Oscar Sövik (1904-2002) Rafveitustjóri Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Oscar Sövik (1904-2002) Rafveitustjóri Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.1.1904 - 9.7.2002

Saga

Óskar Sövik fæddist á Veblungsnes í Raumsdal í Noregi hinn 1. janúar 1904. Hann lést á Héraðshælinu á Blönduósi að morgni hins 9. júlí 2002.
Óskar ólst upp á Veblungsnes og lauk þar skyldunámi sínu. Síðustu æviárin dvaldist hann á sjúkradeild Héraðshælisins á Blönduósi.
Útför Óskars fór fram frá Blönduóskirkju 20.7.2002 og hófst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Veblungsnes í Raumsdal í Noregi: Ísland 1929: Blönduós 1934:

Réttindi

Síðar stundaði hann nám við tækniskóla í Ósló og útskrifaðist þaðan sem rafvirkjameistari.

Starfssvið

Árið 1929 kom Óskar til Íslands og vann fyrst við uppsetningu rafstöðva víða um land. Var hann ráðinn rafveitustjóri Rafveitu A-Hún. við stofnun hennar 1. janúar 1934. Gegndi hann því starfi til 31. des. 1959, síðustu árin í þjónustu Rafveitna ríkisins. Er hann hætti störfum þar stundaði hann um langt árabil viðgerðir á rafmagnstækjum hvers konar.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru hjónin Ole Sövik sem var kaupmaður og skósmiður og Guri Sövik, fædd Hovde.
Óskar var fimmti í röð átta systkina. Olav Asbjörn og drengur sem einnig hét Óskar dóu á barnsaldri. Þau sem komust upp voru: Peder, kona hans hét Gudrun og eignuðust þau tvö börn; Georg sem flutti til Seattle í Bandaríkjunum og bjó þar alla sína ævi, kona hans hét Naima og eignuðust þau eina dóttur; Gudveig, maður hennar var Magnus Bruaset og eignuðust þau tvo syni; Reidar, kona hans heitir Aslaug og eiga þau tvö börn; yngstur var Arnfred, fyrri kona hans hét Ellen og eignuðust þau einn son, seinni kona hans heitir Nora.
Hinn 5. sept. 1944 kvæntist Óskar eftirlifandi eiginkonu sinni, Sólveigu Kristbjörgu Benediktsdóttur, f. 24. des. 1912, dóttur hjónanna Benedikts Björnssonar, skólastjóra á Húsavík og Margrétar Ásmundsdóttur konu hans.
Dóttir Óskars og Sólveigar er
Ragnheiður Guðveig, f. 26. júlí 1953, kennari, búsett í Glaumbæ II í Skagafirði. Eiginmaður hennar er Arnór Gunnarsson, f. 19. júlí 1951, bóndi. Synir þeirra eru Óskar, f. 30. mars 1976, tölvunarfræðingur í Reykjavík, og Atli Gunnar, f. 12. mars 1979, verkfræðinemi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mosfell Blönduósi (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00103

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Guðveig Sövik (1953) Blönduósi (26.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH06893

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Guðveig Sövik (1953) Blönduósi

er barn

Oscar Sövik (1904-2002) Rafveitustjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum (24.12.1912 - 29.7.2010)

Identifier of related entity

HAH02014

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum

er maki

Oscar Sövik (1904-2002) Rafveitustjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1944 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

RARIK

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

RARIK

er stjórnað af

Oscar Sövik (1904-2002) Rafveitustjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgarður Blönduósi (1947 -)

Identifier of related entity

HAH00622

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ásgarður Blönduósi

er stjórnað af

Oscar Sövik (1904-2002) Rafveitustjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01782

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir