Jakob Jósepsson (1842-1907) Árbakka

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jakob Jósepsson (1842-1907) Árbakka

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.1.1842 - 20.2.1907

History

Jakob Jósefsson 27. jan. 1842 [27.1.1843] - 20. feb. 1907. Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Bóndi á Árbakka á Skagaströnd.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jósef Jóelsson 31. ágúst 1814 - 30. júlí 1877. Var á Finnsstöðum, 1816. Bóndi á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1845 og kona hans 30.12.1842; Þuríður Magnúsdóttir 27. mars 1817 - 12. des. 1882. Húsfreyja á Spákonufeli, Spákonufellssókn, Hún. 1845.

Systkini Jakobs;
1) Jósef Jósefsson 29.11.1846 - 27.5.1850
2) Jens Jósefsson 19.8.1848. Var í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
3) Jóhann Jósefsson 14.8.1845 - 27.5.1850.
4) Jóhann Jósepsson 11. nóv. 1850 - 28. jan. 1922. Bóndi á Spákonufelli og Finnsstöðum. Kona hans 11.11.1875; Ástríður Jónsdóttir 2. okt. 1850 - 26. okt. 1914. Húsfreyja á Spákonufelli og Finnsstöðum.

Kona hans 7.12.1871; Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 23. nóvember 1925 Var í Hágerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845 Tvíburasystir Bjargar á Hofi.

Dóttir þeirra;
1) Þuríður Lange Jakobsdóttir 1. desember 1872 - 2. janúar 1961 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. maður hennar; Jens Severin Lange 6. nóvember 1872 - 10. nóvember 1931 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Málari á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. Málarameistari.

General context

Relationships area

Related entity

Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum (2.10.1850 - 26.10.1914)

Identifier of related entity

HAH03697

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.11.1875

Description of relationship

Mágkona, gift Jóhanni bróður Jakobs

Related entity

Spákonufell ((1950))

Identifier of related entity

HAH00456

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.1.1842

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Þuríður Lange Jakobsdóttir (1872-1961) Árbakka (1.12.1872 - 2.1.1961)

Identifier of related entity

HAH09252

Category of relationship

family

Type of relationship

Þuríður Lange Jakobsdóttir (1872-1961) Árbakka

is the child of

Jakob Jósepsson (1842-1907) Árbakka

Dates of relationship

1.12.1872

Description of relationship

Related entity

Björg Jónsdóttir (1844-1925) Árbakka (29.8.1844 - 23.11.1925)

Identifier of related entity

HAH02732

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1844-1925) Árbakka

is the spouse of

Jakob Jósepsson (1842-1907) Árbakka

Dates of relationship

7.12.1871

Description of relationship

Dóttir þeirra; 1) Þuríður Lange Jakobsdóttir 1. desember 1872 - 2. janúar 1961 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. maður hennar; Jens Severin Lange 6. nóvember 1872 - 10. nóvember 1931 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Málari á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. Málarameistari.

Related entity

Árbakki í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00610

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árbakki í Vindhælishreppi

is controlled by

Jakob Jósepsson (1842-1907) Árbakka

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05230

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 381

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places