Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.4.1851 -10.12.1928

History

Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860, Ystagili 1870. Húsbóndi á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Magnús Snæbjarnarson 18. sept. 1812 - 13. feb. 1883. Var á Ásastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1880 og seinni kona hans 4.5.1849; Margrét Hinriksdóttir (1821-1894). Sennilega sú sem var vinnukona í Hvammkoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Ekkja frá Orrast., Þingeyrasókn, stödd á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890.
Fyrrikona hans 21.5.1843; Björg Björnsdóttir 7.10.1800 - 27.1.1843. Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. [synir hennar og fyrri manns eru Björn (1831-1918) og Jóhann Frímann (1833-1903) Sigvaldasynir]

Alsystkini;
1) Benedikt Magnússon 28.8.1849 -1.6.1893. Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Kaldrananesi, Kaldrananessókn, Strand. 1890. Bústýra hans Kristín Jónsdóttir 9.11.1860 - 18.1.1942. Bústýra á Kaldrananesi, Kaldrananessókn, Strand. 1890. Húsfreyja í Hólmavík 1930.
2) Páll Magnússon 7.1.1852. Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Bólstaðarhlíðarsókn, staddur á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880.
3) Rósa Magnúsdóttir 12.8.1853 - 8.3.1886. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870.
4) Steindór Magnússon 25.9.1854
5) Snæbjörn Magnússon 9.9.1859 - 4.11.1915. Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður úr Bessastaðasókn, sjómaður á Hvatastöðum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880. Kennari, fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. Var í Chicago, Cook, Illinois, Bandaríkjunum 1900.
5) Margrét Magnúsdóttir 4.5.1861 - 18.10.1861
6) Gísli Magnússon 27.2.1864. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Mun hafa farið til Vesturheims. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld.

Sambýliskona hans; Sigurlaug Björnsdóttir 20.8.1852 - 17.7.1884; Var í Koti (seinna Sunnuhlíð)í Vatnsdal 1870 og á Ríp í Hegranesi 1871. Fór þaðan ógift að Ytri-Löngumýri 1872. Bjó ógift með frænda sínum Hinriki Magnússyni, á Tindum og víðar. [systkinabörn, móðir hennar Gróa Snæbjarnardóttir]. Bróðir hennar sra Jónas (1840-1871) Ríp

Kona hans 26.11.1886; Solveig Eysteinsdóttir 14.3.1862 - 1.1.1914. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. [Systkini hennar; Erlendur (1847-1901) Beinakeldu, Björn (1849-1939, Guðrún (1851-1917) Ljótshólum) Grímstungu, Lárus (1853-1890) prestur Staðarbakka og Ingibjörg (1856-1923) Auðunnarstöðum]

Börn hans með sambýliskonu;
1) Halldór Hinriksson 6.12.1879. Fór til Vesturheims 1902 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún.
2) Páll Hinriksson 11.1.1881. Fór til Vesturheims 1902 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún.
3) Jónas Hinriksson 12.11.1882. Fór til Vesturheims 1901 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún.
Synir hans og Solveigar;
4) Eysteinn Hinriksson 18.4.1887 - 26.3.1916. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Varð úti.
5) Lárus Hinriksson 18.5.1888 - 20.3.1967 - Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Bóndi á Kurfi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kurfi, Skagahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur og barnlaus. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Margrét Hinriksdóttir 6.10.1892 - 19.3.1963. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Laugavegi 23, Reykjavík 1930. Kennari og verslunarkona. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Árni Hinriksson 22.5.1896 - 29.9.1965. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Húsgagnasmiður í Reykjavík 1945.
8) Ágúst Hinriksson 3.8.1898 - 14.11.1930. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Húsgagnasmiður í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.11.1886

Description of relationship

Mágar, Björn var bróðir Solveigar

Related entity

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri (23.12.1851 - 22.2.1917)

Identifier of related entity

HAH04286

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.11.1886

Description of relationship

Mágkona, Guðrúnvar systir Solveigar

Related entity

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum (26.12.1856 - 28.5.1923)

Identifier of related entity

HAH06684

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.11.1886

Description of relationship

Mágkona, Ingibjörg var systir Solveigar

Related entity

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka (4.3.1853 - 5.5.1890)

Identifier of related entity

HAH06573

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.11.1886

Description of relationship

Mágar, giftur Sólveigu systur Lárusar

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri (30.12.1863 - 9.2.1910)

Identifier of related entity

HAH04365

Category of relationship

family

Dates of relationship

1.11.1861

Description of relationship

Jóhann Frímann maður hennar var sonur Bjargar (1800-1843) fyrrikonu föðurhans

Related entity

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli (3.5.1831 - 1918)

Identifier of related entity

HAH02894

Category of relationship

family

Dates of relationship

13.4.1851

Description of relationship

Björn var sonur Bjargar (1800-1843) fyrrikonu föðurhans

Related entity

Gunnfríðarstaðir á Bakásum ((1950))

Identifier of related entity

HAH00697

Category of relationship

associative

Type of relationship

Gunnfríðarstaðir á Bakásum

is the associate of

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Dates of relationship

13.4.1851

Description of relationship

líklega fæddur þar

Related entity

Ystagil í Langadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00692

Category of relationship

associative

Type of relationship

Ystagil í Langadal

is the associate of

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Dates of relationship

Description of relationship

þar 1870

Related entity

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum (14.3.1862 - 1.1.1914)

Identifier of related entity

HAH06754

Category of relationship

family

Type of relationship

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum

is the spouse of

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Dates of relationship

26.11.1886

Description of relationship

1) Eysteinn Hinriksson 18.4.1887 - 26.3.1916. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Varð úti. 2) Lárus Hinriksson 18.5.1888 - 20.3.1967 - Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Bóndi á Kurfi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kurfi, Skagahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur og barnlaus. Síðast bús. í Reykjavík. 3) Guðrún Funch Hinriksdóttir Rasmussen 15. apríl 1890 - 9. júlí 1957. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Ljósmyndari á Akureyri 1930. Maður hennar; Lárus Funch Rasmussen 19. jan. 1880 - 3. apríl 1937. Vélamaður á Akureyri 1930. Vélstjóri í Hafnarfirði 1930. Þau barnlaus. 4) Margrét Hinriksdóttir 6.10.1892 - 19.3.1963. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Laugavegi 23, Reykjavík 1930. Kennari og verslunarkona. Húsfreyja í Reykjavík 1945. 5) Árni Hinriksson 22.5.1896 - 29.9.1965. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Húsgagnasmiður í Reykjavík 1945. 6) Ágúst Hinriksson 3.8.1898 - 14.11.1930. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910. Húsgagnasmiður í Reykjavík.

Related entity

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

is controlled by

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1890

Related entity

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Tindar í Svínavatnshreppi

is controlled by

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1901

Related entity

Sæunnarstaðir í Hallárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00683

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sæunnarstaðir í Hallárdal

is controlled by

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1910

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06712

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 7.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places