Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

Hliðstæð nafnaform

  • Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995) Höllustöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.8.1908 - 9.1.1995

Saga

Hulda Pálsdóttir fæddist á Guðlaugsstöðum í Blöndudal 21. ágúst 1908. Hún lést í Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 9. janúar 1995. Þau reistu bú á Höllustöðum í Blöndudal og bjuggu þar upp frá því. Pétur lést 1977. Börn þeirra eru: Páll, alþingismaður og bóndi á Höllustöðum, Már, dómari í Hafnarfirði, Hanna Dóra, kennari í Kópavogi og Pétur, læknir á Akureyri. Útför hennar verður gerð frá Svínavatnskirkju í dag.

Staðir

Guðlaugsstaðir í Blöndudal: Höllustaðir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Páll Hannesson bóndi á Guðlaugsstöðum og kona hans Guðrún Björnsdóttir. Systkini Huldu eru: Hannes, bóndi á Undirfelli, síðar stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík (látinn), Bergur, (lést ungur). Björn, alþingismaður og bóndi á Löngumýri, Guðmundur, bóndi á Guðlaugsstöðum (látinn), Halldór, búnaðarmálastjóri (látinn) og Árdís, hárgreiðslukona í Reykjavík (látin).
Hulda giftist Pétri Péturssyni frá Steiná í Svartárdal 2. júní 1933. Þau reistu bú á Höllustöðum í Blöndudal og bjuggu þar upp frá því. Pétur lést 1977.
Börn þeirra eru:
1) Páll, alþingismaður og bóndi á Höllustöðum,
2) Már, dómari í Hafnarfirði,
3) Hanna Dóra, kennari í Kópavogi og
4) Pétur, læknir á Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Ólafsdóttir (1937-1988) (30.10.1937 - 23.5.1988)

Identifier of related entity

HAH01414

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Rósa Jónsdóttir (1908-1997) (10.11.1908- 31.3.1997)

Identifier of related entity

HAH01862

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948) Blönduósi, frá Steiná (16.9.1880 - 19.2.1948)

Identifier of related entity

HAH02306

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Már Pétursson (1939) Hafnarfirði, frá Höllustöðum (11.12.1939 -)

Identifier of related entity

HAH02620

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Már Pétursson (1939) Hafnarfirði, frá Höllustöðum

er barn

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

Dagsetning tengsla

1939 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum

er foreldri

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Pálsson (1911-1984) (26.4.1911 -12.4.1984)

Identifier of related entity

HAH01361

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Pálsson (1911-1984)

er systkini

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri (25.2.1905 - 11.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri

er systkini

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

Dagsetning tengsla

1908 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elinbergur Pálsson (1903-1932) Undirfelli 1930 frá Guðlaugsstöðum (5.7.1903 - 1.11.1932)

Identifier of related entity

HAH03166

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elinbergur Pálsson (1903-1932) Undirfelli 1930 frá Guðlaugsstöðum

er systkini

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

Dagsetning tengsla

1908 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli (18.4.1898 - 15.1.1978)

Identifier of related entity

HAH04784

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

er systkini

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum (30.11.1905 - 7.5.1977)

Identifier of related entity

HAH06475

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum

er maki

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki (17.5.1853 - 26.3.1916)

Identifier of related entity

HAH03846

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

is the grandparent of

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höllustaðir Svínavatnshreppi (1655 -)

Identifier of related entity

HAH00528

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Höllustaðir Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01465

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir