Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.9.1913 - 24.7.1971

Saga

Jónas Sigfússon 4. sept. 1913 - 24. júlí 1971. Vinnumaður á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Forsæludal, Áshr. Ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Forsæludalur

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigfús Jónasson 20. apríl 1876 - 14. febrúar 1952 Bóndi og bókbindari í Forsæludal í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. lengst af frá um 1908 til 1952. Bóndi og bókbindari þar 1930 og kona hans 11.8.1908; Sigríður Indíana O. Ólafsdóttir 22. október 1886 - 9. júlí 1960 Með foreldrum á Sneis til 1890 og síðan á Blönduósi fram undir 1910. Húsfreyja í Forsæludal í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. Fluttist þangað 1908 og var húsfreyja þar fram undir 1950. Húsfreyja í Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Dvaldi þar síðan með börnum sínum. Frá Ólafshúsi á Blönduósi.

Systkini hans;
1) Ingibjörg Sigfúsdóttir 24. jan. 1909 - 10. jan. 2002. Vinnukona á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja þar 1960. Kjörsonur skv. Hún.: Þórir Heiðmar Jóhannsson, f. 23.12.1941.
2) Benedikt Sigfússon 21. maí 1911 - 16. apríl 1994. Vinnumaður á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi víða um Saurbæjarhr., Eyjaf., síðast búsettur á Akureyri. Ókvæntur.
3) Sigríður Sigfúsdóttir 18. sept. 1915 - 30. jan. 2003. Var í Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930 og 1957.
4) Sigfús Sigfússon 19. nóv. 1917 - 29. sept. 2002. Var á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Orrastöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi í Gröf í Víðidal og Þórormstungu í Vatnsdal.
5) Ólafur Sigfússon 26. jan. 1920 - 6. júlí 1986. Var á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og smiður í Forsæludal. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur. Drukknaði. Skáldmæltur og voru ljóð hans gefin út.
6) Guðrún Sigfúsdóttir 18.5.1924 - 29.8.2016 Flögu í Vatnsdal 1962-1989, sambýlismaður 1944; Ívar Níelsson, f. 29.12. 1912, d. 23.4. 1999. Bóndi Flögu í Vatnsdal
7) Indíana Sigfúsdóttir 16. júní 1927 - 18. okt. 2008. Var á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Forsæludal, Áshr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal (22.10.1886 - 9.7.1960)

Identifier of related entity

HAH05953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal

er foreldri

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal (20.4.1876 - 14.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05952

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal

er foreldri

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal (26.1.1920 - 6.7.1986)

Identifier of related entity

HAH09062

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

er systkini

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal (18. sept. 1915 - 30. jan. 2003)

Identifier of related entity

HAH9399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal

er systkini

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal (24.1.1909 - 10.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

er systkini

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal (21.5.1911 - 16.4.1994)

Identifier of related entity

HAH01108

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

er systkini

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal (18.5.1924 - 29.8.2016)

Identifier of related entity

HAH01508

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

er systkini

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal (16.6.1927 - 18.10.2008)

Identifier of related entity

HAH06010

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

er systkini

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Forsæludalur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00041

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Forsæludalur í Vatnsdal

er stjórnað af

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05831

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir