Jóhanna Jóhannesdóttir (1914-2002) Siglufirði

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhanna Jóhannesdóttir (1914-2002) Siglufirði

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhanna Margrét Jóhannesdóttir (1914-2002) Siglufirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.8.1914 - 14.5.2002

Saga

Jóhanna Margrét Jóhannesdóttir 5.8.1914 - 14.5.2002. Snyrtifræðingur. Var á Sauðárkróki 1930.
Lést á elliheimilinu Grund, lést 14. maí 2002. Jarðarförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.

Staðir

Réttindi

Laugar 1933-1934

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóhannes Randversson 17. febrúar 1865 - 17. október 1942 Bóndi á Jökli í Eyjafirði og Syðri-Villingadal, síðast á Sauðárkróki 1890 og sambýliskona hans; Sigurveig Hansdóttir 16.12.1890 - 16.5.1969. Ráðskona á Sauðárkróki 1930. Bústýra. Síðast bús. á Sauðárkróki. Tökubarn í Eggi, Rípursókn, Skag. 1901.
Barnsmóðir; Rósa Friðfinnsdóttir 1. júlí 1854 - 6. október 1891 Var á Krýnastöðum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1860. Vinnukona á Sandhólum, Saurbæjarsókn, Eyj.
Fyrri kona hans; Ólína Ragnheiður Jónsdóttir 3. desember 1863 - 30. apríl 1905 Húsfreyja á Jökli og Syðri-Villingadal í Eyjafirði. Húsfreyja í Syðri-Villingadal, Hólasókn, Eyj. 1901
M2; Jónína Jónasdóttir 4. desember 1873 - 29. desember 1938 Með móður á Steindyrum til 1874. Tökubarn í Pálsgerði, sömu sveit 1874-75 og síðan á Grímslandi á Flateyjardalsheiði, S-Þing. til 1885. Vinnukona á Illugastöðum, síðar húsfreyja á Steinkirkju í Fnjóskadal. Húsfreyja þar 1930.

Alsystkini
1) Sigurgeir Jóhannesson 27.2.1917 - 3.3.1988. Tökubarn í Keldudal, Rípursókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini hennar samfeðra;
1) Jóhannes Jóhannesson 14. apríl 1885 - 10. október 1946 Var í Litladal, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Trésmiður á Siglufirði 1930. Bóndi í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. Síðar trésmiður á Siglufirði. Kona hans; Sæunn Steinsdóttir 28. maí 1876 - 6. ágúst 1960 Tökubarn á Hafsteinsstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Glæsibæ, Staðarhr., Skag. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Síðast bús. þar.
2) Lilja Aðalbjörg Jóhannesdóttir 31. júlí 1886 - 20. október 1930 Húsfreyja á Ábæ í Austurdal og á Sveinsstöðum í Tungusveit, Skag. Fyrri kona Ólafs Kristjánssonar.
3) Sigríður Jóhannesdóttir 15. júlí 1888 - 25. janúar 1891 Var í Litladal, Miklagarðssókn, Eyj. 1890.
4) Jón 12.12.1890, kona hans Guðrún Jónsdóttir 30.12.1896
5) Geirlaug Jóhannesdóttir 28. júlí 1892 - 6. apríl 1932 Fósturbarn í Núpufelli, Möðruvallasókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður Geirlaugar 15.10.1912; Jón Þorbjargarson Björnsson 15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964 Kennari á Sauðárkróki og síðar skólastjóri þar. Faðir hans; Björn Jónsson 14. júní 1848 - 23. janúar 1924 Bóndi í Háagerði,
Sk hans 14.9.1940; Rósa Stefánsdóttir 10. október 1895 - 14. júlí 1993 Var í Króksstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbarn: Geirlaug Björnsdóttir, f. 25.12.1939.
6) Randver Karles Jóhannesson 22. september 1896 - 10. apríl 1980 Bóndi í Melgerði og Hleiðargarði í Saurbæjarhr., Eyjaf. Bóndi í Miklagarði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Hrafnagilshreppi. Nafn hans er ritað Randver Charles í kb við skírn.
7) Helga Jóhannesdóttir 26. júlí 1898 - 13. nóvember 1979 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.
8) Ragnar Axel Jóhannesson 19. janúar 1901 - 19. desember 1974 Bóndi á Stekkjarflötum í Eyjafjarðarsveit. Bóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Efri-Skútu í Siglufirði. Síðast bús. í Reykjavík.
Með seinni konu;
9) Hildur Jóhannesdóttir 10. september 1892 - 5. júlí 1941 Fósturdóttir hjónanna á Illugastöðum, Illugastaðasókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Ljósmóðir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Laugar í Reykjadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00367

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1933 - 1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932) Sauðárkróki (28.7.1892 - 6.4.1932)

Identifier of related entity

HAH03720

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932) Sauðárkróki

er systkini

Jóhanna Jóhannesdóttir (1914-2002) Siglufirði

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08774

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.8.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir