Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Sigríður Lárusdóttir Helgafell Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.4.1922 - 26.9.2016

Saga

Helga Sigríður fæddist 14. apríl 1922 á Hvammstanga. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 26. september 2016.
Helga ólst upp í Grímstungu og fór í Kvennaskólann á Blönduósi. Flutti síðan suður til Reykjavíkur og kynntist Jóni Helga, manni sínum. Þau byrjuðu sinn búskap á Blönduósi og byggðu þar hús. Vorið 1950 fluttu þau að Orrastöðum í Torfalækjarhreppi með tvö elstu börnin og það þriðja rétt ófætt. Þar bættist fjórða barnið einnig við. Árið 1952 fluttu þau að Meðalheimi í torfbæ, eignuðust þar tvö börn og byggðu íbúðarhús, fjárhús, fjós og hlöðu. 1958 veikjast þau bæði og fluttu í Garðahrepp. Vorið 1964 tóku þau sig upp og leigðu jörðina Þórormstungu í Vatnsdal, bjuggu þar fyrst í torfbæ en síðar var byggt nýtt íbúðarhús. 1976 hætta þau búskap og byggja sér hús á Blönduósi. Helga vann hjá Pólarprjóni og síðar við Heilbrigðisstofnunina. 2008 flutti Helga á Heilbrigðisstofnunina.
Útför hennar fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 11. október 2016, kl. 14.

Staðir

Hvammstangi: Grímstunga í Vatnsdal: Kvsk á Blönduósi: Blönduós: Orrastaðir 1950 og Meðalheimur 1952: Garðabær 1958: Þórormstunga í Vatnsdal 1964: Blönduós 1976:

Réttindi

Starfssvið

Húsfreyja:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Péturína Björg Jóhannsdóttir, f. 22. ágúst 1896, d. 23. júlí 1985, og Lárus Björnsson, f. 10. des. 1889, d. 27. maí 1987. Voru þau bændur í Grímstungu í Vatnsdal. Systkini Helgu Sigríðar voru í aldursröð: 1) Helga Sigríður, 2) Björn Jakob, 3) Helgi Sigurður, 4) Ragnar Jóhann, 5) Grímur Heiðland, 6) Kristín Ingibjörg og 7) Eggert Egill. Þau eru öll látin.
Helga Sigríður giftist 24. maí 1947 Jóni Helga Sveinbjörnssyni, f. 26. maí 1917, d. 11. okt. 1995. Foreldrar hans voru Stefanía Ragnhildur Jónsdóttir og Sveinbjörn Sveinsson, Skagfirðingar að ætt. Helga og Helgi eignuðust sex börn:

  1. Björg, f. 20. sept. 1947. M. Jóhann Guðmundsson, f. 10. apríl 1946. Þau búa í Holti í Svínadal. Börn þeirra: a) Guðmundur Bergmann, b) Sofia. M. Pétur Bjarnason c) Lára Björg, samb.m. Unnar Pétur Pétursson, d) Helgi Sveinbjörn, samb.k. Selma Dögg Sigurjónsdóttir, e) Valdimar Geir, samb.k. Halla Bryndís Hreinsdóttir. Barnabörn níu.
  2. Lárus, f. 14. mars 1949. Fyrrv. maki Sigríður Kristín Snorradóttir. Búsettur í Kópavogi. Synir þeirra: a) Snorri Þór, látinn b) Sævar Helgi, M. Guðný Inga Ófeigsdóttir. c) Björn Ragnar, M. Una Ólöf Gylfadóttir. Barnabörn fimm.
  3. Ragnhildur, f. 12. júní 1950. M. Gestur Þórarinsson, f. 11. júlí 1947, d. 19. feb. 2005. Börn þeirra: a) Helgi Sigurður, b) Kristjana Björk, samb.m. Steingrímur Kristinsson, c) Þórarinn Almar, d) Helga Kristín. Barnabörn sex.
  4. Erna Ingibjörg, f. 15. des. 1951, fyrrv. m. Sigurður Birgir Jónsson. Búsett í RVK. Börn þeirra: a) Erla Birna, m. Magnús Örn Jóhannsson, b) andvana fædd stúlka, c) Jón Helgi, m. Dana Þuríður Jóhannsdóttir, d) Ástmar Yngvi. Barnabörn átta.
  5. Sveinbirna, f. 9. mars 1953, m. Valdimar Þorsteinn Friðgeirsson, f. 17. jan. 1955, búsett á Akureyri. Börn þeirra: a) Helga Sigríður, b) Gyða Heiða, samb.m. Daníel Birgir Ívarsson, c) Friðgeir Bjarmar, samb.k. Lísbet Hannesdóttir, d) Berglind Sif, e) Vala Birna, m. Rashi Javid. Barnabörn 12 og eitt barnabarnabarn.
  6. Vigdís Eríka, f. 21. ágú. 1954, m. Helgi Örlygsson, f. 9. júní 1955. Börn þeirra: a) Margrét, m. Óttar Gautur Erlingsson b) Örlygur Þór, samb.k. Guðrún Sigríður Jónsdóttirm c) Jón Helgi, m. Díana Rós Þrastardóttir. Barnabörn sjö.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi (11.7.1947 - 19.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01241

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1970 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erna Ingibjörg Helgadóttir (1951) Helgafell Blönduósi (15.12.1951 -)

Identifier of related entity

HAH03353

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erna Ingibjörg Helgadóttir (1951) Helgafell Blönduósi

er barn

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigdís Helgadóttir (1954-2018) Helgafelli Blönduósi (21.8.1954 - 16.2.2018)

Identifier of related entity

HAH05118

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vigdís Helgadóttir (1954-2018) Helgafelli Blönduósi

er barn

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Helgadóttir (1947) Holti (20.7.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02296

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Helgadóttir (1947) Holti

er barn

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu (10.12.1889 - 27.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01709

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

er foreldri

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

1922 - 2016-09-26

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal (16.9.1934 - 4.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01174

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

er systkini

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímur Lárusson (1926-1995) (3.6.1926 - 23.10.1995)

Identifier of related entity

HAH01254

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grímur Lárusson (1926-1995)

er systkini

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

1926 - 1995

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu (5.7.1924 - 7.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01852

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

er systkini

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu (5.7.1924 - 7.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01852

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

er systkini

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal (5.12.1931 - 25.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01667

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

er systkini

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Sveinbjörnsson (1917-1995) Helgafelli Blönduósi (26.5.1917 - 11.10.1995)

Identifier of related entity

HAH01424

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helgi Sveinbjörnsson (1917-1995) Helgafelli Blönduósi

er maki

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

1947 - 1995

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jóhannsson (1971) Holti (2.5.1971 -)

Identifier of related entity

HAH03974

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jóhannsson (1971) Holti

er barnabarn

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þórormstunga í Vatnsdal

er stjórnað af

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01416

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir