Hólmfríður Sigurðardóttir (1913-2001) Reykjavík

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hólmfríður Sigurðardóttir (1913-2001) Reykjavík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.4.1913 - 19.9.2001

History

Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist á Hugljótsstöðum í Skagafirði 12. apríl 1913,
Níu ára gömul fór Hólmfríður í fóstur að Undhóli í Óslandshlíð, til Hólmfríðar Jóhannesdóttur og Páls Gíslasonar.
Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. september 2001.
Útför Hólmfríðar fór fram frá Bústaðakirkju í dag og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Legal status

Hólmfríður lauk barnaskóla og var einn vetur að Hólum í unglingaskóla.

Functions, occupations and activities

Hún fór til starfa á Siglufirði að loknu námi á Hólum, þá sautján ára gömul. Síðan lá leiðin til Reykjavíkur 1932 þar sem hún starfaði á saumastofu og víðar.

Mandates/sources of authority

Hólmfríður var einn af stofnendum Kvenfélags Bústaðasóknar og var virkur félagi svo lengi sem þrekið leyfði. Hún lagði fram krafta sína í þágu aldraðra á Norðurbrún til margra ára.

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.3.1943

Description of relationship

Bessi maður hennar var sonur Guðæaugs

Related entity

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá (18.9.1880 - 30.10.1967)

Identifier of related entity

HAH06430

Category of relationship

family

Dates of relationship

16.3.1943

Description of relationship

tengdadóttir gift Bessa

Related entity

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi (3.7.1918 - 29.10.1952)

Identifier of related entity

HAH06439

Category of relationship

family

Dates of relationship

16.3.1943

Description of relationship

mágkona gift Bessa bróður Kára

Related entity

Kári Húnfjörð Bessason (1953) frá Þverá (24.5.1953 -)

Identifier of related entity

HAH06434

Category of relationship

family

Type of relationship

Kári Húnfjörð Bessason (1953) frá Þverá

is the child of

Hólmfríður Sigurðardóttir (1913-2001) Reykjavík

Dates of relationship

24.5.1953

Description of relationship

Related entity

Haukur Bessason (1947) (10.1.1947 -)

Identifier of related entity

HAH06441

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Bessason (1947)

is the child of

Hólmfríður Sigurðardóttir (1913-2001) Reykjavík

Dates of relationship

10.1.1947

Description of relationship

Related entity

Sigurður Bessaon (1950) verkalýðsleiðtogi (22.4.1950 -)

Identifier of related entity

HAH06442

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Bessaon (1950) verkalýðsleiðtogi

is the child of

Hólmfríður Sigurðardóttir (1913-2001) Reykjavík

Dates of relationship

22.4.1950

Description of relationship

Related entity

Rakel Bessadóttir (1943) frá Þverá (6.5.1943 -)

Identifier of related entity

HAH06428

Category of relationship

family

Type of relationship

Rakel Bessadóttir (1943) frá Þverá

is the child of

Hólmfríður Sigurðardóttir (1913-2001) Reykjavík

Dates of relationship

6.5.1943

Description of relationship

Related entity

Auður Bessadóttir (1944-2020) frá Þverá (23.11.1944 - 27.9.2020)

Identifier of related entity

HAH04917

Category of relationship

family

Type of relationship

Auður Bessadóttir (1944-2020) frá Þverá

is the child of

Hólmfríður Sigurðardóttir (1913-2001) Reykjavík

Dates of relationship

233.11.1944

Description of relationship

Related entity

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá (21.4.1915 - 16.3.2009)

Identifier of related entity

HAH06440

Category of relationship

family

Type of relationship

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

is the spouse of

Hólmfríður Sigurðardóttir (1913-2001) Reykjavík

Dates of relationship

16.3.1943

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Greta S. Gunnarsdóttir, f. 24.10. 1935, maki Sævar Guðmundsson, f. 2.1. 1932; dóttir Hólmfríðar. 2) Rakel G. Bessadóttir, f. 6.5. 1943, maki Jóhannes Ingi Friðþjófsson, f. 24.1. 1943; 3) Auður Bessadóttir, f. 23.11. 1944, maki Marinó Buzeti, f. 14.8. 1939; 4) Haukur S. Bessason, f. 10.1. 1947, maki Guðrún Kristín Jónsdóttir, f. 27.4. 1948; 5) Sigurður Bessason, f. 22.4. 1950, maki Guðný Pálsdóttir f. 4.8. 1951; 6) Kári H. Bessason, f. 24.5. 1953, maki Sigríður A. Sigurðardóttir f. 29.7. 1953. Einnig ólu þau upp dóttur son sinn; 7) Vésteinn H. Marinósson, f. 18.9. 1960, maki Margrét Á. Ósvaldsdóttir, f. 1.6. 1962.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06429

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.2.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places