Jón Þorkelsson (1915-1996) Litla-Botni, Hvalfjarðarstrandarhreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Þorkelsson (1915-1996) Litla-Botni, Hvalfjarðarstrandarhreppi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.10.1915 - 20.12.1996

Saga

Jón Þorkelsson fæddist í Litla-Botni í Hvalfirði 17. október 1915. Var á Litlabotni, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Bóndi í Stóra-Botni í Hvalfirði. Síðast bús. í Strandarhreppi.
Hann lést á Akranesspítala 20. desember 1996. Útför Jóns fór fram frá Akraneskirkju 30. desember 1996

Staðir

Réttindi

Laugaskóli 1933-1934

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Þorkell Pétursson 7.12.1879 - 24.4.1966. Bóndi á Litlabotni, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Vinnumaður í Svartagili, Þingvallasókn, Árn. 1901. Bóndi á Litla-Botni í Hvalfirði. Síðast bús. á Akranesi og Petrína Kristín Björg Jónsdóttir ættuð frá Brennu í Lundarreykjadal, Borgarfirði, f. 3. maí 1886. Húsfreyja á Litlabotni, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Litla-Botni á Hvalfjarðarströnd. Síðast bús. á Akranesi.

Systkini hans;
1) Málfríður fædd 19. ágúst 1917, eiginmaður hennar var Brynjólfur Kjartansson, húsasmíðameistari á Akranesi en þau eru bæði látin.
2) Sigríður, f. 9. júlí 1920, eiginmaður er Jónas Magnússon, húsasmíðameistari í Reykjavík.
3) Pétur fæddur 9. apríl 1927. Hann lést af slysförum. Börn Péturs eru Þorkell Kristján, Kristín Sigurbjörg og Sigurður Kristófer. Barnabörn hans eru 6 og eitt barnabarnabarn. Barnsmóðir hans er Kristbjörg Kristófersdóttir.

Kona Jóns 7.1941; Guðleif Margrét Þorsteinsdóttir 9.11.1914 - 15.5.2001. Var á Löndum, Stöðvarsókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Strandarhreppi.

Jón og Guðleif Margrét eignuðust tvo syni;
1) Steinþór, f. 13. okt. 1940
2) Þorkell Kristinn f. 10. sept. 1942.
Steinþór vinnur hjá Natóstöðinni í Hvalfirði og Þorkell Kristinn hjá Þyrli í Hvalfirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Laugar í Reykjadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00367

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1933 - 1934

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08778

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.8.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir