður að Bólu í Blönduhlíð, Skag. Bóndi í Sigríðarstaðahjáleigu, Barðssókn, Skag. 1870. Síðast bóndi á Þorbransstöðum í Langadal, A-Hún. og fyrri kona hans 1846; Halldóra Bjarnadóttir 11. september 1821 - 14. nóvember 1862. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Bakka, Viðvíkursókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Bólu í Blönduhlíð, Skag. Halldóra átti tvö börn til viðbótar þeim sem hér eru talin með Einari, þau munu hafa dáið ung eða fæðst andvana.
Seinni kona Einars; Margrét Gísladóttir 11. mars 1844 - 9. febrúar 1925. Var á Hrauni, Goðdalasókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Bólu í Blönduhlíð. Margrét var laundóttir Gísla og var lengi skráð Guðmundsdóttir Sigurðssonar, f. 1826, t.d. í manntali 1845, en skrifaði sig Gísladóttur á síðari hluta ævinnar. Hún var skv. Skagf.1850-1890 II „orðlögð atorku- og hæfileikakona“
Barnsmóðir Einars 1864; Ingibjörg Gísladóttir 8.8.1838 - 1907. Var á Hrauni, Goðdalasókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Lambanesi í Fljótum, Skag. Var í kirkjubók og eldri manntölum skrifuð dóttir Sæmundar Rafnssonar bónda á Hrólfsstöðum, f. 1820. Var þó almennt álitin dóttir Gísla og skrifaði sig Gísladóttir síðari æviárin. Maður hennar Guðmundur Steinsson (1843-1906) dóttir þeirra Sólveig (1874-1966) dóttir hennar Friðbjörg Ísaksdóttir (1903-1972) sonur hennar; Magnús Helgi Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum, annar sonur hennar Haukur Blöndals Gíslason (1902-1937) Jónsson. Kona Hauks var Sigríður (1928) Eiríksdóttir (1891-1974) Sigurgeirssonar.
Alsystkini;
1) Guðrún Einarsdóttir 26. maí 1844 - 8. júlí 1920. Húsfreyja á Siglufirði, Ökrum í Fljótum og síðar Sölvabakka í Refasveit, A-Hún. Tökubarn á Bakka, Viðvíkursókn, Skag. 1845. Maður hennar 5.11.1864; Bessi Þorleifsson 2. júní 1835 - 30. september 1914. Var í Stóra-Holti, Holtssókn, Skag. 1845. Byggði timburhús á Siglufirði og nefndi Búðarhól. Það var fyrsta húsið sem byggt var í landi Hafnar. Rak Bersi þar veitingasölu. Síðan sjómaður og bóndi á Ökrum í Fljótum 1879-1883, síðan á Sölvabakka.
2) Björn Einarsson 3. júní 1845 - 12. mars 1921. Húsmaður í Garði í Fljótum, Ríp og víðar í Skagafirði. Bóndi á Bjarnarstöðum í Blönduhlíð og víðar í Skagafirði. Var á Dalabæ í Úlfsdölum vorið 1878 en fór þaðan á því ári inn að Móskógum í Fljótum, Skag. Húsmaður á Efra Haganesi, Barðssókn, Skag. 1880. Ekkill á Eyvindarstöðum, Kelduneshreppi, N-Þing. 1920.
Bm1 24.2.1870; Solveig Magnúsdóttir 5. mars 1839 - 14. apríl 1912. Var á Þorgautsstöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1845. Ógift húskona á Máná á Úlfsdölum, Eyj. 1879. Bjó á Hóli í Fljótum frá um 1891-1907. Vinnukona á Ökrum í Barðssókn, Skag. 1910.
Bm2 22.11.1870; Lilja Ólafsdóttir 28. júní 1842. Vinnukona á Illugastöðum í Fljótum, Skag. Var á Ámá, Hvanneyrarsókn, 1845. Vinnukona í Svínavallakoti, Hofsókn, Skag. 1860. Vinnukona á Illugastöðum 1870. Ógift vinnukona á Siglunesi 1879. Húskona í Lágubúð, Hofssókn, Skag. 1901.
Bm3 Lilja Stefánsdóttir 14. janúar 1867 - 10. mars 1959. Vinnukona á Enni í Viðvíkursveit, Skag. Húsfreyja á Hrafnsstöðum í Hjaltadal. Fór þaðan til Vesturheims 1902.
Bm4 13.2.1875; Halldóra Kristín Árnadóttir 28. júlí 1842 - 5. nóvember 1942. Var í Miðfjarðarnesseli, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1930. Var á Hrappsstöðum , Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1845. Vinnukona á Öxará, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1870. Ráðskona á Tunguseli á Langanesi, bjó síðar á Miðfjarðarnesseli á Strönd. „Var hin mesta hetja, greind og sögufróð“ segir Indriði.
Kona Björns 15.5.1876; Steinunn Magnúsdóttir 18.1.1848. Húsfreyja í Grundargerði í Blönduhlíð og víðar í Skagafirði. Bilaðist á geðsmunum. Var á Dalabæ í Úlfsdölum vorið 1878 en fór þaðan á því ári inn að Móskógum í Fljótum, Skag. Húskona á Efra Haganesi, Barðssókn, Skag. 1880.
3) Anna Einarsdóttir 4. mars 1850 - 13. maí 1910. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshreppi, A-Hún. Húskona á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Maður hennar 5.11.1882; Jón Hróbjartsson 2. júlí 1853 - 31. ágúst 1928. Bóndi og smiður á Gunnfríðarstöðum í Langadal, A-Hún.
5) Guðríður Einarsdóttir 2. júní 1866 - 6. júlí 1963. Húsfreyja á Ystagili í Langadal, A-Hún. Maður Guðríðar; Gunnar Jónsson 16. nóvember 1860 - 29. apríl 1928 Bóndi á Ystagili í Langadal og síðan á Blöndubakka í Engihlíðarhreppi, A-Hún.
Sonur Einars með Ingibjörgu;
6) Jónatan Einarsson 1864 Var í Lambanesi, Holtssókn, Skag. 1870. Sonur bónda í Minnaholti, Stórholtssókn, Skag. 1880. Var hjá föður sínum á Þorbrandsstöðum 1886.
Samfeðra með sk.;
7) Halldóra Margrét Einarsdóttir 24. janúar 1865 - 6. september 1957. Húsfreyja í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglufirði 1930. Síðst bús. í Reykjavík. Maður hennar 29.6.1891; Jón Jónsson 4. febrúar 1859 - 12. október 1935. Bóndi í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Dóttir þeirra; Þóra Aðalbjörg (1895-1966) dóttir hennar; Brynhildur H Jóhannsdóttir (1926-2006) kona Alberts Guðmundsson knattspyrnumanns, alþm og ráðherra.
8) Einar Einarsson 6. júní 1867 - 16. ágúst 1923. Járnsmiður og bóndi á Geirastöðum í Þingi, var í húsmennsku víða. Síðast. bús. á Einarsnesi Blönduósi. Kona hans 6.8.1892; Margrét Þorsteinsdóttir 8. ágúst 1865 - 16. febrúar 1958. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Geirastöðum í Þingi og vinnukona víða. Var á Blöndubakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
9) Skarphéðinn Einarsson 30. ágúst 1874 - 14. apríl 1944. Bílstjóri í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, skáld, smiður og læknir í Mörk á Laxárdal fremri og Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Kona hans 30.8.1902; Halldóra Jónsdóttir 15. mars 1879 - 1. ágúst 1925. Húsfreyja í Mörk á Laxárdal fremri og síðar í Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Dóttir þeirra Ósk (1902-1989).
10) Zophonías Einarsson 16. mars 1877 - 16. mars 1906. Bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún. Söðlari á Æsustöðum, Hún. Var í Minnaholti, Stórholtssókn, Skag. 1880. Kona hans 13.11.1902; Guðrún Solveig Pálmadóttir 4. janúar 1878 - 26. júlí 1960. Húsfreyja á Æsustöðum í Langadal, A-Hún. Var á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahreppi, A-Hún. 1957. Sonur þeirra; Zophonías (1906-1987). Seinni maður hennar 27.9.1919; Benedikt Benjamínsson 17. maí 1878 - 5. nóvember 1953. Verkamaður í Þórðarhúsi á Blönduósi. Verkamaður á Alviðru, Kotstrandarsókn, Árn. 1930.

Sambýlismaður hennar; Jón Jónsson 1. mars 1861 - 17. júní 1944. Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal.
Sonur þeirra
1) Ágúst B. Jónsson 9.6.1892 -28.9.1987 bóndi Hofi Vatnsdal og kona hans 9.6.1922; Ingunn Hallgrímsdóttir f. 24.4.1887 - 4.3.1951. Hofi Vatnsdal.
Fósturbörn:
2) Sigurfljóð Jakobsdóttir 30. okt. 1893 - 15. sept. 1964. Niðursetningur í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Bergþórugötu 20, Reykjavík 1930.
3) Hallgrímur Sveinn Kristjánsson 25.9.1901 - 18.5.1990. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Kringlu. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. F.26.9.1901 skv. kb.
4) Ásta Margrét Agnarsdóttir fæddist á Undirfelli í Vatnsdal, A-Húnavatnssýslu, 10. september 1916. Hún lést á heimili sonar síns 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Ásgrímsdóttir, f. 18. október 1884, d. 30. mars 1951, og Agnar Þorláksson, f. 22. október 1878, d. 18. maí 1955. Börn þeirra voru 15 talsins.

General context

Relationships area

Related entity

Óskar Jakobsson (1892-1935) Holti á Ásum (24.9.1892 - 28.8.1935)

Identifier of related entity

HAH09236

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurfljóð systir hans var uppeldisdóttir Valgerðar

Related entity

Óskar Jakobsson (1892-1935) Holti á Ásum (24.9.1892 - 28.8.1935)

Identifier of related entity

HAH09236

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurfljóð systir hans var uppeldisdóttir Valgerðar

Related entity

Másstaðir í Þingi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00504

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Másstaðir í Þingi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00504

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal (9.6.1892 -28.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01055

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

is the child of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

9.6.1892

Description of relationship

Related entity

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal (9.6.1892 -28.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01055

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

is the child of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

9.6.1892

Description of relationship

Related entity

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000) (10.9.1916 - 13.7.2000)

Identifier of related entity

HAH03675

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000)

is the child of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldisdóttir

Related entity

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu (25.9.1901 - 18.5.1990)

Identifier of related entity

HAH01374

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

is the child of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldissonur Valgerðar

Related entity

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000) (10.9.1916 - 13.7.2000)

Identifier of related entity

HAH03675

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000)

is the child of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldisdóttir

Related entity

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu (25.9.1901 - 18.5.1990)

Identifier of related entity

HAH01374

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

is the child of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldissonur Valgerðar

Related entity

Skarphéðinn Einarsson (1874-1944) Mörk á Laxárdal fremri (4.9.1874 - 14.4.1944)

Identifier of related entity

HAH03632

Category of relationship

family

Type of relationship

Skarphéðinn Einarsson (1874-1944) Mörk á Laxárdal fremri

is the sibling of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

30.8.1874

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Skarphéðinn Einarsson (1874-1944) Mörk á Laxárdal fremri (4.9.1874 - 14.4.1944)

Identifier of related entity

HAH03632

Category of relationship

family

Type of relationship

Skarphéðinn Einarsson (1874-1944) Mörk á Laxárdal fremri

is the sibling of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

30.8.1874

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Einar Einarsson (1867-1923) Einarsnesi (6.6.1867 - 16.8.1923)

Identifier of related entity

HAH03101

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Einarsson (1867-1923) Einarsnesi

is the sibling of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

6.6.1867

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Einar Einarsson (1867-1923) Einarsnesi (6.6.1867 - 16.8.1923)

Identifier of related entity

HAH03101

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Einarsson (1867-1923) Einarsnesi

is the sibling of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

6.6.1867

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka (2.6.1866 - 6.7.1963;)

Identifier of related entity

HAH04199

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka

is the sibling of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

2.6.1866

Description of relationship

Alsystir

Related entity

Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka (2.6.1866 - 6.7.1963;)

Identifier of related entity

HAH04199

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka

is the sibling of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

2.6.1866

Description of relationship

Alsystir

Related entity

Halldóra Einarsdóttir (1865-1957) Kirkjubæ (24.1.1865 - 6.9.1957)

Identifier of related entity

HAH04705

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Einarsdóttir (1865-1957) Kirkjubæ

is the sibling of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

24.1.1865

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Halldóra Einarsdóttir (1865-1957) Kirkjubæ (24.1.1865 - 6.9.1957)

Identifier of related entity

HAH04705

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Einarsdóttir (1865-1957) Kirkjubæ

is the sibling of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

24.1.1865

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Guðrún Einarsdóttir (1844-1920) Sölvabakka (26.5.1844 - 8.7.1920)

Identifier of related entity

HAH04275

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1844-1920) Sölvabakka

is the sibling of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

4.9.1862

Description of relationship

Alsystir

Related entity

Guðrún Einarsdóttir (1844-1920) Sölvabakka (26.5.1844 - 8.7.1920)

Identifier of related entity

HAH04275

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1844-1920) Sölvabakka

is the sibling of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

4.9.1862

Description of relationship

Alsystir

Related entity

Anna Einarsdóttir (1850-1910) Gunnfríðarstöðum (4.3.1850 - 13.5.1910)

Identifier of related entity

HAH02314

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Einarsdóttir (1850-1910) Gunnfríðarstöðum

is the sibling of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

4.9.1862

Description of relationship

alsystir

Related entity

Anna Einarsdóttir (1850-1910) Gunnfríðarstöðum (4.3.1850 - 13.5.1910)

Identifier of related entity

HAH02314

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Einarsdóttir (1850-1910) Gunnfríðarstöðum

is the sibling of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

4.9.1862

Description of relationship

alsystir

Related entity

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal (1.3.1861 - 17.6.1944)

Identifier of related entity

HAH05617

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal

is the spouse of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

sambýlismaður

Related entity

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal (1.3.1861 - 17.6.1944)

Identifier of related entity

HAH05617

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal

is the spouse of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

sambýlismaður

Related entity

Zophonías Zophoníasson (1906-1987) Zophoníasarhúsi Blönduósi (6.7.1906 - 10.5.1987)

Identifier of related entity

HAH02125

Category of relationship

family

Type of relationship

Zophonías Zophoníasson (1906-1987) Zophoníasarhúsi Blönduósi

is the cousin of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

1906

Description of relationship

bróðursonur

Related entity

Zophonías Zophoníasson (1906-1987) Zophoníasarhúsi Blönduósi (6.7.1906 - 10.5.1987)

Identifier of related entity

HAH02125

Category of relationship

family

Type of relationship

Zophonías Zophoníasson (1906-1987) Zophoníasarhúsi Blönduósi

is the cousin of

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

1906

Description of relationship

bróðursonur

Related entity

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hof í Vatnsdal

is controlled by

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hof í Vatnsdal

is controlled by

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03448

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 26.5.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places