Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg

Hliðstæð nafnaform

  • Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) frá Stóru-Borg

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.9.1911 - 26.7.2004

Saga

Margrét Tryggvadóttir fæddist á Stóru-Borg í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 24. september 1911. Heimili hennar stóð þar lengst af og þar lést hún 26. júlí síðastliðinn. Margrét var húsfreyja á Stóru-Borg og um tíma sá hún á vetrum um söng- og danskennslu í farskóla Þverárhrepps en þar á heimilinu og á ýmsum fleiri bæjum var farskólinn hluta vetrar þar til hann lagðist af með tilkomu nýs skólahúsnæðis á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi.
Útför Margrétar fer fram frá Breiðabólsstað í Vesturhópi í Vestur-Húnavatnssýslu í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Stóra-Borg í Víðidal:

Réttindi

Starfssvið

Margrét sinnti margvíslegum félagsmálum í heimahéraði, stofnaði m.a. kvenfélagið Ársól í Vesturhópi og var fyrsti formaður þess. Hún var einnig um um árabil í forystusveit Kvennabandsins í Vestur-Húnavatnssýslu en það beitti sér m.a. fyrir og aflaði fjár til byggingar sjúkrahúss á Hvammstanga. Þá starfaði hún einnig um tíma í sóknarnefnd Breiðabólstaðarsóknar, var um skeið sem sóknarnefndarformaður þar.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Margrétar voru Björn Tryggvi Guðmundsson, búfræðingur frá Ólafsdalsskóla og bóndi í Klömbrum í Vesturhópi en síðar á Stóru-Borg, f. að Syðri-Völlum í V.-Hún. 12. júlí 1878, d. 1. maí 1918, og kona hans, Guðrún Magnúsdóttir húsfreyja þar, f. að Hafnarnesi í Nesjasveit í A.-Skaft. 1. desember 1884, d. 2. nóv. 1968. Síðari maður Guðrúnar var Jóhann Líndal Helgason kennari, f. á Sauðadalsá á Vatnsnesi 23. maí 1895, d. 10. október 1931.
Eftirlifandi bræður Margrétar eru Guðmundur Tryggvason, fyrrum framkvæmdastjóri Tímans og lengst af kenndur við Kollafjörð, f. 1. sept. 1908, og Björn Tryggvi Jóhannsson, bóndi á Stóru-Borg, f. 29. sept. 1921. Önnur systkini dóu í barnæsku.
Margrét giftist 17. júní 1932 Karli H. Björnssyni, bónda og ættfræðingi, f. á Gauksmýri í Línakradal, 20. maí 1907, d. 16. júlí 2001, og reistu þau bú sitt á Stóru-Borg. Karl var sonur Ólafar Sigurðardóttur, f. á Þorkelshóli í Víðidal 16. janúar 1865, d. 2. júlí 1925, og seinni manns hennar, Björns Jósafats Jósafatssonar, f. að Enniskoti í Víðidal 15. ágúst 1868, d. 8. júní 1957, bænda á Gauksmýri.
Börn Margrétar og Karls eru:
1) Björn Tryggvi kennari, f. 28. mars 1932, kona hans Hrefna Pétursdóttir, fyrrum ráðskona á Sjúkrahúsi Hvammstanga, d. 1984; sonur þeirra er Guðmundur viðskiptafræðingur, f. 9. janúar 1966; dóttir Hrefnu og fyrri manns hennar er Edda Margrét Jónsdóttir kennari, búsett í Noregi ásamt fjölskyldu sinni.
2) Ólöf Hulda kennari, f. 22. maí 1938; dóttir hennar og fyrrum sambýlismanns hennar, Halldórs Hjartarsonar flugvirkja, er Unnur Margrét, f. 4. október 1970, en dætur hennar eru Ólöf Hulda Steinþórsdóttir, f. 23. mars 1993, og Kolbrún Atladóttir, f. 30. mars 1996.
3) Guðrún, íslensku- og upplýsingafræðingur, f. 14. febrúar 1942, maður hennar er Leo(nardus) J.W. Ingason héraðsskjalavörður; börn þeirra eru Karlotta María, þýðandi og nú búsett erlendis, f. 17. janúar 1977, maki Hugues Pons verslunarmaður; og Gunnar Leó tónlistarkennari, f. 5. júlí 1978.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Hraundal (1916-1988) Grafarkoti (15.9.1916 - 28.10.1988)

Identifier of related entity

HAH05125

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg, (12.7.1878 - 1.5.1918)

Identifier of related entity

HAH02907

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

er foreldri

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Magnúsdóttir (1884-1968) Stóru-Borg (1.12.1884 - 1.11.1968)

Identifier of related entity

HAH04396

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Magnúsdóttir (1884-1968) Stóru-Borg

er foreldri

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Tryggvason (1908-2005) Kollafirði (1.9.1908 - 3.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01293

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Tryggvason (1908-2005) Kollafirði

er systkini

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi (16.2.1842 - 7.1.1925)

Identifier of related entity

HAH02400

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

is the grandparent of

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Sigurðardóttir (1835-1912) Finnstungu (6.10.1935 - 1912)

Identifier of related entity

HAH02241

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Sigurðardóttir (1835-1912) Finnstungu

is the grandparent of

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Borg í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00480

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóra-Borg í Víðidal

er stjórnað af

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01757

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir