Hvammkot á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hvammkot á Skaga

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1900) - 1949

Saga

Hvammkot fór í eyði 1949.

Staðir

Vindhælishreppur; Skagabyggð; Stórhóll; Gunnumór; Reyrlág; Hornvarða; Sölfvavarða; Sjónarhóll; Hestás [skrifað yfir Hesthás]; Lómatjarnir; Mosás; Mosásendi; Fjallsland; Presthóll; Litlaskarð; Norðurá; Kringlumýri; Miðaptansvarða; Ásabrún; Þingeyrarklaustur; Hof á Skaga; Örlygsstaðir;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

-1901- Frímann Guðjónsson 16. maí 1857 - 9. ágúst 1927. Var í Káradalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Niðurseta á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Húsmaður í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Hvammkoti, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kona hans; Hallveig Ósk Gísladóttir
1864 - 17. jan. 1931. Niðursetningur í Kirkjubæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hofi, Hofssókn, Hún. 1880. Húskona í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hvammkoti í Spákonufellssókn, Hún. 1901. Seinni kona Frímanns. Verkakona í Skagastrandarkaupstað 1930.

-1910 og 1920- Guðmundur Kristjánsson 10. okt. 1872 - 19. feb. 1942. Var í Hvammkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfshamar. Bóndi í Króksseli og Hvammkoti á Skagaströnd. Kona hans; María Eiríksdóttir 7. des. 1872 - 19. sept. 1931. Var í Króksseli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Hvammkoti á Skagaströnd.

  • 1949- Kristján Guðmundsson 12. júlí 1896 - 14. feb. 1979. Bóndi í Hvammkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammkoti og á Steinnýjarstöðum.

Almennt samhengi

Landamerkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Hvammkoti í Vindhælishreppi.

Að vestan og norðan frá vörðu á brekkunni fyrir utan Stórhól um Gunnumó og yfir Reyrlág til vörðu á melunum utan og vestantil við túnið og nefnd er Hornvarða, þaðan til landnorðurs til Sölfvavörðu, sem er fyrir norðan Sjónarhól, frá Sölfavörðu sömu stefnulínu yfir Hesthás í Lómatjarnir, sem eru vestan undir norðari Mosásenda, frá þeim ennþá sömu stefnulínu yfir flá fyrir norðan Mosás að vörðu við Fjallsland. Að sunnan frá fyrstnefndri vörðu á brekkunni til vörðu á ásnum fyrir austan sundið og ofan Presthól, og síðan áfram sömu stefnulínu, sem miðuð er við Litlaskarð til Norðurár, þá norður með fjallslandi í Kringlumýri og Miðaptansvörðu á Ásabrún, og norður í vörðu á nyrðri Mosásenda til fyrnefndrar vörðu við Fjallsland.

Hvammi 4. ágúst 1886
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrarkl.jarða.

Ofanritaðri merkjaskrá fyrir Hvammkotslandi erum vjer undirritaðir samþykkir.
Vegna Hofs-staðar Eggert Brím
Vegna Örlygsstaða Jón Jóhannesson (handsalað)
Vegna Fjalls Ólafur Brím (umboðsmaður)

Lesið upp á manntalsþingi að Viðvík, hinn 23.maí 1889, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 89, fol 46b.

Tengdar einingar

Tengd eining

Vindhælishreppur 1000-2002

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hofskirkja Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00570

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jasonarson (1835-1902) veitingamaður Borðeyri bóndi Hafursstöðum (17.1.1835 - 3.2.1902)

Identifier of related entity

HAH05590

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Guðmundsson (1896-1979) Hvammkoti og á Steinnýjarstöðum (12.7.1896 - 14.2.1879)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00317

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 89, fol 46b.
Húnaþing II bls 103

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir