Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.7.1918 - 29.10.1952

History

Kári Húnfjörð Guðlaugsson 3. júlí 1918 - 29. okt. 1952. Vélvirki á Blönduósi. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Vélvirki

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðlaugur Sveinsson 27. febrúar 1891 - 13. október 1977 Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún. og kona Guðlaugs 20.4.1911; Rakel Þorleif Bessadóttir 18. september 1880 - 30. október 1967 Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Barn þeirra á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Nefnd Þorleif skv. Æ.A-Hún. Dóttir Bessa Þorleifssonar á Sölvabakka.

Systkini Kára;
1) Emelía Margrét Guðlaugsdóttir 11. september 1911 - 29. júlí 1999 Var á Blönduósi 1930. Iðnverkakona í Reykjavík. Ógift.
2) Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson 26. ágúst 1912 - 1. apríl 2001 Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Þverá, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar. Ógiftur, barnlaus.
3) Jóhanna Guðrún Guðlaugsdóttir 30. desember 1913 - 13. mars 1998 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurmar Gíslason 9. janúar 1914 - 29. júní 1994 Var á Ísafirði 1930. Stýrimaður í Reykjavík 1945. Sjómaður í Reykjavík.
4) Vésteinn Bessi Húnfjörð Guðlaugsson 21. apríl 1915 - 16. mars 2009 Starfaði hjá Stálhúsgögnum og síðar hjá Olíufélaginu. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 16.3.1943; Hólmfríður Sigurðardóttir 12. apríl 1913 - 19. september 2001 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
5) Einar Þorgeir Húnfjörð Guðlaugsson 30. mars 1920 - 1. apríl 2008 af slysförum, var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Múrari og verkamaður á Blönduósi. Kona hans 16.5.1948; Ingibjörg Þórkatla Jónsdóttir 25. september 1928 Var á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
6) Bergþóra Heiðrún Guðlaugsdóttir 5. nóvember 1922 - 25. febrúar 2015 Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, fiskverkakona og matráðskona í Keflavík. Maður hennar 23.6.1950; Ketill Jónsson 27. ágúst 1921 - 5. nóvember 2001 Var í Hvammi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Bifreiðarstjóri og verslunarmaður í Keflavík.

Kona hans; Sólveig Stefanía Bjarnadóttir 30. mars 1925. Var á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930.
Seinni maður hennar; Karl Jónatansson 16. des. 1913 - 3. apríl 1997. Var á Nýpá, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Nípá í Köldukinn. Síðast bús. í Ljósavatnshreppi.

Börn Kára;
1) Bragi Húnfjörð Kárason 13. feb. 1949 - 25. júní 2018. Bóndi og búfræðingur á Þverá í Norðurárdal. Barnsmóðir Braga; Sigríður Bára Hermannsdóttir 30. júlí 1951.
2) Rakel Kristín Káradóttir, f. 7. mars 1951, eiginmaður Níels Eyjólfsson 25.10.1951, búsett í Hafnarfirði.

Börn Sólveigar og seinni manns;
3) Kári Karlsson, f. 14 ágúst 1955, giftur Hjördísi Sævar Harðardóttir, f. 18. júlí 1963, Nípá
4) Guðfinna Karlsdóttir, f. 4. febrúar 1958, maður hennar; Björn Rúriksson, búsett á Seltjarnarnesi
5) Bryndís Karlsdóttir, f. 23. febrúar 1962. Eiginmaður hennar Áki Elísson, d. 12. mars 1994 Akureyri

General context

Relationships area

Related entity

Hólmfríður Sigurðardóttir (1913-2001) Reykjavík (12.4.1913 - 19.9.2001)

Identifier of related entity

HAH06429

Category of relationship

family

Dates of relationship

16.3.1943

Description of relationship

mágkona gift Bessa bróður Kára

Related entity

Þverá í Norðurárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00619

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá

is the parent of

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

Dates of relationship

3.7.1918

Description of relationship

Related entity

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá (18.9.1880 - 30.10.1967)

Identifier of related entity

HAH06430

Category of relationship

family

Type of relationship

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá

is the parent of

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

Dates of relationship

3.7.1918

Description of relationship

Related entity

Bragi H. Kárason (1949-2018) Þverá (13.2.1949 - 25.6.2018)

Identifier of related entity

HAH03844

Category of relationship

family

Type of relationship

Bragi H. Kárason (1949-2018) Þverá

is the child of

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

Dates of relationship

13.2.1949

Description of relationship

Related entity

Rakel Káradóttir (1951) Hafnarfirði (7.3.1951)

Identifier of related entity

HAH06435

Category of relationship

family

Type of relationship

Rakel Káradóttir (1951) Hafnarfirði

is the child of

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

Dates of relationship

7.3.1951

Description of relationship

Related entity

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá (26.8.1912 - 1.4.2001)

Identifier of related entity

HAH02147

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

is the sibling of

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

Dates of relationship

3.7.1918

Description of relationship

Related entity

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá (30.12.1913 - 13.3.1998)

Identifier of related entity

HAH06424

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá

is the sibling of

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

Dates of relationship

3.7.1918

Description of relationship

Related entity

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi (30.3.1920 - 1.4.2008)

Identifier of related entity

HAH01184

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi

is the sibling of

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

Dates of relationship

30.3.1920

Description of relationship

Related entity

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá (5.11.1922 - 25.2.2015)

Identifier of related entity

HAH01111

Category of relationship

family

Type of relationship

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

is the sibling of

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

Dates of relationship

5.11.1922

Description of relationship

Related entity

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá (21.4.1915 - 16.3.2009)

Identifier of related entity

HAH06440

Category of relationship

family

Type of relationship

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

is the sibling of

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

Dates of relationship

3.7.1918

Description of relationship

Related entity

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá (11.9.1911 - 29.7.1999)

Identifier of related entity

HAH06445

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

is the sibling of

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

Dates of relationship

3.7.1918

Description of relationship

Related entity

Sólveig Bjarnadóttir (1925) Blönduósi (30.3.1925 -)

Identifier of related entity

HAH06431

Category of relationship

family

Type of relationship

Sólveig Bjarnadóttir (1925) Blönduósi

is the spouse of

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

örn þeirra; 1) Bragi Húnfjörð Kárason 13. feb. 1949 - 25. júní 2018. Bóndi og búfræðingur á Þverá í Norðurárdal. Barnsmóðir Braga; Sigríður Bára Hermannsdóttir 30. júlí 1951. 2) Rakel Kristín Káradóttir, f. 7. mars 1951, eiginmaður Níels Eyjólfsson 25.10.1951, búsett í Hafnarfirði.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06439

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.2.2020

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 533.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places