Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.6.1922 - 9.12.2001

Saga

Jósef Stefánsson fæddist í Hafursstaðakoti í Vindhælishreppi 25. júní 1922. Hann lést á heimili sínu á Skagaströnd 9. desember 2001. Jósef starfaði mest við sjómennsku, ýmist á vertíðum fyrir sunnan eða á bátum frá Skagaströnd og var einnig í útgerð til margra ára.
Útför Jósefs fór fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 17. desember 2001

Staðir

Hafursstaðakot: Auðólfsstaðir í Langadal 1931: Kambakot: Reykholt á Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Sjómaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Stefán Stefánsson og Salome Jósefsdóttir. Hann var einn af 12 systkinum. Níu ára gömlum er honum komið fyrir á Auðólfsstöðum í Langadal þar sem hann elst upp til 17 ára aldurs. Hann flytur þá til foreldra sinna sem bjuggu í Kambakoti í Vindhælishreppi. Þaðan flytur hann svo með móður sinni og systkinum eftir lát föður síns til Skagastrandar þar sem hann átti heima eftir það.
Árið 1948 kynnist Jósef eftirlifandi eiginkonu sinni Ragnheiði Hafsteinsdóttur, f. 25. nóv. 1925, og bjuggu þau í Reykholti á Skagaströnd allan sinn búskap. Foreldrar Ragnheiðar voru Hafsteinn Sigurbjarnarson og Laufey Jónsdóttir. Ragnheiður var ein af sjö systrum.
Jósef og Ragnheiður eignuðust fjögur börn. Þau eru:
1) Stefán, f. 9.9. 1950, maki Sigríður Gestsdóttir. Þeirra börn eru Guðmundur Henrý, Jósef Ægir, Jón Örn, maki Þórdís Björnsdóttir, og Ragnheiður Erla.
2) Rúnar, f. 29.8. 1951, maki Súsanna Þórhallsdóttir. Þeirra dætur eru Ragnheiður Ásta, Salome Ýr og Anna Dúna.
3) Jón Gunnar, f. 7.2. 1953, maki Ásta Helgadóttir. Dætur hans eru Arna Guðrún, maki Siggeir Vilhjálmsson, Aðalbjörg Birna og Laufey. 4) Líney, f. 28.2. 1955, maki Sveinn Ingi Grímsson. Þeirra börn eru Þorlákur Sigurður, maki Rakel Tryggvadóttir, dóttir hans er Eva Líney; Ólína Laufey, maki Andrés Páll Júlíusson, og Friðþór Norðkvist.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir (1936-2022) Reykholti Skagaströnd (13.9.1936 - 10.3.2022)

Identifier of related entity

HAH02223

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kambakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00340

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðberg Stefánsson (1909-1991) Rjúpnafelli Skagströnd (27.7.1909 - 15.9.1991)

Identifier of related entity

HAH03822

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðberg Stefánsson (1909-1991) Rjúpnafelli Skagströnd

er systkini

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd (5.11.1925 - 26.8.2008)

Identifier of related entity

HAH01858

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd

er maki

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki (27.8.1873 - 19.3.1962)

Identifier of related entity

HAH04149

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki

is the cousin of

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reykholt Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00724

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Reykholt Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01624

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir