Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.9.1890 - 27.10.1925

Saga

Helga Ingibjörg Benediktsdóttir 11. september 1890 - 27. október 1925. Frá Hrafnabjörgum. Vinnukona í Ási 1910 og 1920

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Benedikt Jóhannes Helgason 10. október 1850 - 3. febrúar 1907. Bóndi á Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860 og 3ja kona hans 29.7.1888; Guðrún Ólafsdóttir 10. ágúst 1864 - 22. febrúar 1955 Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal.
Fyrsta kona Benedikts 10.11.1877; Sigurlaug Jónsdóttir 6. ágúst 1856 - 28. ágúst 1879. Var á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal. Nefnd Sigurbjörg í 1860.
Önnur kona Benedikts 17.7.1883; Clementína Jóhanna Pálsdóttir 16. janúar 1842 - 16. apríl 1886 Var á Bergsstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Var í Valagerði, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún. Húskona, lifir á vinnu sinni á Daufá, Reykjasókn, Skag. 1880, systir Páls (1837-1900) í Steinárgerði föður Ingvars á Balaskarði.

Systkini hennar með fyrstu konu;
1) Andvana fæddur drengur 16.6.1878.
Með annarri konu;
2) Soffía Guðrún Benediktsdóttir 16. september 1887 - 27. desember 1908. Hrafnabjörgum 1901.
Alsystkini;
3) Sigurlaug Jóhanna Benediktsdóttir 22. febrúar 1889 - 24. mars 1912. Hrafnabjörgum 1901.
4) Ármann Benediktsson 19. október 1891 - 3. júní 1940. Bóndi í Steinnesi í Þingi. Kona Ármanns 12.5.1929; Sigurlaug Sigurjónsdóttir 5. apríl 1896 - 8. apríl 1983 Húsfreyja á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Barnlaus.
5) Sigurbjörg Benediktsdóttir 1894, Hrafnabjörgum 1901, 7 ára, finnst ekki í Íslendingabók.
6) Jónína Guðrún Benediktsdóttir 19.10.1895 - 13.5.1981. Var á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Anna Benediktsdóttir 25.2.1898 - 30.3.1985. Tökubarn á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Ólína Soffía Benediktsdóttir 2. nóvember 1899 - 26. febrúar 1996. Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Maður hennar 13.7.1922; Þorsteinn Björn Gíslason 26. júní 1897 - 8. júní 1980. Bóndi og prestur á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Prestur þar frá 1922. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Guðmundur Benediktsson 6. apríl 1901 - 25. október 1987. Guðfræðinemi á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Barði í Fljótum, síðast á Akranesi. Kona hans 1932; Guðrún Sigrún Jónsdóttir 27. ágúst 1905 - 23. desember 1959. Var á Bjargarstíg 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Barði í Fljótum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hrafnabjörg Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00527

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku (29.12.1911 - 20.8.1988)

Identifier of related entity

HAH03643

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

er barn

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Benediktsson (1901-1987) prestur á Barði í Fljótum (6.4.1901 - 25.10.1987)

Identifier of related entity

HAH01275

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Benediktsson (1901-1987) prestur á Barði í Fljótum

er systkini

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi (2.11.1899 - 26.2.1996)

Identifier of related entity

HAH01804

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólína Benediktsdóttir (1899-1996) Steinnesi

er systkini

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Benediktsdóttir (1898-1985) Reykjavík (25.2.1898 - 30.3.1985)

Identifier of related entity

HAH02310

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Benediktsdóttir (1898-1985) Reykjavík

er systkini

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Benediktsdóttir (1895-1981) Steinnesi frá Hrafnabjörgum (19.10.1895 - 13.5.1981)

Identifier of related entity

HAH07384

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Benediktsdóttir (1895-1981) Steinnesi frá Hrafnabjörgum

er systkini

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ármann Benediktsson (1891-1940) Steinnesi (19.10.1891 - 3.6.1940)

Identifier of related entity

HAH03518

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ármann Benediktsson (1891-1940) Steinnesi

er systkini

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal (19.3.1892 - 12.7.1968)

Identifier of related entity

HAH01654

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal

er maki

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Ólafsdóttir (1862-1932) Rútsstöðum (20.11.1862 - 13.7.1932)

Identifier of related entity

HAH09071

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Ólafsdóttir (1862-1932) Rútsstöðum

is the cousin of

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07421

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 2.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls. 1093.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir