Neðri-Harastaðir á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Neðri-Harastaðir á Skaga

Hliðstæð nafnaform

  • Harastaðir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Bærinn stendur norðan Harrastaðaár, austan Harrastaðabergja, en þau eru klettaborgir skammt frá sjó, norðan árinnar. Ræktunarland er sæmilegt.

Íbúðarhús byggt 1954 180 m3. Fjárhús 1945 úr torfi og grjóti yfir 150 fjár. Hlaða byggð 1962 16 m3, geymsla byggð 1850 úr asbest 72 m3. Fjós steypt 1975 yfir 30 gripi 637 m3, haughús og mjólkurhús 150 m3. Hlaða steypt 1975 1415 m3. Tún 14,2 ha.

Staðir

Skagi; Vindhælishreppur; Skagabyggð; Harrastaðaá; Harrastaðaberg;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur

1938-1967- Davíð Sigtryggsson 14. ágúst 1903 - 3. júlí 1971. Lengst af bóndi á Neðri Harrastöðum á Skagaströnd. Vinnumaður á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. Kona hans; Anna Gísladóttir 7. ágúst 1911 - 22. júlí 1998. Var á Saurum, Hofssókn, A-Hún. 1930.

1968- Reynir Eyfjörð Davíðsson 30. júlí 1940, kona hans; María Línbjörg Hjaltadóttir 15. maí 1946. Var á Skeggjastöðum í Skagahr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brandaskarð á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00419

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00195

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kelduland á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00347

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallbjörn Andrésson (1917-1943) söngkennari Skagaströnd (15.11.1917 - 2.1.1943)

Identifier of related entity

HAH04631

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov (13.10.1888 - 28.4.1927)

Identifier of related entity

HAH02267

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Gísladóttir (1911-1998) Saurum í Kálfshamarsvík (7.8.1911 - 22.7.1998)

Identifier of related entity

HAH02319

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Anna Gísladóttir (1911-1998) Saurum í Kálfshamarsvík

controls

Neðri-Harastaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gullhellir við Gullhellisvík á Skagaströnd (874)

Identifier of related entity

HAH00924

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gullhellir við Gullhellisvík á Skagaströnd

er stjórnað af

Neðri-Harastaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00425

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 102.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir