Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.11.1884 - 21.4.1957

Saga

Ingibjörg Salóme Pálmadóttir 7. nóvember 1884 - 21. apríl 1957. Húsfreyja á Sauðárkróki. Frá Ytri-Löngumýri í Blöndudal,

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Pálmi Jónsson 5. okt. 1850 - 7. feb. 1927. Bóndi á Ytri-Löngumýri í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. og kona hans 25.10.1878; Ingibjörg Eggertsdóttir 12. mars 1852 [12.3.1853] - 11. júní 1911. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., A-Hún.

Systkini hennar;
1) Jón Pálmason 28. nóv. 1888 - 1. feb. 1973. Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., í Mörk í Laxárdal og á Akri við Húnavatn, A-Hún. Bóndi á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans 27.10.1916; Jónína Valgerður Ólafsdóttir 31. mars 1886 - 3. jan. 1980. Húsfreyja á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., síðar á Akri við Húnavatn, A-Hún., síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
2) Eggert Pálmason 16.2.1891. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1901.

Maður hennar 5.5.1909; Þorvaldur Guðmundsson kennari og hreppstjóri á Sauðárkróki, f. 13.10. 1883, d. 10.10. 1961.

Börn þeirra;
1) Svafar Dalmann Þorvaldsson 4. janúar 1910 - 14. febrúar 1980. Bifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hansDagrún Halldórsdóttir 15. júlí 1905 - 31. desember 1980 Verzlunarmær á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsmóðir hans 9.9.1936; Petrea Guðmundsdóttir 14. maí 1902 - 16. september 1993 Ólst upp hjá móðursystur sinni Katrínu Friðriksdóttur f. 1857 og manni hennar Jóni Guðmundssyni f. 1857. Vinnukona á Holtastöðum í Langadal, A-Hún. Verkakona. Síðast bús. á Sauðárkróki. Dóttir þeirra; Bára Svavarsdóttir
2) Þorvaldur Þorvaldsson 5. september 1913 - 4. júlí 2006. Var í Brennigerði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Verslunarmaður, hestamaður og söngvari á Sauðárkróki. Kona hans; Hulda Jónsdóttir 2. júní 1914 - 9. janúar 1992. Vinnukona á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
3) Ingibjörg Þorvaldsdóttir Hillers 14. maí 1918 - 7. maí 2005. Var í Brennigerði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Selfossi. Fyrri maður hennar 30.5.1936; Björn Guðmundsson frá Reykjarhóli í Seyluhreppi, f. 28. maí 1911, d. 20. júní 1979. Seinni maður hennar 29.12.1951; Börge Hillers 3. júní 1915 - 2. október 1987. Mjólkurfræðingur, síðast bús. á Selfossi. For.: Carl Chrstian Heinrich Hillers og Nielsine Petersend Kolind Hillers.
4) Guðbjörg Þorvaldsdóttir 15. mars 1925 - 15. desember 1992. Var í Brennigerði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri maður hennar; Sveinn Guðmundsson 3. ágúst 1922 - 29. maí 2013. Hrossaræktandi og kjötmatsmaður á Sauðárkróki. Hlaut fjölda viðurkenninga fyrir störf sín við hrossarækt m.a. riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu. M1; Birgitta Meyer frá Þýskalandi, skildu. M3; Ragnhildur Guðrún Óskarsdóttir 21. desember 1935 - 31. maí 1991. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Seinni maður hennar; Erlendur Þórðarson 29. apríl 1922. Var á Bollastöðum, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Mjólkurfræðingur. Seinni kona hans; Elín Kristín Þórðardóttir 19. desember 1917 - 21. júní 2006. Var í Brautarholti, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920. Var á Fagrabakka, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00542

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri (5.10.1950 - 7.2.1927)

Identifier of related entity

HAH07407

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

er foreldri

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri (12.3.1852 -11.6.1911)

Identifier of related entity

HAH06698

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

er foreldri

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992) frá Brennigerði (15.3.1925 - 15.12.1992)

Identifier of related entity

HAH03871

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992) frá Brennigerði

er barn

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

Dagsetning tengsla

1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Hillers (1918-2005) Selfossi (14.5.1918 - 7.5.2005)

Identifier of related entity

HAH01481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Hillers (1918-2005) Selfossi

er barn

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) Sauðárkróki (5.9.1913 - 4.7.2006)

Identifier of related entity

HAH02159

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) Sauðárkróki

er barn

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Pálmason (1888-1973) alþm Akri (28.11.1888 - 1.2.1973)

Identifier of related entity

HAH05139

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Pálmason (1888-1973) alþm Akri

er systkini

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961) hrstj Sauðárkróki frá Auðkúlu (13.10.1883 - 11.10.1961)

Identifier of related entity

HAH07096

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961) hrstj Sauðárkróki frá Auðkúlu

er maki

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bára Svavarsdóttir (1936) (9.9.1936 -)

Identifier of related entity

HAH02557

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bára Svavarsdóttir (1936)

er barnabarn

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

Dagsetning tengsla

1936

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07419

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 1.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 1118
Kennaratal II bls 285

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir