Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Parallel form(s) of name

  • Ingibjörg Kristín Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.9.1921 - 29.12.2013

History

Ingibjörg Kristín Pétursdóttir fæddist á Skagaströnd 1. september 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 29. desember 2013. Ingibjörg ólst upp á Torfalæk hjá hjónunum Jóni Guðmundssyni, móðurbróður sínum, og Ingibjörgu Björnsdóttur konu hans. Hún stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi veturinn 1939-40. Var ráðskona á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 1947-48. Síðan heimavinnandi húsmóðir um skeið en starfaði lengst af við umönnun og fleira á Héraðshælinu á Blönduósi. Ingibjörg hafði yndi af alls kyns handavinnu og föndri, einnig hafði hún mikla ánægju af blómarækt og garðyrkju. Þau Jósafat bjuggu á Blönduósi mestallan sinn búskap.

Útför Ingibjargar fer fram frá Grafarvogskirkju í dag, 9. janúar 2014, og hefst athöfnin kl. 13

Places

Skagaströnd: Torfalækur:

Legal status

Kvsk á Blönduósi 1939-1940:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Faðir Ingibjargar var Pétur Stefánsson frá Höfðahólum, f. 29.6. 1878, d. 28.6. 1962, sjómaður og verkamaður á Lækjarbakka á Skagaströnd. Móðir hennar var Marta Guðmundsdóttir frá Torfalæk, f. 22.1. 1885, d. 31.5. 1957.
Systkini:
Samfeðra: Sigurbjörg, f. 1906, d. 1993. Einar, f. 1908, d. 1908.
Alsystkini: Guðmunda, f. 1914, d. 2001. Margrét, f. 1915, d. 2013. Jóhann, f. 1918, d. 1999. Elísabet, f. 1919, d. 2006. Ófeigur, f. 1928.
Uppeldissystkini: Guðmundur f. 1902, d. 2002. Björn Leví, f. 1904, d. 1979. Jóhann Frímann, f. 1904, d. 1980. Jónas Bergmann, f. 1908, d. 2005. Ingimundur, f. 1912, d. 1969. Torfi, f. 1915, d. 2009. Sigrún Einarsdóttir, f. 1929.

Ingibjörg giftist 8. apríl 1944 Jósafat Sigvaldasyni frá Hrafnabjörgum í Svínadal, f. 21.10. 1912, d. 6.4. 1982. Þeirra börn eru:
1) Jón Ingi, f. 1944. Maki Alda Sigrún Sigurmarsdóttir, f. 1946. Börn: Guðrún Helga, maki Ólafur Unason, eiga þau tvö börn. Stefán Páll.
2) Sigvaldi Hrafn, f. 1948. Maki Guðfinna Jóna Eggertsdóttir, f. 1944. Börn: Þorkell. Edda Guðrún, maki Ásbjörn Þorvaldsson, eiga þau tvö börn.
3) Jónína Guðrún, f. 1950. Maki Bjarni Benedikt Arthursson, f. 1949. Börn: Ragnheiður Dagný, maki Páll Gauti Pálsson, eiga þau þrjú börn. Ingibjörg Marta, maki Jón Þór Ragnars, eiga þau tvö börn. Ásgeir Pétur, maki Eyrún Ellý Valsdóttir, eiga þau tvö börn.
4) Pétur, f. 1955. Maki Málfríður Gestsdóttir, f. 1953. Barn Ingibjörg Hrefna. Stjúpbörn Péturs: Heiðar Karlsson, hann á tvö börn. Guðrún Karlsdóttir, hún á þrjú börn. Örvar Karlsson, hann á eitt barn.

General context

Relationships area

Related entity

Björg Sigvaldadóttir (1915-1993) Hrafnabjörgum (22.10.1915 - 23.9.1993)

Identifier of related entity

HAH01125

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.4.1944

Description of relationship

Ingibjörg var gift Jósafat bróður Bjargar

Related entity

Ása Pálsdóttir (1920-2008) Ísafirði (28.4.1920 - 18.2.2008)

Identifier of related entity

HAH01073

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ingibjörg var gift Jósafat Sigvaldasyni bróður Gústavs manns Ásu

Related entity

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) Rútsstöðum (23.7.1898 - 12.5.1966)

Identifier of related entity

HAH04348

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.4.1944

Description of relationship

Maður Ingibjargar var Jósafat bróðir Guðrúnar sammæðra

Related entity

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk (22.1.1878 - 7.9.1967)

Identifier of related entity

HAH04909

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldisdóttir Jóns

Related entity

Alda Sigurmarsdóttir (1946) (24.3.1946 -)

Identifier of related entity

HAH06426

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdamóðir

Related entity

Lækjarbakki Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00711

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950

is the associate of

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Dates of relationship

1947-1948

Description of relationship

nemandi þar 1947-1948

Related entity

Sigvaldi Jósafatsson (1948) Pétursborg (2.9.1948 -)

Identifier of related entity

HAH05993

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigvaldi Jósafatsson (1948) Pétursborg

is the child of

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Dates of relationship

2.9.1948

Description of relationship

Related entity

Pétur Jósafatsson (1955) Pétursborg (5.5.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06022

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Jósafatsson (1955) Pétursborg

is the child of

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Dates of relationship

5.5.1955

Description of relationship

Related entity

Jón Ingi Jósafatsson (1944) Pétursborg (16.6.1944 -)

Identifier of related entity

HAH05584

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ingi Jósafatsson (1944) Pétursborg

is the child of

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Dates of relationship

16.6.1944

Description of relationship

Related entity

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd (22.1.1885 - 31.5.1957)

Identifier of related entity

HAH05942

Category of relationship

family

Type of relationship

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd

is the parent of

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Dates of relationship

1.9.1921

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk (28.5.1875 - 10.9.1940)

Identifier of related entity

HAH06697

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

is the parent of

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldisdóttir

Related entity

Elísabet Pétursdóttir (1919-2006) Lækjarbakka og Reykjavík (12.8.1919 - 13.3.2006)

Identifier of related entity

HAH01202

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Pétursdóttir (1919-2006) Lækjarbakka og Reykjavík

is the sibling of

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Dates of relationship

1.9.1921

Description of relationship

Related entity

Jóhann Frímann Pétursson (1918-1999) Lækjarbakka Skagaströnd (2.2.1918 - 13.1.1999)

Identifier of related entity

HAH01549

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Frímann Pétursson (1918-1999) Lækjarbakka Skagaströnd

is the sibling of

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Dates of relationship

1.9.1921

Description of relationship

Related entity

Björn Leví Jónsson (1904-1979) Veðurfræðingur frá Torfalæk (4.2.1904 - 15.9.1979)

Identifier of related entity

HAH02865

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Leví Jónsson (1904-1979) Veðurfræðingur frá Torfalæk

is the sibling of

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Dates of relationship

Description of relationship

Ingibjörg var uppeldissystir þeirra

Related entity

Jósafat Sigvaldason (1912-1982) Pétursborg (21.10.1912 - 6.4.1982)

Identifier of related entity

HAH06058

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósafat Sigvaldason (1912-1982) Pétursborg

is the spouse of

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Dates of relationship

8.4.1944

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Jón Ingi, f. 1944. Maki Alda Sigrún Sigurmarsdóttir, f. 1946. Börn: Guðrún Helga, maki Ólafur Unason, eiga þau tvö börn. Stefán Páll. 2) Sigvaldi Hrafn Jósafatsson 2.9.1948, Pétursborg. Kona hans; Guðfinna Jóna Eggertsdóttir, f. 21.9.1944. 3) Jónína Guðrún, f. 1950. Maki Bjarni Benedikt Arthursson, f. 1949. Börn: Ragnheiður Dagný, maki Páll Gauti Pálsson, eiga þau þrjú börn. Ingibjörg Marta, maki Jón Þór Ragnars, eiga þau tvö börn. Ásgeir Pétur, maki Eyrún Ellý Valsdóttir, eiga þau tvö börn. 3) Pétur, f. 1955. Maki Málfríður Gestsdóttir, f. 1953. Barn Ingibjörg Hrefna. Stjúpbörn Péturs: Heiðar Karlsson, hann á tvö börn. Guðrún Karlsdóttir, hún á þrjú börn. Örvar Karlsson, hann á eitt barn.

Related entity

Stefán Páll Jónsson (1988) Reykjavík (12.9.1988 -)

Identifier of related entity

HAH06433

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Páll Jónsson (1988) Reykjavík

is the grandchild of

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Dates of relationship

12.9.1988

Description of relationship

föðuramma

Related entity

Guðrún Helga Jónsdóttir (1981) Reykjavík (29.11.1981 -)

Identifier of related entity

HAH06432

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Helga Jónsdóttir (1981) Reykjavík

is the grandchild of

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

Dates of relationship

29.11.1981

Description of relationship

föðuramma

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01495

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places