Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.11.1861 - 7.2.1945

Saga

Kristján Sigurðsson 3.11.1861 - 7.2.1945. Bóndi á Reykjum, Blönduóssókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigurður Sigurðsson 15. feb. 1802 - 28. feb. 1863. Húsbóndi á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Hreppstjóri á Reykjum 1845 og seinni kona hans 23.10.1847; Þorbjörg Árnadóttir 30. nóv. 1823 - 12. maí 1895. Húsfreyja á Reykjum. Var vinnuhjú í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845.
Fyrri kona Sigurðar 25.10.1830; Ingibjörg Guðmundsdóttir 16. nóv. 1807 - 29. sept. 1846. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1835 og 1845.

Systkini hans samfeðra;
1) Ástríður Sigurðardóttir 20.1.1832 - 23.4.1902. Var á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Víðimýri, Skag. Húsmóðir í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1880.
Maður hennar 12.10.1850; Jón Árnason 2.6.1830 - 12.3.1876. Bóndi og skáld Víðimýri í Skagafirði. Drukknaði í Héraðsvötnum. Meðal barna þeirra var Sigfús (1866-1937) prestur og alþm Mælifelli.
2) Sigurður Sigurðsson 1833
3) Aðalheiður Rósa Sigurðardóttir 6.10.1835 - 6.4.1912. Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Akureyri 22a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880 og 1890. Leigjandi í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1901. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910. Maður hennar 8.7.1876; Jónas Jónsson 24.3.1848 - 19.11.1936. Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Var í Finnstungu, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Finnstungu. Sonur hans er Tryggvi í Finnstungu
4) Guðmundur Sigurðsson 10.3.1845 - 26.5.1919. Bóndi Vatnshlíð. Kona hans 7.10.1876; Lilja Þuríður Stefánsdóttir 20.1.1851 - 16.10.1938, Vatnshlíð.
Alsystkini
5) Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 11.7.1848 - 6.3.1922. Mjóadal. Maður hennar 20.11.1877; Guðmundur Erlendsson 14.11.1847 - 2.3.1922. Bóndi Mjóadal á Laxárdal fremri. Meðal barna þeirra; Sigurður skólameistari Akureyri og Elísabet á Gili.

Kona hans 10.6.1893; Ingibjörg Margrét Pálsdóttir 20.4.1861 - 30.7.1912. Húsfreyja á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún. Frá Akri. [Margrétar nafnið ekki nefnt í Íslendingabók]

Börn þeirra;
1) Þorbjörg Kristjánsdóttir 17.2.1894 - 16.4.1962. Húsfreyja í Húsey í Vallhólmi, síðar í Reykjavík. Húsfreyja í Ásgarði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Maður hennar; Björn Magnússon 11.9.1887 - 6.12.1955. Kennari á Blönduósi og víðar, síðar bóndi á Rútsstöðum í Svínadal, Svínavatnshr., A.-Hún., síðast í Reykjavík. Húsagerðarmaður í Ásgarði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Þau skildu.
2) Sigurður Kristjánsson 15.8.1895 - 21.5.1941. Lausamaður á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Efra-Holti, Svínavatnshr., A-Hún. Kona hans Kristjana Friðrikka Pálsdóttir 21.5.1899 - 28.6.1978. Húskona á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Efra-Holti í Svínavatnshr., Hún., síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðrún Kristjánsdóttir 10.5.1897 - 21.12.1946. Húsfreyja í Höskuldsey á Breiðafirði og á Öndverðarnesi undir Jökli. Maður hennar Högni Högnason 29.3.1896 - 2.1.1984. Vinnupiltur í Vík í Mýrdal, Reynissókn, Skaft. 1910. Bóndi í Höskuldsey og vitavörður á Öndverðarnesi. Verkamaður í Reykjavík og siðar bús. á Arnarstapa.
4) Páll Kristjánsson 17.4.1901 - 14.1.1974. Bóndi á Reykjum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Reykjum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
Kona hans 16.6.1929; Sólveig Erlendsdóttir 22.10.1900 - 16.2.1979. Húsfreyja á Reykjum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Reykjum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kjörbarn: Kristján Pálsson, f. 13.12.1943. Systir Sigurðar á Stóru-Giljá og þeirra bræðra.
5) Kristín Kristjánsdóttir 25.3.1903 - 15.8.1996. Húsfreyja í Hamarsgerði, Goðdalasókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki 1994. Maður hennar 16.6.1929; Páll Sigfússon 17.7.1905 - 20.9.1987. Bóndi á Hvíteyrum á Fremribyggð, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gísli Guðmundsson (1915-1991) Litlu-Laugum, Reykjadal (22.3.1915 - 30.11.1991)

Identifier of related entity

HAH08766

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1943

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri (9.9.1832 - 22.5.1910)

Identifier of related entity

HAH09457

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Erlendsson (1847-1922) Mjóadal (14.11.1847 - 2.3.1922)

Identifier of related entity

HAH03999

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov (11.9.1887 - 6.12.1955)

Identifier of related entity

HAH02873

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Kristjánsdóttir (1903-1996) Hamarsgerði (25.3.1903 - 15.8.1996)

Identifier of related entity

HAH09206

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Kristjánsdóttir (1903-1996) Hamarsgerði

er barn

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Kristjánsson (1901-1974) Reykjum á Reykjabraut (17.4.1901 - 14.1.1974)

Identifier of related entity

HAH06172

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Kristjánsson (1901-1974) Reykjum á Reykjabraut

er barn

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Kristjánsson (1895-1940) frá Reykjum (15.8.1895 - 21.5.1941)

Identifier of related entity

HAH06264

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Kristjánsson (1895-1940) frá Reykjum

er barn

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Árnadóttir (1823-1895) Reykjum við Reykjabraut (30.11.1823 - 12.5.1895)

Identifier of related entity

HAH07452

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Árnadóttir (1823-1895) Reykjum við Reykjabraut

er foreldri

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Egilsson (1869-1932) trésmiður Blönduósi (6.2.1869 - 2.4.1932)

Identifier of related entity

HAH07585

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Egilsson (1869-1932) trésmiður Blönduósi

er systkini

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð (10.3.1845 - 26.5.1919)

Identifier of related entity

HAH04127

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

er systkini

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir (1848-1922) Mjóadal (11.7.1848 - 6.3.1922)

Identifier of related entity

HAH07240

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir (1848-1922) Mjóadal

er systkini

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Sigurðardóttir (1835-1912) Finnstungu (6.10.1935 - 1912)

Identifier of related entity

HAH02241

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Sigurðardóttir (1835-1912) Finnstungu

er systkini

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum (20.1.1832 - 23.4.1902)

Identifier of related entity

HAH03699

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

er systkini

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reykir við Reykjabraut ([1300])

Identifier of related entity

HAH00561

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Reykir við Reykjabraut

er stjórnað af

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

Dagsetning tengsla

1861 - 1945

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06568

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
íslendingabók
ÆAHún bls 1172
Föðurtún bls 166

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir