Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Haraldur Holti Líndal (1939-2013)
  • Haraldur Holti Líndal Holtastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.11.1939 - 27.5.2013

Saga

Haraldur Holti Líndal fæddist á Holtastöðum í Langadal, Engihlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu, 20. nóvember 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 27. maí 2013.
Holti ólst upp og vann á búi foreldra sinna þar til hann keypti jörð og bú 1964, hann helgaði Holtastöðum allt sitt ævistarf. Holti stundaði nám við Bændaskólann á Hvanneyri 1957-1958. Holti tók virkan þátt í ungmennafélagsstarfi USAH á yngri árum. Holti var virkur þátttakandi í skógræktarstarfi A-Hún. og var hann um árabil í stjórn Skógræktarfélags A-Hún. Einnig var Holti í Áfengisvarnarnefnd A-Hún. til margra ára. Auk þess tók hann við af föður sínum sem meðhjálpari við Holtastaðakirkju og var meðhjálpari fram til þessa dags. Útför Holta fer fram frá Holtastaðakirkju í dag, 1. júní 2013, og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Holtastaðir í Langadal A-Hún:

Réttindi

Bændaskólann á Hvanneyri 1957-1958:

Starfssvið

Bóndi:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Holta voru Jónatan Jósafatsson Líndal, f. 26. júní 1879, d. 6. nóvember 1971, bóndi og hreppstjóri á Holtastöðum og áður kaupfélagsstjóri á Blönduósi, og seinni kona hans, Soffía Pétursdóttur Líndal, f. 9. nóvember 1901, d. 18. apríl 1990, hjúkrunarkona og húsfreyja á Holtastöðum.
Systir Holta er
Kristín Hjördís Líndal, f. 26. júní 1941; og
hálfsystkini Holta, börn Jónatans með fyrri konu sinni, Guðríði Sigurðardóttir Líndal, f. 5. desember 1878, d. 11. júní 1932, húsfreyju á Holtastöðum og áður forstöðukonu Kvennaskólans á Blönduósi, voru
1) Jósafat J. Líndal, f. 21. júní 1912, d. 6. september 2003 og
2) Margrét J. Líndal, f. 2. september 1917, d. 3. mars 1991.

Haraldur Holti kvæntist á sumardaginn fyrsta 1964 Kristínu Dóru Margréti Jónsdóttur, f. 19. september 1943, frá Skarfhóli í Miðfirði. Foreldrar hennar eru Jóhanna Björnsdóttir, f. 27. janúar 1919; og Jón Kristinn Pétursson, f. 20. apríl 1918, d. 25. ágúst 1978.
Synir Holta og Kristínar eru:
1) Jón Pétur, f. 6. mars 1964, sambýliskona Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 1. júní 1963. Fyrri sambýliskona Sólveig Valgerður Stefánsdóttir, f. 3. júní 1965, og börn þeirra: a) Soffía Kristín, f. 21. ágúst 1989, b) Sólveig Jóhanna, f. 21. ágúst 1989, c) Kolbrún Védís, f. 11. september 2000, barn Sólveigar frá fyrra sambandi, Jóna Björk Indriðadóttir, f. 21. júní 1983;
2) Jónatan Elfar, f. 13. maí 1965;
3) Júlíus Bjarki, f. 24. nóvember 1968, sambýliskona Aðalheiður Lilja Magnúsdóttir, f. 17. júlí 1969, börn þeirra eru: a) Haraldur Holti, f. 4. september 2003, b) Vilborg Jóhanna, f. 27. janúar 2005, c) Friðbjörg Margrét, f. 9. apríl 2007, börn Aðalheiðar frá fyrra sambandi Magnús Ívar Hannesson, f. 4. september 1987 og Jón Hannesson, f. 17. júní 1992;
4) Jóhann Haukur Kristinn, f. 21. júní 1978, maki Birna Aldís Fernández, f. 21. apríl 1981, börn þeirra eru: a) Júlía Karen Fernández, f. 23. janúar 2009, b) Davíð Ari Fernández, f. 28. nóvember 2010.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal (16.9.1934 - 4.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01174

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1963 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum (9.11.1901 - 18.4.1990)

Identifier of related entity

HAH02009

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

er foreldri

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum

Dagsetning tengsla

1939 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónatan Jósafatsson Líndal (1879-1971) Holtastöðum (26.6.1879 - 6.11.1971)

Identifier of related entity

HAH06596

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónatan Jósafatsson Líndal (1879-1971) Holtastöðum

er foreldri

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jónatansdóttir Líndal (1917-1991) frá Holtastöðum (2.9.1917 - 11.3.1991)

Identifier of related entity

HAH01748

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jónatansdóttir Líndal (1917-1991) frá Holtastöðum

er systkini

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum

Dagsetning tengsla

1939 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi (21.6.1912 - 6.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01620

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

er systkini

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Holtastaðir í Langadal

er í eigu

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðakirkja í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00621

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Holtastaðakirkja í Langadal

er stjórnað af

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01384

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

23.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir